Olivia skrifaði:
“5th marker in 94th-99th-104th (109th-114th) st, 6th marker in 93rd-98th-103rd (108th-113th) st” – Does the 6th marker really go one stitch *before* the 5th marker? And how does that work when it comes to decreasing/increasing around those markers?
17.02.2021 - 01:57DROPS Design svaraði:
Dear Olivia, there is a mistake in the US pattern, thanks for noticing, the last 3 markers should be added like that: 5th marker in the 70th-74th-78th (82nd-86th) st, 6th marker in the 94th-99th-104th (109th-114th) st, and the 7th marker in the next to last st on the needle. Pattern will be edited, thank you! Happy knitting!
17.02.2021 - 08:19
Nora skrifaði:
Hallo, mir ist nicht ganz klar wie ich die Markierungen jeweils in die nächste Reihe übernehme, muss ich jedes Mal wieder auszählen in jeder neuen Hinreihe? vielen Dank schon einmal
08.02.2021 - 17:29DROPS Design svaraði:
Liebe Nora, die Markierungen müssen immer in die selben Maschen wie am Anfang bleiben, dh, die 1. Markierung wird wegen Zunahmen nicht mehr in die 2. Masche sein, aber muss immer troztdem in dieser Masche bleiben- gleichfalls für die anderen Markierungen. Viel Spaß beim stricken!
09.02.2021 - 08:25
Pia Petersen skrifaði:
Hej Skal man fortsætte med ind- og udtagning ved de 7 mærker efter de 6 cm samtidigt med indtagning på hver side af mærke 2,4 og 6? På forhånd tak og mvh. Pia Petersen
01.02.2021 - 18:56DROPS Design svaraði:
Hei Pia. Nei, men stemmer ikke strikkefastheten i høyden kan det strikkes videre med økning/felling, deretter felles det på hver side av 2., 4., og 6.merke til det blir 15 masker igjen på pinnen (= 17-18-19 (20-21) ganger). mvh DROPS design
08.02.2021 - 11:16
Alie skrifaði:
De 6 cm meet je die op een recht stuk of ook op de punt net als de 16 cm
28.01.2021 - 10:24DROPS Design svaraði:
Dag Alie,
De 6 cm is vanaf de opzetrand en in de breirichting, dus je meet in de richting waarin de steken lopen.
31.01.2021 - 19:59
Solveig skrifaði:
Hej Jeg vil strikke djævlehuen z-085-by i str 12/18 mdr men jeg kan ikke få tallene til at passe når jeg skal sætte markør til ind og udtagninger i den ene side er der 27 masker og i den anden side 20 skal det være sådan Hilsen solveig
14.12.2020 - 18:17DROPS Design svaraði:
Hej Solveig, første mærke skal sidde i 2.m på pinden og 7.(sidste) mærke skal sidde i nest siste maske. Se også videoen: Hvordan øke og felle på en babylue God fornøjelse!
15.12.2020 - 13:53
Nini Gabriel skrifaði:
Den er virkelig lille i størrelsen, min dreng er snart 18 mdr, og lavede den som burde passe. Den ligner en kalot 🥴😓🤦
28.11.2020 - 13:01
Daniela skrifaði:
Hola! Hice este diseño pero nunca me quedaron 15 puntos luego de tejer 15 cm de labor, comencé con los 8 corridas en musgo sin aumento y sin disminuir, luego seguí con las 6 vueltas en jersey de derecho, haciendo los aumentos y disminuyendo. Luego solo fui disminuyendo en los marcadores 2, 4 y 6 ( 6 puntos menos por vuelta de derecho) pero me quedaron muchos puntos al tener los 15 cm! No tengo que hacer más disminuciones después del 1 marcador y antes del 7 mp?
15.11.2020 - 21:21DROPS Design svaraði:
Hola Daniela, el patrón está correcto. Las cuentas son las siguientes; en las primeras 20 filas no cambia el número de puntos, se mantienen los iniciales: es decir, 117-123 pts para las primeras tallas. A partir de aquí, disminuimos 6 pts cada 2ª vuelta. Para conseguir 15 pts, necesitaríamos trabajar 34 filas para disminuir 102 pts (117-15 pts). Si tenemos en cuenta que la tensión del tejido es de 34 filas = 10 cm, podemos calcular que 15 cm serían aprox. 51 filas, mientras que calculando el número de puntos serían 54 vueltas, por lo que se trata de un número de vueltas similar.
21.11.2020 - 21:10
Barbara skrifaði:
Werden die Randmaschen beim Setzen der Markierer mitgezählt?
