Marianne skrifaði:
Intussen toch een stekenproef gedaan en toen nog eens met een naald 0.5 dikker. En toen klopte de stekenproef. Sok 2 met dikkere naalden...krijg ik weer mijn voet niet om de bocht, als ik 'm pas. Ga nu voor noodplan B: mindering in A6 niet doen. Maar zou graag horen hoe ik dan de minderingen in de hiel moet doen (ik heb dan 4 steken meer) en hoe ik dan de steken weer moet opnemen en wegminderen langs de hiel. Suggesties?
05.04.2014 - 10:03DROPS Design svaraði:
Wij ondersteunen geen persoonlijke aanpassingen op patronen, alleen op het patroon zoals het geschreven is. U bent uiteraard vrij om zelf aanpassingen te maken en andere opties te proberen en we wensen u daarbij veel succes.
07.04.2014 - 19:01
Maianne skrifaði:
Ik ga maar met sok 2 beginnen en ga het daar anders doen: mindering in A6 doe ik niet, dan hou ik er 35 over aan het eind van A6. Dan zijn boven en ondervoet evenveel steken (dat zie ik bij de meeste patronen) en ga ik daarmee de hiel in. Ik kan niet echt bedenken hoeveel ik dan voor de hiel moet minderen en daarna langs de rand weer moet opnemen. Maar misschien weten jullie daar tzt raad op?
18.03.2014 - 20:59DROPS Design svaraði:
Hoi Maianne. Het patroon zou correct zijn. Je mag natuurlijk altijd eigen aanpassingen maken, maar controleer ook eerst of je stekenverhouding voor het patroon correct is - dat heeft ook invloed op de afmetingen.
19.03.2014 - 11:11
Marianne skrifaði:
Mijn sok is nu klaar (afgezien van de laatste minderingen) maar ik pas er niet in. Dat wil zeggen: de bocht is te krap, de opgenomen steken langs de hiel rekken helemaal uit, zo strak staat alles. Om de voet en het onderbeen past wel. Ik dacht nu eerst de tweede sok maar te breien. Maar hoor graag tips hoe ik 'm ruimen krijg rond de hiel/hak. Ik vermoed dat alleen dikkere pennen niet gaat helpen (deed geen stekenproef, zal van m'n oude sok nog eens tellen)
17.03.2014 - 08:41DROPS Design svaraði:
Hoi Marianne. Altijd een proeflapje breien om je stekenverhouding te controleren - het kan invloed hebben op de afmetingen. Als de hiel te klein is, zou ik hem wat langer breien en/of meer steken opnemen langs de zijkanten van de hiel.
19.03.2014 - 17:23
Christina Ulltin skrifaði:
Följer man mönstret uppifrån o ner eller tvärtom?
17.03.2014 - 07:32DROPS Design svaraði:
Hej Christina. Du strikker mönstret nedefra og op. Du starter i höjre hjörne og strikker mod venstre. Du kan laese her hvordan du skal laese vores mönstre.
17.03.2014 - 14:37
Marianne skrifaði:
Ik brei deze sokken in zwart met sunset, wordt erg mooi. Ik ben nu net de bocht om van de hiel en so far so good. Vond dat wel het lastigste stuk, heb er wel echt een tijd geconcentreerd aan gezeten. Maar ik vermoed dat het nu wel goed komt. Ben vol bewondering voor de ontwerpers (en ook wel trots op mezelf)
07.03.2014 - 14:38
Billie Cole skrifaði:
I have made 2 pair of this stunning pattern.I madde the same mistake on both pair.I got off color pattern at the heel I think on the decreases.Is there a trick to staying on color pattern at the heel?This is a beautiful pattern.
16.02.2014 - 23:44DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cole, I'm not that sure to see what you mean. After working heel, continue in pattern A.7 as before, each colour over each colour. Happy knitting!
17.02.2014 - 10:24
Beate skrifaði:
I oppskriften står det at garnet krever strikkefasthet 24 masker på 10 cm, mens det om garnet i sortiment står at Fabel har strikkefasthet 26 masker på 10 cm, betyr dette at Fabelgarnet da egentlig blir litt for tynt for denne oppskriften?
19.01.2014 - 23:21DROPS Design svaraði:
Hei Beate. Nei, det betyder at du strikker denne opskrift lidt lösere end standard. En strikkefasthed kan altid variere i mönstre ifm struktur, udtryk og form af modellen.
