Channe Larsen skrifaði:
Hej, Er det muligt at lave denne opskrift som 4XL?
08.05.2019 - 21:52DROPS Design svaraði:
Hei Channe. Vi har dessverre ikke mulighet til å lage den om til en XXXXL for deg, men om du vil gjøre dette selv må du gjerne gjøre det. Du kan da bruke de målene du ønsker, og gange disse med strikkefasteheten per cm (2,1) for å finne maskeantall i bredden. Ønsker du den feks 70 cm i bredden etter vrangborden (140 cm rundt) tar du 140 x 2,1 = 294 masker. Tips: se over hvordan diagrammene blir plassert før du begynner å strikke dem, slik at du kan tilpasse enten maskeantallet eller plassering av diagrammene så det blir penest mulig. God fornøyelse
10.05.2019 - 08:49
Turid Sæterli skrifaði:
Hei Har strikket denne i Karisma og den ble bra. Har lyst til å strikke en til, og mener jeg har sett en oppskrift der en bare strikket rundt på ermene og klippet opp til slutt, men finner den ikke igjen. Kan dere hjelpe meg?
23.04.2019 - 09:52DROPS Design svaraði:
Hei Turid. Kan det være oppskrift 32-24, her du mener? God fornøyelse
23.04.2019 - 11:02
Lotten skrifaði:
Hej! Går det att sticka tröjan i ett annat garn än ull? Den som ska få den eventuella tröjan kan inte ha ull.
15.04.2019 - 10:04DROPS Design svaraði:
Hej. Du kan byta ut garnet mot ett annat garn i garngrupp B. Vill du inte sticka i ull kan du då använda, Muskat, Belle eller Cotton Light. Läs mer om att byta ett garn mot ett annat här. Lycka till!
23.04.2019 - 10:43
Christine skrifaði:
Beginnen die Zunahmen für die Ärmel nach 6 cm nach dem Bündchen oder 6 cm ab Anschlagskante, also ca. 1cm nach dem Ärmelbündchen?
02.04.2019 - 22:42DROPS Design svaraði:
Liebe Christine. Die Zunahmen beginnen nach 6 cm ab Anschlagskante. Viel Spaß beim stricken!
03.04.2019 - 00:18
Barbara skrifaði:
J'ai commencé ce modèle en taille L, il est moins large à la base que dans les explications, mais tout à fait élastique. En passant aux aiguilles 4, il est difficile au début d'évaluer la largeur, mais de mon expérience avec la laine karisma, il pourrait être plus large (trop?) en gagnant en hauteur. Pour que ce soit beau, faut-il avoir le nombre de centimètres adapté à la taille au niveau des côtes (et re-tricoter avec plus de mailles), ou compter sur l'élasticité de la laine?
17.02.2019 - 15:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Barbara, si votre tension est juste, vous devriez avoir les mesures indiquées dans le schéma, après les côtes, on va diminuer pour conserver la largeur souhaitée. Pensez à toujours bien suivre les consignes d'entretien de l'étiquette et ces généralités; votre magasin pourra vous conseiller si besoin. Bon tricot!
18.02.2019 - 10:07
Barbara skrifaði:
J'ai commencé ce modèle en taille L, il est moins large à la base que dans les explications, mais tout à fait élastique. En passant aux aiguilles 4, il est difficile au début d'évaluer la largeur, mais de mon expérience avec la laine karisma, il pourrait être plus large (trop?) en gagnant en hauteur. Pour que ce soit beau, faut-il avoir le nombre de centimètres adapté à la taille au niveau des côtes (et re-tricoter avec plus de mailles), ou compter sur l'élasticité de la laine?
17.02.2019 - 15:20
John Bisscheroux skrifaði:
Nordic Midnight design appeals to me but I know of no one who would knit it for me. Are there any possibilities to have this sweater produce through the use of your contacts ?
11.02.2019 - 23:37DROPS Design svaraði:
Dear John, we do not keep a list of knitters taking comission, however, I suggest yo go to the Facebook group called DROPS workshop and ask there. Good luck!
12.02.2019 - 00:33
Carmen Isidoro Vargas skrifaði:
Hola buenas noches quisiera saber cómo saber la talla....ya que hice un sueter y me quedo muy grande...y quiero tejer este pero no quiero que me pasé lo mismo... muchas gracias
20.01.2019 - 03:44DROPS Design svaraði:
Hola Carmen, mira la respuesta anterior.
24.01.2019 - 15:32
Carmen Isidoro Vargas skrifaði:
Hola buenas noches quisiera saber cómo saber la talla....ya que hice un sueter y me quedo muy grande...y quiero tejer este pero no quiero que me pasé lo mismo... muchas gracias
20.01.2019 - 03:43DROPS Design svaraði:
Hola Carmen, ver la respuesta anterior.
