Kelly skrifaði:
What is DROPS COTTON VISCOSE? Has is been discountinued. Is there an equivalent? Is it Belle?
20.01.2020 - 01:40DROPS Design svaraði:
Dear Kelly, read more about DROPS Cotton Viscose here - use our yarn converter to get new amount in alternative - your DROPS store will help you choosing the best matching alternative, even per mail or telephone. Happy knitting!
20.01.2020 - 10:07
Amita Doshi skrifaði:
Thank you 😊
28.05.2019 - 23:26
Amita Doshi skrifaði:
Which 3 yarns have been used to make the jumper in the photo?
27.05.2019 - 23:11DROPS Design svaraði:
Hi Amita, The jumper in the picture is made from the first list of yarns; DROPS Alpaca Boucle, Symphony and Cotton Viscose. Happy knitting!
28.05.2019 - 07:26
Joan skrifaði:
Could you knit this in the round, bottom-up until sleeves?
21.09.2017 - 17:21DROPS Design svaraði:
Dear Joan, you could probably, but remember that back piece is here longer than front piece. Happy knitting!
22.09.2017 - 09:41
Myriam skrifaði:
Bonjour, Pour obtenir l'échantillon, il est bien indiqué le nombre de mailles (8) mais pas le nombre de rangs. Pouvez-vous me renseigner ? Merci. Myriam
15.09.2017 - 18:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Myriam, c'est parce que c'est la largeur qui est importante. Le point utilise fait que l'ouvrage va s'etirer sur la longueur. Bon tricot!
15.09.2017 - 20:30
Margaret skrifaði:
I would like to knit this in a medium or dark grey. Could you give me the color numbers for each yarn or yarn alternative to knit this? I am having trouble matching up the grey color from my computer monitor.
24.12.2016 - 19:25DROPS Design svaraði:
Dear Margaret, please contact your DROPS Store they will be able to provide you any individual assistance choosing colours matching your wishes. Happy knitting!
29.12.2016 - 13:40
April Williams skrifaði:
What yarns can be used for this pattern and how much yarn is needed? I have discovered that one of the suggested yarns is discontinued and I don't like the alternative.
15.02.2015 - 07:31DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Williams, This jumper is worked with 3 different qualities: Alpaca Bouclé (yarn group A), Symphony (yarn group D) and Cotton Viscose (yarn group D) - Only Symphony is now discontinued (but some stores may still have some) - please click here to find alternative and calculate how much yarn you will need in new quality. Remember you can get help from your DROPS Store even per mail or telephone. Happy knitting!
16.02.2015 - 14:05
Luisella skrifaði:
Buongiorno, perdonate, sto lavorando da poco tempo ai ferri e sono alle "prime armi". non mi è chiara l'indicazione "Lavorare 2 “creste” a M. LEGACCIO", cioè se una "cresta" sono 2 ferri diritto, devo farne 4 a diritto? quando indicate 2 f. significa "andare e tornare" sul medesimo ferro? grazie, Luisella F.
06.10.2014 - 10:15DROPS Design svaraði:
Buongiorno Luisella. 1 cresta a legaccio, sono 2 ferri in cui si lavorano tutte le m a dir. Quindi 2 creste a legaccio corrispondono a 4 ferri lavorando tutte le m a dir. L’indicazione lavorare 2 ferri, vuol dire lavorare tutte le m sul ferro (1° ferro, ferro di andata), girare il lavoro e lavorare tutte le m sul ferro (2° ferro, ferro di ritorno). Ci riscriva se ancora in difficoltà. Buon lavoro!
06.10.2014 - 10:47
Gry Erena Zachariassen skrifaði:
Med hvilken tråd bør jeg bruke for å montere Med?? Da cotton viscose bare sklir og genseren er TONG (str L)
15.03.2013 - 20:14DROPS Design svaraði:
Brug den traad du synes ser bedst ud - Jeg ville nok bruge Symphony, da jeg tror den vil matche bedst i genseren.
21.03.2013 - 09:49
Anna skrifaði:
Aivan ihana ohje
04.03.2013 - 19:58
Douce#doucesweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca Bouclé, DROPS Symphony og DROPS Cotton Viscose eða DROPS Alpaca Bouclé, DROPS Melody og DROPS Cotton Viscose með löngum lykkjum. Stærð S – XXXL.