20.01.2014 - 10:33
Åse Kristensen skrifaði:
Hei. Jeg ville bestille garn til denne modellen og til modell 143-21, men finner ikke de garnfargene som er oppgitt i oppskriften. Er de gått ut, og er det ev. andre fargenr. som tilsvarer de som er oppgitt (821,820)?
03.01.2014 - 19:10DROPS Design svaraði:
Hei Åse. Disse farger er desvaerre udgaaet. Du kan se alle farver i Fabel paa vores fargekort eller kontakt din DROPS butik for hjelp til at vaelge dine farger.
06.01.2014 - 13:31
Anne Juel Jensen skrifaði:
Hvor finder jeg det farvet garn i kalder 800 festival til de her strømper?
15.12.2013 - 19:34DROPS Design svaraði:
Hej Anne. Denne farve er desvaerre udgaaet.
16.12.2013 - 10:51
Monika Roggo skrifaði:
Gibt es die Farbe 820 karneval noch irgendwo? oder gibt es sie bald wieder? freundliche Grüsse Monika Roggo
02.12.2013 - 09:25DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, leider ist diese Farbe nicht mehr im Sortiment, die Socken werden aber auch in einer anderen lebhaften Multicolorfarbe der Fabel Farbpalette kombiniert mit schwarz sehr schön.
03.12.2013 - 15:48
Irish Dream#irishdreamsocks |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaðir sokkar með mynstri úr DROPS Fabel. Stærð 35 - 43.
DROPS 143-33 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 til A-7. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið slétt þar til 9 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið brugðið þar til 9 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 lykkja brugðið, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið slétt þar til 8 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið brugðið þar til 8 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 lykkja brugðið, og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, snúið við. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er steypt yfir prjóninn þar til 15 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður. SOKKUR: Fitjið upp 72 lykkjur í öllum stærðum á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum svartur DROPS Fabel. Prjónið 1 umferð slétt, haldið áfram með 6 umferðir stroff = 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3. Prjónið nú A-1 yfir allar lykkjur 1 sinni á hæðina, prjónið nú A-2 1 sinni á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með A-3 – JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 6-0-0 lykkjur jafnt yfir = 66-72-72 lykkjur og í síðustu umferð er fækkað um 0-2-2 lykkjur jafnt yfir = 66-70-70-70 lykkjur. Þegar A-3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, haldið áfram þannig: Prjónið A-4 (= 3 lykkjur), A-5 (= 25-29-29 lykkjur), A-4 (= 3 lykkjur) og A-6 (= 35 lykkjur) – lykkjum fækkar eins og útskýrt er í mynstri A-6. Þegar A-5 og A-6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 62-66-66 lykkjur á prjóni. Setjið nú fyrstu 31-35-35 lykkjur á þráð (= lykkjur yfir A-4 + A-5 + A-4) = 31 lykkjur eftir á prjóni fyrir hæl. Haldið áfram með A-7 yfir hællykkjur 5-5½-6 cm, setjið 1 prjónamerki, prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 12-13-14 lykkjur hvoru megin við hæl og þær 31-35-35 lykkjur af þræði eru settar aftur á prjóninn = 70-76-78 lykkjur. Þær 31-35-35 lykkjur ofan á fæti halda áfram í mynstri eins og áður, aðrar lykkjur eru prjónaðar í A-7 (= undir fæti) – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað hvoru megin við 31-35-35 lykkjur á fæti þannig: Prjónið 2 lykkjur á undan 31-35-35 lykkjur slétt saman og 2 lykkjur á eftir 31-35-35 lykkjur á fæti eru prjónaðar snúnar slétt saman, endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 5 sinnum til viðbótar = 58-64-66 lykkjur. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 18-19-22 cm frá prjónamerki við hæl (= ca 4-5-5 cm til loka). Prjónið þannig: Prjónið A-4 eins og áður yfir lykkjur í hvorri hlið og A-7 yfir 25-29-29 lykkjur ofan á fæti og 27-29-31 lykkjur undir fæti – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá á hvoru megin við A-4 í hvorri hlið þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan A-4, 2 lykkjur slétt saman, prjónið A-4, síðan 2 lykkjur snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 3-6-6 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umferð 5-3-3 sinnum = 22-24-26 lykkjur eftir á prjóni. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 með litnum svartur = 11-12-13 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #irishdreamsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.