Sherie skrifaði:
Also, when she goes to put her stitches from the stitch holder onto her needles again she picks up a total of 27 stitches (3x9), but in the earlier part we were supposed to take 1 stitch off the end, so shouldn't she be picking up only 26? What am I missing? Because I am knitting the largest size I thought I should be picking up 29 stitches, not 30. I've watched and re-watched video, that doesn't help me. Can you please explain?
16.01.2015 - 21:41DROPS Design svaraði:
Dear Sherie, in the largest size, you keep the first 11 sts on the round on the needle and slip the remainingn 29 sts on a thread or a st holder, continue then working back and forth on the 11 sts on needle inc 1 edge st each side on 1st row (= 13 sts). Happy knitting!
19.01.2015 - 11:04
Sherie Swaan skrifaði:
I am a beginner/intermediate knitter, in watching your video where i am knitting the foot, it says in the pattern to knit until the piece is 4" (i am doing a size 10), but in the video it says 4cm. That is a large discrepancy.
16.01.2015 - 21:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Swaan, in larger size you work over the 11 inc to 13 sts for upper foot until piece measures 10 cm ie 4". Happy knitting!
19.01.2015 - 10:55
Caroline skrifaði:
Est-ce qui'l existe le même modèle pour enfant ? Je l'adore, il se tricote bien et rapidement.
16.01.2015 - 18:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Caroline et merci, ce modèle n'existe pas encore en version enfant, cliquez ici pour voir tous les modèles de chaussons enfant. Bon tricot!
19.01.2015 - 09:48
Janneke Melissen-Peereboom skrifaði:
Ik kan wel een afbeelding van sloffen 150-4 printen, maar het patroon afdrukken wil niet lukken. Hoe moet ik dit voor elkaar krijgen?
14.01.2015 - 22:46DROPS Design svaraði:
Hoi Janneke. Je moet het patroon afdrukken en niet de afbeelding. Dus druk op "afdrukken: patroon" en niet "afbeelding"
15.01.2015 - 11:56María De Los ángeles Hdz Montoya skrifaði:
En el lugar donde vivo en invierno es muy frío y me han parecido excelentes, las he hecho para regalo y para mi familia en diferentes colores, sólo que tengo q comprar el hilo en USA, porque aún no lo consigo en donde vivo y mi hermano me lo trae
12.01.2015 - 21:30María De Los ángeles Hdz Montoya skrifaði:
En el lugar donde vivo en invierno es muy frío y me han parecido excelentes, las he hecho para regalo y para mi familia en diferentes colores, sólo que tengo q comprar el hilo en USA, porque aún no lo consigo en donde vivo y mi hermano me lo trae
12.01.2015 - 21:30
E. PARSONS skrifaði:
In the Little Red Riding Slippers pattern, after decreasing mid toe and mid heel, and work measures 5-5-6 cm, how many stitches should be remaining when you start to bind off?
11.01.2015 - 02:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Parsons, number of remaining sts will depend on your tension in height, dec a total of 4 sts (2 sts each side of both markers) per dec round (= every other round) until piece measures 5-6 cm. Happy knitting!
12.01.2015 - 09:59
Francesca skrifaði:
Buongiorno! È possibile fare questo modello con i ferri dritti?se si, le istruzioni da seguire sono le stesse di quelle per i ferri a doppia punta? Grazie, Francesca
04.01.2015 - 15:38DROPS Design svaraði:
Buongiorno Francesca, la parte lavorata in tondo è solo quella relativa alla gamba, il resto è lavorato avanti e indietro, per cui può lavorare con i ferri dritti e cucire la gamba alla fine. Buon lavoro!!
04.01.2015 - 18:29
Wanda Russell skrifaði:
I would like to make these to fit children, how can I do this
29.12.2014 - 04:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Russell, these slippers start from size 35/37 - please click here to get an overview of our slippers for children. Happy knitting!
30.12.2014 - 14:04
Sophie skrifaði:
Je suis rendue à faire la bordure et je ne comprends pas les côtes 1/1 avec les 6 augmentations je les faits sur qu'elle longueur ? Merci
24.12.2014 - 17:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Sophie, on ne tricote pas de côtes 1/1 mais au point mousse pour la bordure, ainsi: tricotez 1 côte mousse (= 2 rangs end), et au 2e rang (= sur l'envers), répartissez 6 augmentations = vous avez 28 m et tricotez en suivant A.1 au rang suivant. Bon tricot!
30.12.2014 - 12:56
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.