LAMBERT skrifaði:
Manque une précision sur l'endroit ou sur l'endroit ET l'envers : Diminuer ensuite de chaque côté du 2ème, du 4ème et du 6ème marqueur jusqu'à ce qu'il reste 15 m.oreille.
03.11.2013 - 12:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lambert, après avoir diminué 6 fois au total, on diminue aux 2ème, 4ème et 6ème marqueurs tous les 2 rangs comme avant juqu'à ce qu'il reste 15 m. Les dernières diminutions se font ensuite tous les rangs (= sur l'endroit et sur l'envers). Bon tricot!
04.11.2013 - 09:13
Åsa Sommar skrifaði:
Jag menar så klart både ökningarna och intagningarna..... Har frågat både vänner och bekanta, men ingen förstår riktigt vad ni menar :-)
30.10.2013 - 22:33
Åsa Sommar skrifaði:
Jag undrar om jag ska göra intagningarna på varje räta var (6 gånger) eller på vartannat räta varv (6 gånger? Tacksm över svar.
30.10.2013 - 22:17DROPS Design svaraði:
Du gör intagningarna på vartannat v = varje räta varv. Se också video:
Increases and decreases on a baby hat from Garnstudio Drops design on Vimeo.
01.11.2013 - 09:20
Margareta skrifaði:
Hi, I asked this question earlier, and would like to finish the hat, but still do not know how to decrease the last 6 st, when there is only 1 st.between the markers? Thank you
28.10.2013 - 13:08
Margareta skrifaði:
Hello I am done with knitting till I have 21 st. on my needle.Th problem is the last row of decreasing 6 st.I have 8st in front of marking 2. then between 2,4 and 4, 6. 1 st. and after 6. 8st. My question is, how do I decrease the last 6 st??
27.10.2013 - 17:31DROPS Design svaraði:
Dear Margareta, you then dec each side of 2nd, 4th and 6th marker until you get 15 sts. Happy knitting!
29.10.2013 - 09:14
Margareta skrifaði:
Hi,I do not understand how will I ever get to have only 15 st, if in every second row I decrease 6st and increase 6 st.It means I have always the same amount of st on my needle Where did I go wrong??
25.10.2013 - 16:18Margareta svaraði:
Hi there, I just asked a question ...but did not read the whole instruction .Sorry about that .
25.10.2013 - 16:21
Elfa Bergsteinsdóttir skrifaði:
Hej igen. Jeg kan se at jeg har kun 107 masker men ikke 117 men aligevel synes jeg at der manger symetry. Den anden øreflip bliver halv.
21.10.2013 - 13:48DROPS Design svaraði:
Hej Elfa. Du skal have 117 m på pinden, du har da mærkerne i den 2. maske, 25., 48., 59., 70., 93. og anden sidste. Se også i videoen her:
21.10.2013 - 17:03
Elfa Bergsteinsdóttir skrifaði:
God dag. Jeg har striket kanten og har sat mærkene i men det er slet ikke symetrisk, skal det ikke være det? 1-22-22-11-11-12-1 Jeg forstår at de to med 11 nok bliver til panden men hvordan bliviver der 2 øreflipper af det? Bliver syningen ikke midt bag?
21.10.2013 - 13:33
Catherine skrifaði:
Bonjour je commence tout juste ce joli petit modele dans la première taille. J 'en suis à la repartition des anneaux marqueurs. je pensais que la repartition était symétrique mais je n'ai que 22 mailles pour la derniere sequence au lieu de 23. J'ai fait un calcul avec la taille au dessus c'est aussi pareil est ce normal? pour mes 117 mailles ma répartition est ainsi 2/23/23/11/11/22/2 mailles merci de m'éclairer .
14.10.2013 - 17:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, la répartition des marqueurs est juste ainsi. Bon tricot!
