Pamela skrifaði:
Bonjour! Dans la partie jambe il est mentionné de faire 3 diminutions à toutes les fin de A.1 ...première question .. Est ce que c'est à la fin du diagramme ? Question 2 : est ce que l'on doit rajouter des mailles à quelque part pour garder nos 28 mailles constantes jusqu'à la toute fin ?! Merci
17.01.2016 - 19:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Pamela, on diminue 3 m dans toutes les torsades de A.1 au dernier rang de A.1: on a 2 torsades, on diminue 3 fois 2 m = 6 m en moins après le dernier rang de A.1. On procède ainsi pour que les 22 m point mousse du début et de la fin aient la même largeur que les 28 m de A.1 (les torsades resserrant l'ouvrage, on doit augmenter pour avoir la même largeur). Bon tricot!
18.01.2016 - 15:03
Denise Dufour skrifaði:
Merci pour les explications de ce modèle de chausson tout est bien été je me suis ajuster avec la grille jacquard car à l envers il faut tricoter les mailles à l envers. A noter qu il faut faire l échantillon pour bien avoir la grandeur. Déjà ma deuxième paires de chaussons à deux différents modèles. Je l ai fait maintenant les yeux fermés. Bon tricot à tous !
17.01.2016 - 18:00Carla skrifaði:
What increase method did you use in loose leg?
10.01.2016 - 17:17DROPS Design svaraði:
Dear Carla, you can use the method you rather: Kfb, yo worked twisted on next row, m1... Happy knitting!
11.01.2016 - 10:48
Barb Hopfner skrifaði:
Could you please explain what garter stitch in the round is. It says knit one round and purl one round. Is that the same as knit one row and purl one round?
09.01.2016 - 21:19DROPS Design svaraði:
Dear Mr Hopfner, the video below shows how to work garter st in the round (Knit 1 round (row is worked when working back in forth, round when joining at the end), Purl 1 round). These 2 rows create a ridge. Happy knitting!
11.01.2016 - 10:10
Karen Rae skrifaði:
When starting the loose leg the pattern says to work 1 ridge in garter stitch. Could you please explain what you mean by 1 ridge? Thank you!
07.01.2016 - 08:14DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rae, when working garter st back and forth on needle, you work 2 rows K to get 1 ridge. Happy knitting!
07.01.2016 - 09:30
Karen Rae skrifaði:
Could you please clarify what you mean by measuring the piece? It says "When piece measures 7-8.5-10 cm / 2 3/4"-3 1/4"-4'', bind off 1 edge st in each side ..." Does this mean the whole knitting piece should measure that length or just the piece from where we were knitting the 11 stitches? Thanks!
30.12.2015 - 02:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rae, measure from where you were knitting the 11 sts. Happy knitting!
02.01.2016 - 15:31
Helena skrifaði:
Oj, det det var fel modell. Jag har ju stickat den snarlika modellen...
23.12.2015 - 10:44
Helena skrifaði:
Stickade ett par för att kunna vara julfin om fötterna :)
23.12.2015 - 10:40Claudía Ybarra skrifaði:
Where can I found somebody that can help me with one specific patter? I have a photo of the pattern.
22.12.2015 - 18:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ybarra, if it is a DROPS pattern, you are welcome to ask your question in pattern blog, under the pattern concerned - if it is another pattern you are welcome to ask further individual assistance to the store where you bought your yarn. Happy knitting!
22.12.2015 - 19:14
Trier Trainer skrifaði:
I have watched the video over, and over. Once I place the toe stich marker, is that when I start Purling? I keep ending up with at row of Stockenette stich? Please help!!
22.12.2015 - 15:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Trainer, you continue in garter sts over all sts around, so adjust to P/K to continue garter st around. Happy knitting!
22.12.2015 - 19:21
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.