Silvia skrifaði:
Ich verstehe nicht, wie ich das Muster für den Ärmel stricken soll. Ich beginne mit der äußeren Mitte des Ärmels und stricke nun die Symbole ab dem Pfeil in M1? Stricke ich das gesamte Muster ab Pfeil oder nur in der 1. Reihe? Und wie mache ich das mit den Zunahmen? Ich würde mich freuen wenn sie mir eine kleine Hilfestellung geben könnten. Q
27.01.2026 - 19:09DROPS Design svaraði:
Liebe Silvia, Sie beginnen die Runde an der unteren Ärmelmitte, nicht an der oberen. Sie zählen aber ab der oberen Ärmelmitte das Muster ab, die Pfeil-Masche (= Mitte des Musters) muss an der oberen Ärmelmitte liegen. Sie müssen also die Maschenzahl, die Sie haben, von der unteren Ärmelmitte bis zur oberen Ärmelmitte abzählen und dann ausrechnen, mit welcher Masche das Muster an der unteren Ärmelmitte beginnt. Es wird an der unteren Ärmelmitte vermutlich nicht aufgehen. Sie beginnen das Muster mit der ersten Masche, von rechts gelesen. Die Zunahmen können Sie dann nach und nach in das Muster einarbeiten. Viel Spaß beim Weiterstricken!
28.01.2026 - 20:14
Hennie Reiling skrifaði:
Ik ben met bovenstaand patroon bezig. Nu zegt het patroon dat ik na de boord 69 steken moet minderen. Heb het idee dat het juist meerderen moet zijn, klopt dat. Vr gr Hennie
08.01.2026 - 13:08DROPS Design svaraði:
Dag Hennie,
Het meerderen na de boord wordt gedaan om te voorkomen dat de boord het werk samentrekt.
10.01.2026 - 18:01
Nikki skrifaði:
Hi- I’m at the starting the button hole section- but I’m so confused. The ribbing looks like the collar, and how on earth does the collar get in between the two ‘sections’ of the button holes/buttons? And the measurements are just… I do not understand. I’ve knit a lot, but this is very confusing to me. Can someone explain it to me like I’m 5?
27.12.2025 - 00:15
Kate skrifaði:
The ‘body’ section is for horizontal ribbing instead of vertical ribbing like in the photo!
24.12.2025 - 22:53
Sarah skrifaði:
I am trying to make a longer sleeve (for someone with longer than average arms). How do I make this adjustment to the sleeves?
21.11.2025 - 23:49DROPS Design svaraði:
Dear Sarah, depending on how much cm you should add, you can add some extra cm before starting increasing, work some more rounds between each increase and/or divide piece mid under sleeve after the extra cm required. Happy knitting!
24.11.2025 - 08:23
De Keyser Liesbet skrifaði:
Kan dit op 2 nld worden gemaakt. Hoe is de verhouding dan?
21.11.2025 - 13:04
De Keyser Liesbet skrifaði:
Kan dit op gewone nld en de rug 246 st ik dat niveel voor xl
18.11.2025 - 10:51DROPS Design svaraði:
Dag Liesbet,
De reden dat je op de rondbreinaald moet breien is omdat je veel steken op de naald hebt als je van midden voor naar midden voor breit.
Om een patroon aan te passen om op rechte naalden te breien hebben we een instructie gemaakt. Deze vind je hier.
22.11.2025 - 09:23
Patrycja skrifaði:
Dziękuje za odpowiedź. Oczywiście że jasne . Jeszcze pytanie odnośnie żakardu. Liczba oczek musi być podzielna przez 12? Czy dobrze kombinuję? Pojedynczy motyw pojawi się w rozmiarze m 13 razy. Czyli 185 oczek odejmuje od tego 14 bo na listwy bo żeczne , zostaje mi 157. Nie bardzo to podzielę przez 12. Wychodzi 13 motywów i coś.
20.08.2025 - 14:21DROPS Design svaraði:
Witaj Patrycjo, zobacz kurs DROPS TUTAJ, fragment zatytułowany 'Gdy liczba oczek nie zgadza się z liczbą powtórzeń schematu'. Pozdrawiam!
21.08.2025 - 12:22
Patrycja skrifaði:
No właśnie wydaje mi się to zupełnie odwrotne. Gdy zrobię zamykanie oczek po ściągaczu to sweter wyjdzie zwężany od dołu. Chyba że się mylę? W projekcie wydaje się być prosty w talii
20.08.2025 - 10:13DROPS Design svaraði:
Witaj ponowie Patrycjo, gdy masz 100 o. i wykonasz ściągacz i na tej samej liczbie oczek wykonasz drugą próbkę, ale dżersejem, to ściągacz będzie znacznie węższy niż dżersej (bez naciągania robótki). Aby część dżersejem miała taką samą szerokość jak część ściągaczem, musisz zmniejszyć liczbę oczek w części dżersejem. Mam nadzieję, że teraz jest to jaśniejsze. Pozdrawiamy!