15.10.2013 - 08:35
Heidi Torres skrifaði:
Jag stickade EXAKT enligt mönster 12/18 månader och fick en mössa som var för liten för min 4-månadersbaby. stickfasteheten stämmer nästan. Inte så stor avvikelse att det borde påverka storleken så drastiskt. Jag tror att man borde göra ökningar och minskningar på vart fjärde varv istället för vartannat i början. sedan när det bara är minskningar så kanske vartannat blir bra. mätte också när jag kom till slutet och måttet (16cm) för stl 12/18 mån stämde, men det är ju alldeles för litet...
03.10.2013 - 14:26
Alladin#alladinhat |
|
|
|
Prjónuð húfa fyrir börn úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 21-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið er út um 1 lykkju á undan og eftir lykkju með prjónamerki með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkað er um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki. Byrjið 1 lykkju á undan lykkju með prjónamerki. Setjið 1 lykkju á hjálparprjón fyrir aftan stykkið, lyftið 1 lykkju af prjóni (= lykkja með prjónamerki), prjónið næstu lykkju og lykkju af hjálparprjóni slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 117-123-129 (135-141) lykkjur (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 2,5 með Alpaca. Prjónið 8 umferðir slétt (1. umferð = rétta). Setjið 7 prjónamerki í stykkið frá réttu þannig: 1. prjónamerki í 2. lykkju í umferð, 2. prjónamerki í 24.- 25.- 26. (27.- 28.) lykkju, 3. prjónamerki í 48.- 50.- 52. (54.- 56.) lykkju, 4. prjónamerki í 59.- 62.- 65. (68.- 71.) lykkju, 5. prjónamerki í 70.- 74.- 78. (82.- 86.) lykkju, 6. prjónamerki í 94.- 99.- 104. (109.- 114.) lykkju, 7. prjónamerki í næst síðustu lykkju í umferð. Prjónið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki – JAFNFRAMT í 1. umferð byrjar útaukning og úrtaka – Lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING og LEIÐBEININGAR ÚRTAKA að ofan – í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 1 lykkju á eftir 1. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 2. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 3. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 4. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 5. prjónamerki. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 6. prjónamerki. Aukið út um 1 lykkju á undan 7. prjónamerki. Haldið áfram með útaukningu og úrtöku frá réttu í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 6 sinnum. Stykkið mælist ca 6 cm frá uppfitjunarkanti – ef prjónfestan passar ekki á hæðina er hægt að prjóna áfram með útaukningu/úrtöku. Eftir það er lykkjum fækkað hvoru megin við 2., 4., og 6. prjónamerki þar til 15 lykkjur verða aftur á prjóni (= 17-18-19 (20-21) sinnum). Stykkið mælist ca 16-17-17 (18-19) cm frá neðsta oddi við 2. eða 6. prjónamerki = eyrnaleppur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, 2 lykkjur slétt saman, 9 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja slétt = 13 lykkjur. Endurtakið úrtöku í hvorri hlið í hverri umferð (frá röngu eru prjónaðar 2 lykkjur á undan og á eftir kantlykkju brugðið saman) þar til 3 lykkjur eru eftir, fellið af og þræðið þráðinn í gegnum lykkjurnar. FRÁGANGUR: Saumið húfuna saman við miðju að aftan innan við 1 kantlykkju. Miðju oddurinn af þeim 3 heilu við uppfitjunarkantinn liggur að enni að framan. SNÚRA: Fitjið upp 4 lykkjur á prjóna nr 2,5. Prjónið þannig: * Prjónið 1 lykkju slétt, leggið þráðinn fyrir framan stykkið (á móti þér), takið 1 lykkju eins og prjóna eigi brugðið, leggið þráðinn aftur fyrir aftan stykkið (frá þér)* , endurtakið frá *-* í öllum umferðum. Nú myndast hringprjónuð snúra. Fellið af þegar snúran mælist ca 20-22-24 (26-28) cm. Prjónið aðra snúru á sama hátt og festið síðan snúrurnar á hvorn eyrnalepp í hvorri hlið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #alladinhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.