Nora skrifaði:
Jeg strikker i str L, og skjønner ikke hvordan man skal ende opp med 188 masker når man plukker opp rundt avfellingskanten hvis man i tillegg ikke skal plukke opp de 22 man felte av under magen. Man hadde jo originalt bare 144 masker?
29.01.2017 - 15:19DROPS Design svaraði:
Hej Nora. Du havde 52 m tilbage paa pinden. I tillaeg tager du op rundt kanten saa du har 188 m. Grunden til du skal have flere masker end du startede med (144) er fordi en rib (2 r/2 vr) traekker sig mere sammen end glatstrik, saa hvis du har kun har 144 m, bliver din hals for stram.
30.01.2017 - 15:35
Linn Uteng skrifaði:
Strikker L og er kommet til rad 2 mønster a3. Har da 109 masker på pinnene, men siden maskeantallet ikke går opp i 8, både starter og slutter omgangen med hvite masker, ikke en brun og en hvit slik mønsteret viser. Strikker frem og tilbake (rett og vrang-side). Hva gjør jeg feil...?
18.01.2017 - 14:56DROPS Design svaraði:
Hej Linn. Du strikker frem og tilbage over de masker du har til ryggen og fortsaetter mönstret som för, saa du skal ikke aendre i raekkefölgen hvordan du strikker - du strikker videre over maskerne som tidligere, og det er muligt at det ikke er centreret, men det kommer til at passe igen naar du skal strikke rundt over alle m igen senere.
18.01.2017 - 15:16
Lilasmai skrifaði:
Bonjour Madame, Est-ce qu'il est possible de tricoter ce modèle à deux aiguilles en taille XS et ce même si je dois faire l'assemblage des pièces par la suite? Si c'est possible est-ce je dois suivre le diagramme de la même manière qu'il est indiqué dans le modèle ? Merci pour votre dévouement.
17.01.2017 - 20:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Lilasmai, vous trouverez ici quelques conseils pour adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!
18.01.2017 - 09:35
Monika Sivertsen skrifaði:
Jeg ønsker å strikke denne til en hund som er 82 cm rundt brystet og 70 cm i ryggen. Hvordan kan jeg øke oppskriften slik at mønsteret også vil stemme?
12.01.2017 - 18:57DROPS Design svaraði:
Hej Monika. Du kan bedst tilpasse ved brug af strikkefastheden = antal masker eller pinde per 10 cm. Og husk at faa mönstret paa baerestykket til at passe. God fornöjelse.
17.01.2017 - 14:37
Cheryl skrifaði:
Hi hoping for clarification. I am working size medium which is A1, A2, A3 , A2, then A4. Instructions state on last round of A2 , dec 1 st . Does this decrease occur on the second repeat of a2 or first or last round of both? Thank you
24.12.2016 - 02:15DROPS Design svaraði:
Dear Cheryl, you will have to dec 1 st on last round in 1st A.2 to get matching number of size for A.3 = 116 / 8 sts in A.3 = 14.5 repeats of A.3 in width. Happy knitting!
29.12.2016 - 13:30
Stacey skrifaði:
Hi I'm confused can u explain this part to me ? Then continue back and forth on needle - at the same time cast off at the beg of every row in each side: 2 sts 3 times, 1 st 8 times, 2 sts 3times and 3 sts 1 time = 32sts remain on needle. Piece measures approx. 38cm incl the neck.
07.12.2016 - 09:47DROPS Design svaraði:
Dear Stacey, when you have cast off the middle 14 sts (stomach), turn and work next row from WS over remaining sts. From next row from RS, cast off at the beg of every row both from RS and from WS: 2 sts 3 times, 1 st 8 times, 2 sts 3times and 3 sts 1 time = 32sts remain on needle. Happy knitting!
07.12.2016 - 11:50
Erika skrifaði:
Det finns inga diagram i mönstret! Jag som precis skulle börja!
23.11.2016 - 19:20DROPS Design svaraði:
Hoi Erika. Jo da, se nederst i opskriften. Der staar alle diagrammerne
24.11.2016 - 11:58
Inger Jönsson skrifaði:
Gör storlek s , efter mönster står att arb, ska mäta 20 cm när det är dags för avmaskning, var ska det mätas från? Mitt arb, mäter 27 cm när mönstret är klart. Var börjar då avmaskningen?
