Murielle Baril skrifaði:
Bonjour! J'étais un peu saturée avec les patrons de pantoufles...puis, euréka! j'ai trouvé ces patrons de chaussettes!!! En plus un vidéo pour aider à bien saisir le patron!!! C'est super, un gros merci.
07.03.2015 - 21:11
Heather skrifaði:
Your comment box won't allow me to send a link is there an email address I can send the link to.
04.03.2015 - 08:34DROPS Design svaraði:
Dear Heather, sure please send to france@garnstudio.com - thank you !
04.03.2015 - 09:29
Heather skrifaði:
Someone is using this pattern and selling the finished product, who do I tell about this?
01.03.2015 - 09:42DROPS Design svaraði:
Dear Heather, selling finished products from our patterns is allowed - see copyright rules below pattern - If there is no reference to the orignal pattern, please give us the link to check. Thank you !
02.03.2015 - 10:01Annette Uys skrifaði:
I would like to knit socks and would like to know the thickness of the yarn GROUP E. for in South Africa we only know yarns thickness by 4-ply, Double knit, Chunky etc. I want to knit Red Riding Hood socks from your pattern. Thanking you
18.02.2015 - 08:24DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Uys, please click here to read more about category of each yarn in group E and here to find worldwide shipping DROPS Stores. Happy knitting!
18.02.2015 - 09:45
Mélanie skrifaði:
Tricoter un autre chausson identique, en veillant à ce que l'ouverture de la jambe soit de l'autre côté. le patron a pas un chaussons dauche et un droite ? Tricoté
03.02.2015 - 04:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mélanie, ce qui va déterminer le chausson gauche du droit, c'est la façon dont vous allez coudre la bordure avec les torsades, veillez bien à ce qu'elles soient bien ouvertes chacune sur l'extérieur de chacun des chaussons. Bon tricot!
03.02.2015 - 09:57Sharon skrifaði:
I am knitting the foot but not sure how to distribute the stitches over needles once you cast on 12 stitches on each side. Are the 9 stitches from the foot added to the 12 picked up stitches on the side? And then the stitches from the 3 rd needle added to the 12 stitches on the other side? After that, I am not sure where to place the markers.
02.02.2015 - 21:58DROPS Design svaraði:
Dear Sharon, the video below shows how to work the slipper, ie how to pick up the 12 sts eah side of the middle part worked back and forth and then continue in the round. Happy knitting!
03.02.2015 - 09:36
Chelsea skrifaði:
The picture shows what looks like two separate parts for the top and sides of the foot, as the pieces are going in different directions. But following the pattern, it comes out looking nothing like the picture.
01.02.2015 - 02:21DROPS Design svaraði:
Dear Chelsea, the video below shows how to work the slippers, it should help you to visualize how you will work them. Happy knitting!
02.02.2015 - 12:39Maria skrifaði:
Se puede tejer solo con agujas rectas
27.01.2015 - 21:11DROPS Design svaraði:
Hola María, la parte de arriba se puede tejer con ag rectas. La parte de abajo se trabaja en redondo por lo que necesitarías ag circular o ag de doble punta. Si quieres trabajar sólo con ag rectas debes modificar el patrón para trabajar con una costura en la parte de detrás de la bota.
04.02.2015 - 20:02Liz skrifaði:
Donde puedo encontrar estos hilos en Perú
26.01.2015 - 21:48DROPS Design svaraði:
Hola Liz, me temo que en Perú de momento no hay tiendas de DROPS. Puedes mirar en el apartado tiendas en la parte de arriba de la página, junto a Tips y ayuda. Sólo hay tiendas físicas en EEUU y Canada. Ahí tienes listadas las alternativas de tiendas online en las que las puedes pedir.
27.01.2015 - 10:58
Carole Dargavel skrifaði:
Hi, I've knitted the boot no problems. Tks for the pattern. I've started the loose leg and was wondering on the Diagram, do I only do the cable work on the 3rd row on on every row? Thanks
21.01.2015 - 03:01DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dargavel, in A.1, 1 square = 1 st x 1 row, start on the bottom corner on the right side and read towards the left (on 1st row and on every row from RS), from WS, read diagram from the left towards the right. You will then make the 1st cable on 3rd row, then every 8th row (after you have worked the diagram 1 time in height, start again on row 1 in diagram). Happy knitting!
21.01.2015 - 13:25
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.