10.11.2020 - 22:35DROPS Design svaraði:
Liebe Barbara, ja genau, dh wenn die 2. Markierung in die 2. Masche eingesetzt wird, ist es die 2. Masche auf der Nadel (= die nach der Randmasche). Viel Spaß beim stricken!
11.11.2020 - 08:54
Marga skrifaði:
Jammer dat we de reacties van de breiers niet kunnen vertalen. Dan staat soms de oplossing van je eigen probleempje er ook tussen. Het maakt het breien eenvoudiger. Verder leuke patroontjes!!!
25.10.2020 - 11:40
Jennie skrifaði:
Jag har läst att flera har samma fråga men har inte sett några ordentliga svar. Mössan verkar vara bli större i omkretsen i de större storlekarna, men inte på höjden. Vilket är konstigt eftersom bebisars huvuden växer på alla ledder. Jag stickade en i storlek 2 och den passade i omkrets till min 7 månaders bebis, men den sitter uppe på huvudet som en liten kippa. Jag har provat med olika garner och olika stickor men med samma resultat. Nu behöver nog ändra i mönstret!
24.10.2020 - 15:29DROPS Design svaraði:
Hei Jennie. Oppskriften er oversendt desing avdeligen slik at de kan ta enda en sjekk på oppskriften. mvh DROPS deisgn
26.10.2020 - 13:48
Alladin#alladinhat |
|
|
|
Prjónuð húfa fyrir börn úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 21-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið er út um 1 lykkju á undan og eftir lykkju með prjónamerki með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkað er um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki. Byrjið 1 lykkju á undan lykkju með prjónamerki. Setjið 1 lykkju á hjálparprjón fyrir aftan stykkið, lyftið 1 lykkju af prjóni (= lykkja með prjónamerki), prjónið næstu lykkju og lykkju af hjálparprjóni slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 117-123-129 (135-141) lykkjur (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 2,5 með Alpaca. Prjónið 8 umferðir slétt (1. umferð = rétta). Setjið 7 prjónamerki í stykkið frá réttu þannig: 1. prjónamerki í 2. lykkju í umferð, 2. prjónamerki í 24.- 25.- 26. (27.- 28.) lykkju, 3. prjónamerki í 48.- 50.- 52. (54.- 56.) lykkju, 4. prjónamerki í 59.- 62.- 65. (68.- 71.) lykkju, 5. prjónamerki í 70.- 74.- 78. (82.- 86.) lykkju, 6. prjónamerki í 94.- 99.- 104. (109.- 114.) lykkju, 7. prjónamerki í næst síðustu lykkju í umferð. Prjónið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki – JAFNFRAMT í 1. umferð byrjar útaukning og úrtaka – Lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING og LEIÐBEININGAR ÚRTAKA að ofan – í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 1 lykkju á eftir 1. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 2. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 3. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 4. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 5. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 6. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju á undan 7. prjónamerki. Haldið áfram með útaukningu og úrtöku frá réttu í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 6 sinnum. Stykkið mælist ca 6 cm frá uppfitjunarkanti – ef prjónfestan passar ekki á hæðina er hægt að prjóna áfram með útaukningu/úrtöku. Eftir það er lykkjum fækkað hvoru megin við 2., 4., og 6. prjónamerki þar til 15 lykkjur verða aftur á prjóni (= 17-18-19 (20-21) sinnum). Stykkið mælist ca 16-17-17 (18-19) cm frá neðsta oddi við 2. eða 6. prjónamerki = eyrnaleppur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, 2 lykkjur slétt saman, 9 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja slétt = 13 lykkjur. Endurtakið úrtöku í hvorri hlið í hverri umferð (frá röngu eru prjónaðar 2 lykkjur á undan og á eftir kantlykkju brugðið saman) þar til 3 lykkjur eru eftir, fellið af og þræðið þráðinn í gegnum lykkjurnar. FRÁGANGUR: Saumið húfuna saman við miðju að aftan innan við 1 kantlykkju. Miðju oddurinn af þeim 3 heilu við uppfitjunarkantinn liggur að enni að framan. SNÚRA: Fitjið upp 4 lykkjur á prjóna nr 2,5. Prjónið þannig: * Prjónið 1 lykkju slétt, leggið þráðinn fyrir framan stykkið (á móti þér), takið 1 lykkju eins og prjóna eigi brugðið, leggið þráðinn aftur fyrir aftan stykkið (frá þér)* , endurtakið frá *-* í öllum umferðum. Nú myndast hringprjónuð snúra. Fellið af þegar snúran mælist ca 20-22-24 (26-28) cm. Prjónið aðra snúru á sama hátt og festið síðan snúrurnar á hvorn eyrnalepp í hvorri hlið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #alladinhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.