20.08.2025 - 10:23
Patrycja skrifaði:
Dzień dobry, robię rozmiar M. Nie rozumiem dlaczego zaraz po scidgsczu jest takie zwężenie W tym samym czasie równomiernie zamknąć 53-61-65-65-69-73 oczka (nie zamykać oczek ponad obszyciami przodów), kończyć przerabiając 2 oczka lewe, 2 oczka prawe, 2 oczka lewe, 2 oczka prawe, 2 oczka lewe, 2 oczka prawe i 2 oczka ściegiem francuskim = 173-185-197-221-233-257 oczek". Czy faktycznie sweter jest zwężany od dołu? I to samo jest przy rękawach. W jakim celu taki myk?
20.08.2025 - 06:49DROPS Design svaraði:
Witaj Patrycjo, dzięki temu zabiegowi unikniesz widocznej różnicy szerokości między ściągaczem, a resztą robótki. Gdybyś tego nie zrobiła, to sweter miałby wygląd nieco retro, gdy ściągacz na dole był wyraźnie węższy niż body. Pozdrawiamy!
20.08.2025 - 08:08
Harald#haraldjacket |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Alaska með mynstri og sjalkraga. Stærð S - XXXL
DROPS Extra 0-813 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í vinstr kanti að framan, öll affelling er gerð frá réttu. 1 HNAPPAGAT = prjónið 5. og 6. lykkju frá miðju að framan brugðið saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð S: 6, 14, 23, 31, 40 og 48 cm Stærð M: 6, 15, 24, 32, 41 og 49 cm Stærð L: 6, 15, 24, 33, 42 og 50 cm Stærð XL: 6, 13, 21, 28, 36, 43 og 51 cm Stærð XXL: 7, 14, 22, 29, 37, 44 og 52 cm Stærð XXXL: 7, 15, 22, 30, 37, 45 og 53 cm MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1, mynsturteikning sýnir 2 einingar á breiddina. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um hálsmál að framan): Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkjur þannig: Lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: 2 lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 226-246-262-286-302-330 lykkjur á hringprjón 4 með litnum grár / blár DROPS Alaska. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Síðan er næsta umferð prjónuð frá réttu þannig: 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir og endið með 2 lykkjur slétt og 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 6 cm. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6-6-6-6-7-7 cm byrjar affelling fyrir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – lesið útskýringu að ofan. Eftir stroff er skipt yfir á hringprjón 5 og næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 2 lykkjur garðaprjón, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið (= 14 kantlykkjur að framan), prjónið sléttprjón þar til 14 lykkjur eru eftir í umferð – JAFNFRAMT er fækkað um 53-61-65-65-69-73 lykkjur jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir kanta að framan), endið með 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur garðaprjón = 173-185-197-221-233-257 lykkjur. Setjið 1 merki 47-50-53-59-62-68 lykkjur inn frá hvorri hlið (= 79-85-91-103-109-121 lykkjur á milli merkja á bakstykki). Látið merkin fylgja með í stykkinu. Prjónið síðan sléttprjón með 14 kantlykkjum að framan í hvorri hlið við miðju að framan eins og áður. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm prjónið M.1 þannig: Prjónið 14 kantlykkjur að framan eins og áður með litnum grár / blár, prjónið M.1 þar til 15 lykkjur eru eftir, prjónið 1. lykkju í M.1 (þannig að mynstrið byrjar og endar á sama hátt í hvorri hlið í kanti að framan) og endið með 14 kantlykkjur að framan eins og áður í litnum grár / blár. Þegar stykkið mælist 49-50-51-52-53-54 cm prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Fellið af fyrstu 13 lykkjur, setjið 1 merki (þetta merki sýnir hvar byrja á að prjóna upp kragann), prjónið 31-34-37-42-45-51 lykkjur (= hægra framstykki), fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 73-79-85-95-101-113 lykkjur (= bakstykki), fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur fyrir handveg og prjónið út umferðina (= 44-47-50-55-58-64 lykkjur á vinstra framstykki). Snúið og fellið af fyrstu 13 lykkjur, setjið 1 merki (þetta merki sýnir hvar enda á að prjóna upp kragann), prjónið út umferðina = 31-34-37-42-45-51 lykkjur. Nú er hvort stykki prjónað til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 73-79-85-95-101-113 lykkjur. Haldið áfram með M.1 (þegar M.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram með litnum grár / blár að loka máli) – JAFNFRAMT er nú fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 3 lykkjur 0-0-0-1-1-2 sinnum, 2 lykkjur 1-1-2-2-3-4 sinnum og 1 lykkja 1-3-3-4-4-4 sinnum = 67-69-71-73-75-77 lykkjur eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm, fellið af miðju 21-21-23-23-25-25 lykkjur fyrir hálsmáli. Prjónið hvora öxl til loka fyrir sig. Síðan er felld af 1 lykkja í næstu umferð frá hálsmáli = 22-23-23-24-24-25 lykkjur eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 31-34-37-42-45-51 lykkjur. Haldið áfram með M.1 á sama hátt og á bakstykki með 1 kantlykkju í garðaprjóni við miðju að framan – JAFNFRAMT er fellt af fyrir handvegi í hlið á sama hátt og á bakstykki. