Casey skrifaði:
I am having a hard time understanding the foot section of the pattern. Can you maybe explain it in a different way. Do I stay on the double pointed needles or switch to the straight? Do I put all stitches on one stitch holder or three different ones? When I pick them back up am I doing it on three different needle or the straight needles? Thanks Casey
04.12.2014 - 19:51DROPS Design svaraði:
Dear Casey, the foot section is worked back and forth over the first 9-11 sts and remaining 27-29 sts are slipped on a st holder, then you work again in the round - see also video below. Happy knitting!
05.12.2014 - 08:53
Joanne Wright skrifaði:
I am knitting the Little Red Riding Slippers (in the large size). I am OK to the place where you put the markers (mid toe and heel). I do not understand the pattern after that point. How long do I make the foot before decreasing 4 stitches every row. What does 2 cm/3/4" mean? Should all sizes be knit to 2 cm before decreasing?
03.12.2014 - 17:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wright, after you have worked 2 cm over all 60-72 sts (from where you picked up sts) you start dec on mid toe + on mid heel every other round until piece measures 5-6 cm (from where you picked up sts). Happy knitting!
03.12.2014 - 17:42
Silvia Salas skrifaði:
Where can I buy the Little red ridding slippers. I want to buy them already made. Can I do that?
02.12.2014 - 05:11DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Salas, we provide only pattern to the slippers - please contact your DROPS store they may help you. Happy knitting!
02.12.2014 - 09:23
Barbara Harrison skrifaði:
Diagram A1 , Diagram explanations. I think the last explanation should be P 3, P 3 from cable needle. If you follow as written you get a garter ridge every Sith row of the cable.
01.12.2014 - 13:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Harrison, 1st row in diagram is done from RS, 2nd from RS, then on 3rd row from RS you are making the cables with K sts as in diagram text. Happy knitting!
01.12.2014 - 14:09
Sarah Hawley skrifaði:
Do you have any advice for altering the bottom of the foot to attach a fur lined leather sole?
30.11.2014 - 18:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hawley, please contact your DROPS store for any individual assistance about adding a leather sole to the slippers. Happy knitting!
01.12.2014 - 10:50
Margie Thynes skrifaði:
I was wondering about the pattern Little Red Riding Slippers. In making the foot it seems that the length of the foot from the markers would only be approx. 2 3/4". I may be miss reading this but would like to know.. Thank you Margie Thynes
30.11.2014 - 06:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Thynes, that's correct, start dec for foot (mid toe and mid heel) when piece measures 2 cm from markers - see from time code 7:38 in the video below. Happy knitting!
01.12.2014 - 10:27
Chrissy skrifaði:
Pattern doesn't sat how long to knit the foot
28.11.2014 - 19:11DROPS Design svaraði:
Dear Chrissy, do you mean the middle top of foot ? You will work 7-8.5-10 cm / 2 3/4"-3 1/4"-4''over the 9-11 (11-13) sts for mid upper foot. Happy knitting!
01.12.2014 - 13:44
Niina skrifaði:
Onko tuo koko nyt ihan oikein, tein tossun tuolla 38/39 koolla ja se ei mahtunut 35-36 jalkaiselle ei sitten millään.. Loppujen lopuksi mittasin tossunalun (varsi+pääliosa) jalassa ja pääliosan olisi pitänyt olla ainakin 14cm pitkä että tossu olisi sopiva tuolle 35-36 jalkaiselle siskolleni..
27.11.2014 - 21:49DROPS Design svaraði:
Hei! Laskelmieni mukaan koon 35/37 päällisosa olisi 13 cm pitkä, koon 38/39 päällisosan pituus olisi 14 cm. Tarkistamme kuitenkin ohjeen ja teemme tarvittaessa korjauksen.
02.12.2014 - 15:52Josephine Daly skrifaði:
Hi what size are the buttons
26.11.2014 - 19:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Daly, the buttons are 25 mm - read more here. Happy knitting!
27.11.2014 - 09:11
Britt Frendin skrifaði:
Hej på mönstret ser det ut som det är varannat varv är aviga
21.11.2014 - 19:47
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.