Hvernig á að prjóna langar lykkjur í mismunandi lengdum

Keywords: týndar lykkjur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna mynstur með löngum lykkjum í mismunandi lengdum. Í myndbandinu sýnum við fyrst hvernig prjónaðar eru langar lykkjur með 1 uppslætti og síðan á eftir því með 2 uppsláttum til þess að fá mismunandi lengdir á löngu lykkjurnar. Við höfum þegar prjónað eina einingu af hvoru til þess að mismunurinn verði sýnilegri.
UMFERÐ 1: Í myndbandinu sýnum við hvernig prjónað er til skiptis 1 lykkja slétt, slegið 1 sinni uppá prjóninn út umferðina.
UMFERÐ 2: Prjónið 1 lykkju slétt, sleppið niður uppslættinum af prjóninum, endurtakið út umferðina.
UMFERÐ 3: Prjónið til skiptis 1 lykkju slétt, slegið 2 sinnum uppá prjóninn út umferðina.
UMFERÐ 4: Prjónið 1 lykkju slétt, sleppið niður báðum uppsláttunum af prjóninum, endurtakið út umferðina.
Nú sést augljóslega hversu langar lykkjurnar verða með því að slá fyrst 1 sinni uppá prjóninn og síðan 2 sinnum uppá prjóninn.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Anna wrote:

Se puede hacer este punto con agujas circulares? Como?

25.06.2023 - 13:12

DROPS Design answered:

Hola Anna, para agujas circulares harías exactamente lo mismo que hacen aquí. No hay ninguna diferencia. La única diferencia entre ambas agujas es que tienes espacio para más puntos en la aguja circular.

25.06.2023 - 16:06

Barb wrote:

I'm working on a sweater in drop stitch and at the neckline I have to decrease each row by 1 stitch and I just can't visualize how to do that on a drop stitch /YO row. Any advice? Thanks!

24.10.2022 - 20:39

DROPS Design answered:

Dear Barb, maybe you could tell us which pattern you are working on or ask your question under the pattern you are working so that we can check together and help you further. Thanks for your comprehension. Happy knitting!

25.10.2022 - 09:23

Sandy wrote:

I really love this look. Can you make an infinity scarf with this pattern? And of so, what types of yarns do you suggest

18.10.2019 - 22:56

DROPS Design answered:

Dear Sandy, you will find a range of pattern using the dropped stitches method here. Happy knitting!

21.10.2019 - 14:05

Laura wrote:

I sent another message but wrong email address to get your reply! What’s the yarn used on this video?? Thank you in advance!

16.09.2019 - 00:02

DROPS Design answered:

Dear Laura, we used DROPS Eskimo in this video. Happy knitting!

16.09.2019 - 15:10

Laura wrote:

What’s the yarn used on this video?? Is exactly what I’m looking for for a project I have in mind! Thank you in advance ;)

16.09.2019 - 00:01

DROPS Design answered:

Dear Laura, we used DROPS Eskimo in this video. Happy knitting!

16.09.2019 - 15:10

Elena wrote:

Muy bien explicado. Gracias!

01.07.2015 - 20:11

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.