Christine Hohenstein skrifaði:
Pattern is difficult to understand. Can you be more specific with instructions
12.10.2014 - 06:06DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hohenstein, the video below should help you to understand how to work the slippers - remember to read pattern at the same time to follow the video. Happy knitting!
13.10.2014 - 11:03
Susan Kerin skrifaði:
I do not see the gauge anywhere for the Little Red Riding Slippers ... could you please email me with a response.
10.10.2014 - 02:57DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kerin, you will find gauge and materials at the right side of the picture, ie you need double pointed needles & straight needles size 6 mm / US 10 or the size needed to get 13 sts x 17 rows in stockinette st = 10 x 10 cm / 4'' x 4''. Happy knitting!
10.10.2014 - 08:58
Michelle skrifaði:
I have watched the video several times and some of it is way to fast to tell what type of stitch she is using. My main question still is the round AFTER you pick up the side stitches, if you continue in the round, do you knit or purl this row? My knitted row did not look at all like your finished picture.
09.10.2014 - 19:11DROPS Design svaraði:
Stitches are usually picked up K, so first round should be purl.
09.10.2014 - 22:59
Michelle skrifaði:
I am having trouble with picking up the stitches and the next round. You pick up the stitches and KNIT on the Right Side - Top of foot correct? (So the bulky/bunchy worked stitch will be on the inside of the slipper I assume.) The next row should then be worked how? A knit or purl row to achieve the look you have on your slipper? And you should continue in the round correct? This pattern has been difficult to follow... Thanks for your help
08.10.2014 - 21:11DROPS Design svaraði:
Dear Michelle, the video below shows how to pick up/knit sts (from time code 3:35) . Garter st in the round is worked *K1 round, P1 round*, so that you have to P all sts after a K round. Happy knitting!
09.10.2014 - 10:02
Marlene Lessard skrifaði:
Hi, I tried to do your pattern and it's difficult in english. Is it possible to have in french plz? Thank you. Marlene lessard
08.10.2014 - 16:40DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lessard, to get French pattern please click on flag below picture to change language into "français". Happy knnitting! Chère Madame Lessard, pour les explications en français, cliquez sur le drapeau sous la photo et sélectionnez "français". Bon tricot!
08.10.2014 - 17:14Mimi Chanoine skrifaði:
Is it possible to have your pattern in french. I tried to translate but it is too specific and so too hard to understand well. I would like to do the 4 models of slippers for Xmas presents so is is an emergencyyyy :-) thank you for help in advance
08.10.2014 - 14:20DROPS Design svaraði:
Dear Mimi Chanoine, these slippers are available in French, just change language by clicking on the flag under the picture and choose "Français". Happy knitting, Bon tricot!
08.10.2014 - 14:48
Janet 0urdy skrifaði:
Where do you consider the beginning of the round AFTER you pick up 12 St. On each side? is it just before the 9 stitches that form the toe
07.10.2014 - 22:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ourdy, the beg of round after all sts have been picked up/knitted back from st holder will be before the 9 sts on toe. Happy knitting!
10.10.2014 - 09:40
Carol Byce skrifaði:
Don't no how to make them having trouble
05.10.2014 - 15:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Byce, have you looked at our video to this pattern ? it should help you to vizualize how to work them. Happy knitting!
06.10.2014 - 10:26
Linda Rybak skrifaði:
Tænker om der er fejl i opskriften? Hvis jeg kun strikker overstykket 8,5 cm passer det ikke med min str. 38/39 jeg skulle op på 15 cm
03.10.2014 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hej Linda. Opskriften passer. Du tager masker op rundt om overstykket og strikker videre herfra. Saa bliver töflen ogsaa laengere. Har du set vores video hvordan denne strikkes? Se her:
03.10.2014 - 16:14
Chantal skrifaði:
Hi, I'd like to know what length to buy the DPNs, I know they are size 6mm but KnitPicks sells them in 5, 6 and 8 inch in length. What length would be best? Thanks!
02.10.2014 - 21:37DROPS Design svaraði:
Dear Chantal, you will find there all informations about our DPN - they are 20 cm and great to work with. Happy knitting!
03.10.2014 - 08:24
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.