Gabrielle Ahlgrim skrifaði:
Hi! For the leg decreases, I don't fully understand "Then dec 1 st on each side of marker – READ DECREASE TIP: a total of 14-13-12 (11-10) times in SIZE 1/3 MONTHS: Alternately every other and 3rd round". Does this mean decrease on every odd row essentially?
03.01.2024 - 00:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ahlgrim, in size 1/3 months, decrease as follows: *work 1 round with decrease, 1 round without decrease, 1 round with decrease, 2 rounds without decrease* and repeat from *to* until you have decrease a total of 14 times. Happy knitting!
03.01.2024 - 08:28
Irene skrifaði:
Når jeg har lavet den sidste forhøjning, er jeg nået hele pinden rundt. Skal jeg så lave en sidste vendemaske og så strikke en hel pind vrang inden jeg fortsætter i ret på min rundpind ? Eller kan jeg bare fortsætte i retmasker ?
22.02.2023 - 10:11DROPS Design svaraði:
Hej Irene, hvis du er færdig med vendepinde til hver side, så kan du bare fortsætte i retmasker :)
24.02.2023 - 15:27
Mari Suonpää skrifaði:
Pitääkö tuossa lahkeen resorissa oikeasti lisätä silmukoita?
10.05.2022 - 15:28DROPS Design svaraði:
Silmukat lisätään, jotta joustinneuleesta tulisi tarpeeksi joustava. Voit halutessasi jättää lisäykset tekemättä.
19.05.2022 - 17:08
Mandy skrifaði:
Hallo, ich verstehe folgendes in der Anleitung (Bein) nicht: "Weiter auf beiden Seiten der Markierung je 1 M. abn. in folgendem Rhythmus: Grösse 1/3 MONATE: abwechslungsweise bei jeder 2. und 3. Rd." Auf was bezieht sich "gleichzeitig"? Vielen lieben Dank und liebe Grüße!
20.04.2022 - 22:10DROPS Design svaraði:
Liebe Mandy, nach allen Abnahmen stricken Sie bis die Arbeit ca 31 cm misst, und dann wechseln Sie zu Nadelspiel 2 und stricken 1 Runde rechts, und bei dieser Runde sollen Sie gleichmäßig verteilt 11 Maschen aufnehmen = 58 M sind jetzt auf der Nadel. Viel Spaß beim stricken!
21.04.2022 - 07:41
Maria Anna skrifaði:
Vielen Dank für diese großartige Anleitung 3-6 Monate passt genau. Da ich einen ,Fremd‘-Wollrest benutzt habe, musste ich allerdings die Maschenzahl etwas anpassen
29.03.2022 - 09:36
Christina skrifaði:
Hallo, erstmal vielen Dank für die tolle Anleitung. Ich habe eine Frage zu den Zunahme, wie werden diese am besten gearbeitet, dass sie schön unauffällig sind und wenig Löcher zu sehen sind? Habt ihr dazu einen Tipp? Danke & liebe Grüße
21.03.2022 - 22:24
Olivia skrifaði:
Jag förstår inte hur jag ska börja sticka det andra benet eftersom att garnet använts till det första benet så jag har inget garn att sticka med vid de maskorna som sitter på tråd. Hur ska jag göra? Har jag gjort fel?
14.01.2022 - 11:04DROPS Design svaraði:
Hej Olivia. Du har gjort rätt. Du tar ett nytt nystan och stickar det andra benet med (eller det garn du har kvar efter att stickat första benet med). Mvh DROPS Design
17.01.2022 - 14:32
Susanne Pawelzik skrifaði:
Ich möchte mit einem Bein beginnen und habe 75 Maschen, wie verteile ich diese auf einem Ndelspiel
09.07.2021 - 10:53DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Pawelzik, Sie können z. B. diese 75 Maschen auf 3 Maschen = je 25 Maschen verteilen und mit der 4. Nadeln stricken. Viel Spaß beim stricken!
09.07.2021 - 16:40
Kimberly skrifaði:
I haven’t begun knitting this yet, but I read through it. I expected instructions for the crotch (like casting on stitches, sewing up the seam, knitting a gusset, etc) but there was no mention of it. Does closing the round on each leg close up the crotch also, or is it actually seamed later?
