Kathy Kinrade skrifaði:
I am having trouble with this pattern.When I am on the wrong side it is telling me to purl across , then on the right side purl across.Shouldn't be purl on one side then knit on the other?
29.03.2013 - 15:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kinrade, Row 3 will be P from WS (and K when worked in the round = from RS), Row 4 will be K from WS (and P from RS when worked in the round). Happy knitting!
29.03.2013 - 16:12Sleepyhead skrifaði:
Started knitting this hat and would love someone would explain me if I need to make any change to the chart when it comes the point that I have to knit in the round : should I knit all empty squares as knits? and the crossed ones as purls? as I understand when I start knitting in the round is always from the right side...thanks in advance!
27.03.2013 - 16:08DROPS Design svaraði:
Dear Sleepyhead, correct, worked in the round A1 will be worked : K all empty squares and P all crossed. Happy knitting!
29.03.2013 - 14:58
Sayuri skrifaði:
Hi there My questions are: When I am going to cast off 6 sts in each side, do I have to k the other 50 sts to reach the other side to cast off 6 sys? When it said " Cast on 6 sts on circular needle size 5 mm / US 8, work sts from one piece back on needle, work sts from the other piece back on needle and cast on 6 sts at end of row = 112 sts."that mean cast 6 sys and then put back the 50 sys,50 sys and cast 6sts=112 sys? Thanks for your help
19.03.2013 - 02:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sayuri, when piece measures 20 cm, you cast off the first 6 sts, work the other sts as before and cast off the last 6 sts. And then you are correct, you then cast on 6 sts, work both pieces ( 50 sts 2 times) and cast on 6 sts) = 112 sts. Happy knitting!
19.03.2013 - 10:08
Sayuri skrifaði:
I am having trouble with the diagram. When it say "6 sts in GARTER ST - see explanation above, * K 2, P 2 *, repeat from *-*, finish with K 2 and 6 sts in garter st. Can anyone clarify what mean 6 sts in garter st. 6 sts in garter st = k k k k k k?
14.03.2013 - 23:10DROPS Design svaraði:
Dear Sayuri, 6 sts in garter st are 6 sts you will work knitwise from RS as well as from WS. Happy knitting!
15.03.2013 - 09:46
Graziana Corica skrifaði:
Sareste così gentili da fornirmi le spiegazioni per la realizzazione di questo modello da eseguire con i ferri normali e non con quelli circolari.Grazie infinite rimango in attesa di una vostra risposta . Graziana
13.03.2013 - 18:22DROPS Design svaraði:
Buongiorno, lo scaldacollo è lavorato avanti e indietro sui f. circolari, non in tondo, per cui è possibile lavorarlo sui f. dritti seguendo le spiegazioni indicate. Per quanto riguarda il cappello, la prima parte è lavorata avanti e indietro, l'ultima in tondo, ma è a m. legaccio, quindi e possibile lavorarlo normalmente sui f. dritti, aggiungendo una cucitura alla fine. Buon lavoro!!
14.03.2013 - 13:26
Oleco skrifaði:
Hallo, ist es richtig, dass man bei der Mütze 1 re., 1 li. im wechsel auf der Rückreihe dann so wie sie erscheinen sstrickt? dann 1 reihe re. und darauf 1 reihe li.???? Ich finde das Musterbild ist sehr irritierend.
21.02.2013 - 11:40DROPS Design svaraði:
Hallo, die ersten beiden R sind so, wie Sie es beschrieben haben, aber kommt es darauf an, ob Sie in Runden oder Reihen stricken, daher ist in der Legende zum Diagramm beides angegeben. In Runden stricken Sie 1 Rd re und 1 Rd li, in Reihen stricken Sie beide Reihen rechts, dann wieder 1 re/1 li im Wechsel etc.
22.02.2013 - 11:33
Pueppchen skrifaði:
Hallo, ich verstehe nicht wie man das Diagramm A1 strickt. Kann mir jemand helfen?
17.02.2013 - 22:10DROPS Design svaraði:
Hallo , die Legende zum Diagramm ist unmittelbar darüber. Sie stricken das Diagramm von unten nach oben und es ist jede R abgebildet.