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm, fækkið um 1 lykkju við hálsmál – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í 4. hverri umferð alls 3-3-4-4-6-6 sinnum og síðan í 8. hverri umferð alls 3-3-3-3-2-2 sinnum. Eftir alla úrtöku eru 22-23-23-24-24-25 lykkjur eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt. ERMAR: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna / hringprjóna. Fitjið upp 52-52-56-56-60-60 lykkjur á sokkaprjóna 4 með litnum grár / blár DROPS Alaska. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff = 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Þegar stykkið mælist 6 cm er skipt yfir á sokkaprjóna 5. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 11-9-11-11-13-13 lykkjur jafnt yfir = 41-43-45-45-47-47 lykkjur. Setjið 1 merki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi). Prjónið síðan sléttprjón. Þegar stykkið mælist 7-7-7-7-9-10 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við merki mitt undir ermi. Endurtakið útaukningu alls 11-13-14-16-17-19 sinnum í Stærð S: Í 10. hverri umferð, Stærð M: Í 8. hverri umferð. Stærð L: Í 7. hverri umferð, Stærð XL: Í 6. hverri umferð, Stærð XXL: Í 5. hverri umferð, Stærð XXXL: Í 4. hverri umferð = 63-69-73-77-81-85 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 30-30-29-27-26-24 cm er sett 1 merki í miðjulykkju í umferð (= mitt á ermi). Prjónið M.1. ATH: Sú lykkja sem er merkt með ör í mynsturteikningu á að passa við lykkju með merki í mitt á ermi. Þegar M.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er haldið áfram með litnum grár / blár að loka máli. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 54-54-53-51-50-48 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu) fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur mitt undir ermi. Síðan er stykkið prjónað til loka fram og til baka. JAFNFRAMT er nú fellt af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið: 2 lykkjur 3-3-3-3-3-4 sinnum og 1 lykkja 2-2-2-4-4-5 sinnum. Síðan eru felldar af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 61 cm í öllum stærðum, síðan eru felldar af 3 lykkjur 1 sinni í hvorri hlið. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru, stykkið mælist ca 62 cm í öllum stærðum. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. SJALKRAGI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna 4 með litnum grár / blár DROPS Alaska. Prjónið upp frá réttu innan við 1 kantlykkju meðfram hálsmáli þannig: Byrjið mitt að framan við merki í hægra framstykki: Prjónið upp ca 34 til 44 lykkjur upp að öxl, síðan 22 til 28 lykkjur meðfram hnakka og 34 til 44 lykkjur niður meðfram vinstra framstykki að merki = 90 til 116 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu JAFNFRAMT því sem lykkjufjöldinn er aukinn út til 126-130-138-142-150-154 lykkjur. Prjónið síðan stroff þannig (séð frá réttu): 2 lykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* og endið með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til kraginn mælist ca 5 cm. Nú er aukið út um 1 lykkju í hvera af miðju 12 brugðnu einingunum, séð frá réttu (= aftan í hnakka) = 138-142-150-154-162-166 lykkjur. Haldið síðan áfram með sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur þar til kraginn mælist ca 7 cm. Nú er prjónað áfram þannig: Prjónið 1 umferð eins og áður og setjið fyrstu 10 lykkjur sem voru prjónaðar á þráð, snúið stykkinu, prjónið út umferðina og setjið fyrstu 10 lykkjur sem voru prjónaðar í byrjun umferðar á annan þráð. Snúið stykkinu, prjónið út umferðina og setjið inn fyrstu 10 lykkjur sem voru prjónaðar í byrjun umferðar á fyrri þráðinn, snúið stykkinu, prjónið út umferðina og setjið fyrstu 10 lykkjur sem voru prjónaðar í byrjun umferðar á seinni þráðinn. Haldið svona áfram þar til það eru alls 40 lykkjur á þræði í hvorri hlið. Síðan eru lykkjurnar settar af þráðunum til baka yfir á prjóninn og prjónuð er 1 umferð eins og áður yfir allar 138-142-150-154-162-166 lykkjur. ATH: Til að koma í veg fyrir göt í hverri skiptingu þegar stykkinu er snúið við er hlekkurinn á undan næstu lykkju prjónaður snúinn á vinstri prjóni og er prjónaður saman með fyrstu lykkju á prjóni. Fellið síðan af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Saumið kragann fallega niður neðst í hvorri hlið við kant að framan – saumið kant í kant svo saumurinn verði ekki of þykkur. FRÁGANGUR: Saumið ermar í og tölur. ---------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR – sjá mynstur: 135-29 ---------------------------------------------------------- |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #haraldjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-813
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.