28.03.2021 - 15:53DROPS Design svaraði:
Dear Kimberly, the trousers are worked in one piece, No caston/off stitches, but stitches increased at the mid front / mid back to account for shaping for the buttocks, then the stitches separated for the two legs, and some stitches decreased to shape the legs,. Happy Knitting!
28.03.2021 - 17:48
Lia Groeneveld skrifaði:
In het patroon staat:(voor maat 6/9)plaats bij een hoogte van17 cm vanaf de taille gemeten een markeerder. Is dit dan gemeten vanaf het begin van het werk(dus inclusief boord?)Of brei ik 17 cm exclusief boord (dus totaal 21 cm/)
17.02.2021 - 21:35DROPS Design svaraði:
Dag Lia,
Ja, dat is inderdaad gemeten vanaf de opzet
18.02.2021 - 09:18
Cozy and Cute#cozyandcutepants |
|
|
|
Prjónaðar buxur fyrir börn úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-36 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Byrjið 2 lykkjum á undan prjónamerki og prjónið þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá mitti og niður. BUXUR: Fitjið upp 142-150-160 (166-172) lykkjur á hringprjóna 2 með Baby Merino – byrjun á umferð = miðja að aftan. Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm, skiptið yfir á hringprjóna 2,5. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 16-18-22 (22-22) lykkjur jafnt yfir = 126-132-138 (144-150) lykkjur. UPPHÆKKUN AÐ AFTAN: Prjónið nú sléttprjón jafnframt er prjónuð hækkun að aftan þannig: Prjónið 10-11-11 (12-12) lykkjur frá byrjun umferðar, snúið við (til þess að koma í veg fyrir göt takið 1. lykkju óprjónaða þegar prjónað er til baka og herðið aðeins á þræðinum). Prjónið 20-22-22 (24-24) lykkjur og snúið við. Prjónið 30-33-33 (36-36) lykkjur og snúið við. Prjónið 40-44-44 (48-48) lykkjur og snúið við. Haldið svona áfram með því að prjóna 10-11-11 (12-12) lykkjur fleiri í hvert sinn áður en snúið er við 8 sinnum til viðbótar (= 12 stuttar umferðir) Haldið nú áfram í sléttprjóni yfir allar lykkjur. ÚTAUKNING: Þegar stykkið mælist 13-16-17 (18-19) cm frá mitti (mælt við miðju að framan) setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt prjónamerki á eftir 63-66-69 (72-75) lykkjur (merkir framan og aftan á buxunum). Aukið nú út um 1 lykkju hvoru megin við þessi prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri í hverri umferð) í 3. hverri umferð alls 6 sinnum = 150-156-162 (168-174) lykkjur. Eftir síðustu útaukningu mælist stykkið ca 18-21-22 (23-24) cm frá mitti (mælt við miðju að framan). SKÁLM: Prjónið 75-78-81 (84-87) lykkjur – byrjið að prjóna við miðju að aftan og setjið þær lykkjur sem eftir eru á þráð. Prjónið í hring á sokkaprjóna – setjið prjónamerki að innanverðu á skálminni = byrjun á umferð. Fækkið nú um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkið – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA - alls 14-13-12 (11-10) sinnum í STÆRÐ 1/3 MÁN: Til skiptis í annarri og 3. hverri umferð, STÆRÐ 6/9 MÁN: Til skiptis í 3. og 4. hverri umferð, STÆRÐ 12/18 MÁN: Til skiptis í 4. og 5. hverri umferð, STÆRÐ 2 ÁRA: Til skiptis í 6. og 7. hverri umferð og STÆRÐ 3/4 ÁRA: Til skiptis í 9. og 10. hverri umferð= 47-52-57 (62-67) lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 31-37-40 (46-53) cm frá mitti er skipt yfir á sokkaprjóna 2. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT er aukið út um 11-12-13 (16-17) lykkjur jafnt yfir = 58-64-70 (78-84) lykkjur. Prjónið áfram stroff = 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið þar til buxurnar mælast 36-42-46 (52-59) cm frá mitti (stroffið mælist þá ca 5-5-6 (6-6) cm). Fellið laust af í stroffi. Prjónið hina skálmina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cozyandcutepants eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.