18.02.2013 - 09:48
Christina skrifaði:
Hej! Jag stickar halsvärmare nr 140 40 och förstår inte riktigt hur jag skall göra följande; Lägg upp 6 m på rundst 5, sticka tillbaka m från den ena delen på st, sticka tillbaka m från den andra delen på st och lägg upp 6 m i slutet på v = 112 m. Sticka fram och tillbaka på st så här: 6 rätst m (kant), A.1 över de nästa 100 m, 6 rätst m (kant). Jag behöver ett förtydligande hur jag gör ovanstående tack!
11.02.2013 - 20:04DROPS Design svaraði:
Efter de 6 m (lägg upp 6m) stickar du m från det första stycket du stickade (Hals) in på samma sticka osv.
03.04.2013 - 11:37
Jonny skrifaði:
Ich bräuchte bitte Hilfe und zwar was heißt: "mit A. 1"?! Danke :)
27.01.2013 - 15:30DROPS Design svaraði:
Lieber Jonny, das heisst „im Muster A.1“.
27.01.2013 - 16:36
Chiara skrifaði:
Buonasera, dato che mi sono particolarmente innamorata dei vostri modelli vorrei sapere se i vostri anagrammi sono solo riferiti nei ferri di andata (quindi sul dritto del lavoro)e il rovescio lavorare le maglie come si presentano e continuare così. Ve lo chiedo semplicemenete perche sto provando a fare il modello n° ne-104 e non mi riesce far tornare il motivo del diagramma. grazie per la vostra attenzione, aspetto una vostra risposta
20.01.2013 - 21:54DROPS Design svaraði:
Buongiorno, scusi per la risposta tardiva. I diagrammi dimostrano il diritto del lavoro, ma si rifersicono a sia quelli di andata che di ritorno. In questo caso: 1° f (sul diritto del lavoro): 1 dir, 1 rov, 1 dir, 1 rov. 2° f (rov del lavoro): 1 dir, 1 rov, 1 dir, 1 rov. 3° f (dir del lavoro): tutte le m dir. 4° f (rov del lavoro): tutte le m a dir (NOTA: Leggere attentamente le spiegazioni del diagramma)
27.01.2013 - 16:24
Bliss#blissset |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónað hálsskjól og húfa úr DROPS Nepal með mynstri.
DROPS 140-40 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fyrst fram og til baka á hringprjóna, síðan í hring. HÚFA: Fitjið upp 86-94 l með Nepal á hringprjóna nr 4. Prjónið 1 umf sl frá röngu, síðan er prjónað þannig: Prjónið 6 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-*, endið með 2 l sl og 6 l garðaprjón. Haldið áfram með stroff og garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Nú er prjónað þannig: 6 l garðaprjón, A.1 yfir næstu 74-82 l, endið með 6 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 8 cm eru felldar af fyrstu 6 l í umf, prjónið hringinn með A.1 yfir allar l = 80-88 l. Þegar stykkið mælist 20-21 cm er prjónað GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – til loka. Prjónið garðaprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 12 l jafnt yfir í 3. hverri umf alls 5 sinnum = 20-28 l eftir á prjóni. Prjónið þær l sem eftir eru saman 2 og 2, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. Herðið að og festið vel. Öll húfan mælist ca 25-26 cm á hæðina. Saumið 2 tölur við opið neðst niðri á húfunni, saumið í gegnum bæði stykkin. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 62 l á hringprjóna nr 4 með Nepal. Prjónið 1 umf sl frá röngu, prjónið nú – frá réttu þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, 2 l sl, * 2 l br, 2 l s *, endurtakið frá *-* og endið með 6 l garðaprjón. Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist 4 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 5 og prjónað áfram þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, A.1 yfir næstu 50 l, endið með 6 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 20 cm eru felldar af 6 l á hvorri hlið = 50 l. Klippið frá. Geymið stykkið og prjónið annað stykki á sama hátt. Fitjið upp 6 l á hringprjóna nr 5, prjónið til baka l frá örðum hlutanum á prjóninn, prjónið til baka frá hinum hlutanum á prjóninn og fitjið upp 6 l í lok umf = 112 l. Prjónið fram og til baka þannig: Prjónið 6 l garðaprjón (kantur), A.1 yfir næstu 100 l, 6 l garðaprjón (kantur). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 34 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið áfram – JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 2 l jafnt yfir þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, 2 l sl, * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-*, endið með 6 l garðaprjón = 114 l. Prjónið 4 cm og fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Leggið kantana yfir hvorn annan og saumið 4 tölur í gegnum bæði stykkin. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #blissset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 140-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.