Elisabeth Molinnus skrifaði:
Eine super Anleitung. Die Mütze sitzt perfekt. Mutter, Kind und strickende Oma sind sehr zu frieden.
30.01.2012 - 09:49
Elvira skrifaði:
Är kantmaskorna inräknade i det antal som står angivet att man ska lägga upp eller ska man lägga upp två extra?
13.01.2012 - 16:59
DROPS Design NL skrifaði:
Het patroon zou moeten kloppen en de maten/hoofdomtrekken staan in het kop van het patroon. Heeft u wel de juiste stekenverhouding?
13.01.2012 - 16:42
Tiina skrifaði:
Tosi pieni lakki tulee, meillä poika 6kk ja 6/9kk mukaan tehty lakki on auttamatta liian pieni.
13.01.2012 - 08:44
Rokodil skrifaði:
Ik heb eerst het mutsje gemaakt voor maat 12/18 maanden voor mijn dochter van 1. Dit was veel te klein! Dan heb ik het opnieuw gemaakt maar in maat 3/4 jaar... ook dit was nog steeds veel te klein... heeft nog iemand dit of heb ik iets fout gedaan?
12.01.2012 - 21:27
Britt skrifaði:
En kjempe fin lue, har strikka 3 stk. Jeg strikket luene på rundpinne rundt i steden for frem og tilbake, syns det er enklere, å da slipper man sømmen midt bak
09.01.2012 - 01:01
Sinikka Viisteensaari skrifaði:
Myssyn kavennusten loppuvaiheessa kun pitäisi jäädä jäljelle 15 silmukkaa ei mene tasan. keskimmäisen kavennuskohdan ympärille ei jää kavennettavia silmukoita. Näyttää että Jenny on huomannut saman asian alla oleva viesti 02.12.11
03.01.2012 - 16:11
DROPS Design skrifaði:
Høyde på luen stemmer. 8 p (før man setter ermetrådene) + 12 p (der man øker/feller) + 34 p (der man feller på hver side av 2.4. og 6. merke = 15, 8 cm.
13.12.2011 - 10:29
Stacy skrifaði:
"Deretter felles det på hver side av 2., 4., og 6.merke til det blir 15 m igjen på p. Arb måler ca 15-15-16 (16-17) cm fra den nederste spiss ved 2. eller 6. merke = øreklaff" Stemmer det at arbeidet måler 16cm? Hvis jeg feller bare på rettsiden, tror jeg det blir mye lengre (38 runder med bare felling på rettsiden) Har jeg misforstått? Skal det felles på begge sider på denne delen?
13.12.2011 - 00:05
DROPS Design skrifaði:
Hej Jenny, vi har ändrat på beskrivningen för monteringen! Tack för tipset!
06.12.2011 - 14:37
Alladin#alladinhat |
|
|
|
Prjónuð húfa fyrir börn úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 21-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið er út um 1 lykkju á undan og eftir lykkju með prjónamerki með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkað er um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki. Byrjið 1 lykkju á undan lykkju með prjónamerki. Setjið 1 lykkju á hjálparprjón fyrir aftan stykkið, lyftið 1 lykkju af prjóni (= lykkja með prjónamerki), prjónið næstu lykkju og lykkju af hjálparprjóni slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 117-123-129 (135-141) lykkjur (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 2,5 með Alpaca. Prjónið 8 umferðir slétt (1. umferð = rétta). Setjið 7 prjónamerki í stykkið frá réttu þannig: 1. prjónamerki í 2. lykkju í umferð, 2. prjónamerki í 24.- 25.- 26. (27.- 28.) lykkju, 3. prjónamerki í 48.- 50.- 52. (54.- 56.) lykkju, 4. prjónamerki í 59.- 62.- 65. (68.- 71.) lykkju, 5. prjónamerki í 70.- 74.- 78. (82.- 86.) lykkju, 6. prjónamerki í 94.- 99.- 104. (109.- 114.) lykkju, 7. prjónamerki í næst síðustu lykkju í umferð. Prjónið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki – JAFNFRAMT í 1. umferð byrjar útaukning og úrtaka – Lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING og LEIÐBEININGAR ÚRTAKA að ofan – í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 1 lykkju á eftir 1. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 2. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 3. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 4. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 5. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 6. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju á undan 7. prjónamerki. Haldið áfram með útaukningu og úrtöku frá réttu í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 6 sinnum. Stykkið mælist ca 6 cm frá uppfitjunarkanti – ef prjónfestan passar ekki á hæðina er hægt að prjóna áfram með útaukningu/úrtöku. Eftir það er lykkjum fækkað hvoru megin við 2., 4., og 6. prjónamerki þar til 15 lykkjur verða aftur á prjóni (= 17-18-19 (20-21) sinnum). Stykkið mælist ca 16-17-17 (18-19) cm frá neðsta oddi við 2. eða 6. prjónamerki = eyrnaleppur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, 2 lykkjur slétt saman, 9 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja slétt = 13 lykkjur. Endurtakið úrtöku í hvorri hlið í hverri umferð (frá röngu eru prjónaðar 2 lykkjur á undan og á eftir kantlykkju brugðið saman) þar til 3 lykkjur eru eftir, fellið af og þræðið þráðinn í gegnum lykkjurnar. FRÁGANGUR: Saumið húfuna saman við miðju að aftan innan við 1 kantlykkju. Miðju oddurinn af þeim 3 heilu við uppfitjunarkantinn liggur að enni að framan. SNÚRA: Fitjið upp 4 lykkjur á prjóna nr 2,5. Prjónið þannig: * Prjónið 1 lykkju slétt, leggið þráðinn fyrir framan stykkið (á móti þér), takið 1 lykkju eins og prjóna eigi brugðið, leggið þráðinn aftur fyrir aftan stykkið (frá þér)* , endurtakið frá *-* í öllum umferðum. Nú myndast hringprjónuð snúra. Fellið af þegar snúran mælist ca 20-22-24 (26-28) cm. Prjónið aðra snúru á sama hátt og festið síðan snúrurnar á hvorn eyrnalepp í hvorri hlið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #alladinhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.