24.01.2019 - 15:32
Carmen Isidoro Vargas skrifaði:
Hola buenas noches quisiera saber cómo saber la talla....ya que hice un sueter y me quedo muy grande...y quiero tejer este pero no quiero que me pasé lo mismo... muchas gracias
20.01.2019 - 03:41DROPS Design svaraði:
Hola Carmen, puedes consultar las medidas para el jersey por tallas en el diagrama debajo del patrón.
24.01.2019 - 15:31
Nordic Midnight#nordicmidnightsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Karisma með norrænu mynstri. Stærð S – XXXL.
DROPS Extra 0-809 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni og sýnir 1 mynstureiningu af mynstri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 210-228-246-270-306-330 lykkjur á hringprjón 3 með litnum dökk blágrænn DROPS Karisma. Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið í 5 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT því að fækka um 36-38-40-44-52-56 lykkjur jafnt yfir = 174-190-206-226-254-274 lykkjur. Setjið 1 merki í byrjun umferðar og 1 merki eftir 87-95-103-113-127-137 lykkjur (þessi merki merkja hliðar). Haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 15 cm í öllum stærðum, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við bæði merkin. Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 30 cm = 182-198-214-234-262-282 lykkjur. Þegar stykkið mælist 41-43-45-46-48-50 cm er sett 1 merki í miðjulykkju að framan og að aftan. Síðan er mynsturteikning M.1 prjónuð – lykkja merkt með ör í mynsturteikningu á að passa við lykkju með merki mitt að framan / mitt að aftan – teljið út mynsturteikningu að hlið. Teljið upp á nýtt þegar komið er að merki í hlið þannig að mynstrið byrji alveg eins að framan og að aftan. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 6-10-14-20-30-36 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 3-5-7-10-15-18 lykkjur hvoru megin við bæði merkin í hliðum). Fram- og bakstykki er prjónað til loka hvort fyrir sig fram og til baka. FRAMSTYKKI: = 85-89-93-97-101-105 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu M.1, síðan er M.2 prjónað og að lokum M.3, haldið síðan áfram með litnum ljós brúnn að loka máli (lykkja með ör í mynsturteikningu á að passa við lykkju með merki mitt að framan / mitt að aftan – teljið út að hlið). Þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm, setjið miðju 15-17-17-19-19-21 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. JAFNFRAMT er fellt af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 3 sinnum og 1 lykkju 3 sinnum = 26-27-29-30-32-33 lykkjur eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. BAKSTYKKI: = 85-89-93-97-101-105 lykkjur. Prjónið eins og framstykki, lykkjur eru ekki felldar af fyrir hálsmáli fyrr en stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm. Fellið af miðju 29-31-31-33-33-35 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig – JAFNFRAMT eru felldar af 2 lykkjur í næstu umferð frá hálsmáli = 26-27-29-30-32-33 lykkjur eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist ca 66-68-70-72-74-76 cm – fellið af í sömu umferð í mynstri og á framstykki. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á stuttan hringprjón eftir þörf. Fitjið upp 62-64-66-66-68-68 lykkjur á sokkaprjón 3 með litnum dökk blágrænn DROPS Karisma. Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið í 5 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4 og prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 11 lykkjur í öllum stærðum jafnt yfir = 51-53-55-55-57-57 lykkjur. Setjið eitt merki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi) og haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 6 cm í öllum stærðum aukið út um 1 lykkju hvoru megin við merki. Endurtakið útaukningu alls 17-18-19-21-22-24 í stærð S: Í 9. hverri umferð, stærð M: Til skiptis í 8. og 9. hverri umferð, stærð L: Í 8. hverri umferð, stærð XL: Í 7. hverri umferð, stærð XXL: Til skiptis í 6. og 7. hverri umferð og í stærð XXXL: Til skiptis í 5. og 6. hverri umferð = 85-89-93-97-101-105 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 53 cm í öllum stærðum, prjónið M.1 (lykkja með ör í mynsturteikningu = mitt á ermi – teljið út að hlið). Eftir M.1 haldið áfram með litnum dökk blágrænn að loka máli. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 61-60-59-58-56-54 cm (styttra máli í stærri stærðum vegna hærri ermakúpu og breiðari axla) prjónið stykkið til loka fram og til baka frá miðju mitt undir ermi. Fitjið upp 1 nýja lykkju í hvorri hlið (= kantlykkja til að sauma í) og prjónið síðan þar til ermin mælist 63 cm í öllum stærðum. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma og saumið ermar í (einingin sem var prjónuð fram og til baka efst á ermi á að passa inn í affellingu fyrir handveg). KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 82 til 98 lykkjur í kringum hálsmál (meðtalin lykkja af þræði mitt að framan) á stuttan hringprjón 3 með litnum dökk blágrænn. Prjónið 1 umferð brugðið, síðan er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 102-108-110-116-118-122 lykkjur. Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið í ca 7 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Brjótið stroffið tvöfalt að röngu og saumið niður í kanti í hálsmáli frá röngu með smáum lausum sporum. -------------------------------------------------------- HÚFA – sjá mynstur: 0-810 -------------------------------------------------------- |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nordicmidnightsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-809
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.