01.11.2016 - 18:24DROPS Design svaraði:
Hej Inger. Du maaler fra hvor du byttede til rundpind 3.5 (efter hals i rib):... Sticka resår = 2 rm, 2 am i 6-8-10-12 cm (= hals). Byt till strumpst/rundst 3,5 – HÄRIFRÅN MÄTS NU ARB!
02.11.2016 - 12:19
Kim Robinson skrifaði:
The size I am working is Medium and I just finished back piece which I just put on stitch holder and now working on the 23 stitches. I have a question about the yarn to use for these 23 stitches. Do I cut yarn from back piece to work these? Stuck, please help so I can finally finish this sweater!!! Thanks Kim
30.10.2016 - 22:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Robinson, when you have worked the back piece for 9 cm, cut the yarn and now work the 23 sts for stomach for same length; then work all sts tog in the round again. Happy knitting!
31.10.2016 - 11:30
Kim Robinson skrifaði:
This is my second try with this pattern. I am at the point of the front legs. I bind off 1 stitch then knit the 23 next stitches onto stitch holder. Then bind off again after placing these 23 on stitch holder and continue knitting to the end of this row. Then turn around and purl the next row. Please get back to me asap so I can finally finish this pattern. Thank you.
21.10.2016 - 19:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Robinson, it looks right, that's how you have to work. When you are working from WS make sure you are working diagram correctly, ie mark the last st worked in diagram on back piece from RS, this will be the first st to work from WS. Happy knitting!
24.10.2016 - 09:03
Let's Go#letsgodogsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund úr DROPS Karisma með norrænu mynstri Stærð XS – L.
DROPS Extra 0-836 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjón frá hálsmáli og niður. Minnstu stærðirnar eru prjónaðar á sokkaprjónar en aðrar stærðir eru prjónaðar á hringprjóna. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 52-76-100-124 lykkjur á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3 með litnum ljós brúnn. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið í 6-8-10-12 cm (hálsmál). Skiptið yfir á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3,5 - HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Prjónið 1 umferð sléttprjón jafnframt því sem aukið er út um 8 lykkjur jafnt yfir = 60-84-108-132 lykkjur. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Prjónið mynstur þannig: Stærð XS: A-1, A-2 og A-4. Stærð S: A-1, A-2, A-3 og A-4. Stærð M: A-1, A-2, A-3, A-2 og A-4. Stærð L: A-1, A-2, A-3, A-2, A-3 og A-4. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.1 er aukið út um 5-7-9-11 lykkjur jafnt yfir = 65-91-117-143 lykkjur. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.2 er fækkað um 1 lykkju í XS og M og aukið út um 1 lykkju í S og L = 64-92-116-144 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-6-9-12 cm (mælt eftir hálsmáli) skiptist stykkið fyrir op fyrir framfætur þannig: Fellið af 1 lykkju, setjið 11-17-23-33 lykkjur á þráð (= magastykki), fellið af 1 lykkju, prjónið mynstur áfram fram og til baka yfir þær lykkjur sem eftir eru (= bakstykki). Þegar stykkið mælist 10-14-18-22 cm (op fyrir framfætur mælist ca 6-8-9-10 cm) setjið lykkjur á þráð. Setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka á prjóninn (= 11-17-23-33 lykkjur) og prjónið mynstur yfir þessar lykkjur eins langt og á bakstykki. Setjið allar lykkjur inn á sama prjón og fitjið upp 1 nýja lykkju í hvora hlið á milli bakstykkis og magastykkis = 64-92-116-144 lykkjur. Prjónið mynstur til loka, eftir það er haldið áfram með litnum ljós brúnn að loka máli Þegar stykkið mælist 15-20-25-30 cm, fellið af 10-14-18-22 lykkjur mitt undir magastykki. Prjónið áfram fram og til baka að loka máli – jafnframt er lykkjum fækkað í byrjun á hverri umferð: 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum, 1 lykkja 9-8-9-8 sinnum, 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum og 3 lykkjur 1 sinni = 22-32-42-52 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist nú ca 29-38-47-52 cm ásamt hálsmáli. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á sokkaprjóna / hringprjón 3, prjónið að auki upp lykkjur í kringum affellingarkant þannig að heildarfjöldi lykkja verður = 84-112-144-188 lykkjur. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 3-6-9-12 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRAMFÓTUR: Prjónið upp 36-44-52-60 lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum ljós brúnn í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 5-8-12-17 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 4-5-6-8 cm. Endurtakið í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. Brettið hálsmálið niður tvöfalt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #letsgodogsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-836
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.