Judy skrifaði:
Oh!! after watching the video I understand it much better now. thank you so much for that.
29.10.2014 - 06:39
Julie skrifaði:
Exactly HOW do you sew the top on? where does it attach?
29.10.2014 - 06:30DROPS Design svaraði:
Dear Julie, you place the edge with cables 2 cm over the leg of slipper and sew from WS the sts from cast on row of slipper (36-38-40 sts) tog with sts around the leg. Happy knitting!
29.10.2014 - 09:52
Betty Ryan skrifaði:
Pattern Little Red Riding Slippers by Drops Design
26.10.2014 - 21:55
Lynda Curtiss skrifaði:
The pattern states "double pointed needles". Is this a set of 4 needles, and is the yarn on 3 needles? If so, how many stitches are on each needle?
26.10.2014 - 15:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Curtiss, double pointed needles are set of 5 needles (see here), you distribute number of sts on 4 needle as evenly as possible and work with the 5th needle - see also videos to this pattern under the tab "video". Happy knitting!
27.10.2014 - 09:19
Tammi skrifaði:
Me podríais indicar cómo hacer esta pieza con agujas rectas? Otra pregunta; el dibujo del diagrama 1, es por hileras, o por surcos?gracias
23.10.2014 - 15:22DROPS Design svaraði:
Hola Tammi. Todos los diagramas muestran todas las filas vistas por el LD. Esta prenda se trabaja con ag de doble punta y ag rectas. La parte trabajada con ag de doble punta la puedes trabajar de ida y vta y después unirla cosiendo. En este caso tienes que anadir 1 pt orillo extra para la costura.
25.10.2014 - 18:34
Lia De Jong skrifaði:
What does rs and ws stand for.
20.10.2014 - 01:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs De Jong, RS = the right side side of piece (towards outside), WS = the wrong side of piece (= inside of piece). Happy knitting!
20.10.2014 - 10:34
Shelley Dubois skrifaði:
Love this pattern
19.10.2014 - 13:49
Cejai skrifaði:
Why is there no audio for the videos? This pattern is amazing! I haven't had any problems yet. Yay!
17.10.2014 - 18:36DROPS Design svaraði:
Thank you Cejai - We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English - so that you can watch the video while reading pattern to follow both at the same time. Happy knitting!
18.10.2014 - 09:23
Petra Carlsdotter skrifaði:
Gibt es auch eine Anleitung für Göße 41/42 und Größe 27? Wo kann ich die finden.
17.10.2014 - 11:44DROPS Design svaraði:
Für Größe 41/42 können Sie Größe 40/42 stricken, also immer die 3. Zahl in der Anleitung. Für Gr. 27 können wir Ihnen leider keine Anleitung bieten, die kleinste Größe ist 35/37. Aber stöbern Sie doch einfach bei den Kinderanleitungen, vielleicht gefallen Ihnen und Ihrem Kind dort andere Hausschuhe/Socken.
17.10.2014 - 16:23
Kimberly skrifaði:
On the loose section, the instructions say "work one ridge in garter stitch, on the last row inc 6 stitches evenly". Since 1 ridge = 2 knit rows, would I start the increase on the 2nd knit row or complete 1 ridge then increase on the next row?
15.10.2014 - 04:59DROPS Design svaraði:
Dear Kimberly, you inc evenly 6 sts on the 2nd K row (ie on the K row from WS). Happy knitting!
15.10.2014 - 08:44
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.