DROPS 146-18 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Í þeim umf þar sem langar lykkjur eru prjónaðar, verður að slá aukalega uppá prjóninn innan við kantlykkju í hvorri hlið (þ.e.a.s. 3 uppslættir í umf með stórum löngum lykkjum og 2 uppslættir í umf með smáum löngum lykkjum). Uppslættirnir eru látnir falla niður í næstu umf eins og áður. Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir að kantarnir á stykkinu verði of stífir. MÆLING: Vegna þyngdar á garninu er öll mæling á stykkinu gerð þegar stykkinu er haldið uppi, annars verður flíkin of síð þegar hún er mátuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 36-40-44-48-52-56 l á prjóna nr 12 með 1 þræði af hverri tegund (= 3 þræðir). Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). Prjónið nú mynstur eftir A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ LEIÐBEININGAR og ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 51-52-53-53-55-56 cm – LESIÐ MÆLING, fitjið upp 2 nýjar l í lok 2 næstu umf = 40-44-48-52-56-60 l. Haldið áfram með A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – ATH: Mikilvægt er að í umf með löngum lykkjum verður einnig að slá uppá prjóninn aukalega áður en kantlykkja er prjónuð í hvorri hlið (uppslátturinn er látinn falla niður í næstu umf). Þetta er gert til að koma í veg fyrir að kantarnir verði of stífir. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm – munið eftir MÆLING, fellið af miðju 10-10-10-12-12-12 l af fyrir hálsmál frá réttu og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af 1 l í næstu umf frá hálsi = 14-16-18-19-21-23 l eftir á öxl. Prjónið 1 umf slétt frá réttu og 1 umf slétt frá röngu áður en fellt er LAUST af með sl frá réttu, stykkið mælist ca 66-68-70-72-74-76 cm. Endurtakið eins á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og bakstykki – nema það er prjónað 10 cm styttra á hæðina. Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 41-42-43-43-45-46 cm – munið eftir MÆLING. Fitjið upp 2 nýjar l í lok næstu 2 umf = 40-44-48-52-56-60 l. Haldið áfram með A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – ATH: Mikilvægt er að slá aukalega uppá prjóninn fyrir innan kantlykkju í hvorri hlið í umf með löngum lykkjum eins og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 50-52-54-55-57-59 cm – munið eftir MÆLING, fellið af miðju 8-8-8-10-10-10 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er nú prjónuð fyrir sig. Fellið nú af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá miðju að framan: Fellið af 1 l 2 sinnum = 14-16-18-19-21-23 l eftir á prjóni. Prjónið nú áfram þar til stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm, prjónið 1 umf sl frá réttu og 1 umf sl frá röngu áður en fellt er LAUST af með sl frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma með lykkjuspori innan við affellingarkantinn. ERMI: Prjónið upp 24-26-28-30-30-32 l frá réttu innan við kantlykkju meðfram handveg á prjóna nr 12 með 1 þræði af hverri tegund (ef prjónaðar eru upp fleiri eða færri l en þetta verður að auka/fækka jafnt yfir í fyrstu umf). Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Prjónið nú mynstur eftir A.2 með 1 kantlykkju með garðaprjóni á hvorri hlið – munið eftir LEIÐBEININGAR. Þegar ermin mælist 4-4-2-2-2-2 cm – munið eftir MÆLING, fækkið um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið úrtöku með 11-11-9-8-8-6 cm millibili, 3-3-4-4-4-5 sinnum til viðbótar (= 4-4-5-5-5-6 l færri alls) = 16-18-18-20-20-20 l eftir á prjóni. Haldið áfram með mynstur þar til ermin mælist 44-42-41-39-38-36 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 10 og prjónið garðaprjón fram og til baka þar til ermin mælist 49-47-46-44-43-41 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Fellið laust af. Prjónið hina ermina á sama hátt. MEIRI FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma í eitt yst í lykkjubogann – passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. HÁLSMÁL: Prjónið upp frá réttu ca 30 til 36 l í kringum hálsmál á hringprjóna nr 10 með 1 þræði af hverri tegund (= 3 þræðir). Prjónið 1 umf br, 1 umf sl og 1 umf br, fellið síðan LAUST af með sléttum lykkjum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #doucesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.