Vibeke skrifaði:
Jeg vil gerne strikke denne i 2 tråde alpaca på p.4½ i str. M(jeg strikker lidt fast) og har regnet ud at strikkefasten dermed passer. Skal jeg stadig bruge 650 g mørkegrå eller skal jeg bruge mere garn? vh. Vibeke PS. Jeg kan forstår på kommentarerene at der er problemer med mønsteret. Er det rettet?
27.11.2013 - 13:55DROPS Design svaraði:
2 tråde Alpaca er tykkere end 1 tråd Karisma, så hvis du gør det og overholder strikkefastheden så bliver sweateren mere kompakt! Opskriften stemmer, der er lagt et nyt diagram ud!
28.11.2013 - 08:54
Joseph skrifaði:
In chart M.2 the cross design on third row from the top. Doesn't correlate, beginning from the bottom the second line of the cross doesn't work. Any help available to alter the pattern?
21.02.2013 - 17:49DROPS Design svaraði:
Dear Joseph, try to put markers between each repeat, it may help you to follow diagram and keep the pattern look as on our pictures. Happy knitting!
22.02.2013 - 12:08
Kirsten skrifaði:
Stadig vedr. problemet med det fejlagtige diagram: den tilsvarende damemodel har et korrekt diagram! Og så bliver sweaterne helt rigtig og meget flot.-
16.05.2012 - 19:01
Kirsten Gregersen skrifaði:
Problemer i mønster 2 - bærekraven. Det passer ikke med fotografi og er ikke symmestrisk.
15.05.2012 - 21:26
Oddbjørg Daling Stornes skrifaði:
Feil i oppskrift? Under de største kryssene mangler det noen omganger med kvit, men jeg ser ikke utifra bildene hvor mange omganger det skal være. 2 eller 3? Jeg er nettopp ferdig med denne, og strikket to omganger med kvit :)
25.02.2012 - 17:47
Cantin skrifaði:
J'aime pas trop l'encolure en rond mais on peut le modifier trés joli pull pour homme et pour femme merci
05.09.2011 - 11:28
Neville#nevillesweater |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með hringlaga berustykki og norrænu mynstri úr DROPS Karisma. Stærð S - XXXL
DROPS 135-4 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 – mynstrið er prjónað í sléttprjóni og sýnir 1 mynstureiningu af mynstri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 200-220-236-256-276-292 l á hringprjóna nr 3 með litnum koksgrár DROPS Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf slétt jafnframt sem fækkað um 24-28-32-32-36-36 l jafnt yfir = 176-192-204-224-240-256 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 eftir 88-96-102-112-120-128 l (prjónamerkin merkja hliðar). Haldið áfram í sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 15 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 5 cm millibili alls 4-4-5-5-5-5 sinnum = 192-208-224-244-260-276 l. Þegar stykkið mælist 41-42-44-45-46-48 cm eru felldar af 8 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 4 l hvoru megin við bæði prjónamerkin). Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-56-60-60-64-64 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum koksgrár í DROPS Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 8 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið 1 umf slétt. Setjið 1 prjónamerki í miðju undir ermi. Prjónið M.1, haldið áfram að prjóna með litnum koksgrár til loka JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi. Endurtakið útaukningu með 6-6-6-6-6-5 umf millibili alls 14-16-14-16-16-17 sinnum = 84-88-88-92-96-98 l. Þegar stykkið mælist 46-47-47-47-47-48 cm eru felldar af 8 l fyrir miðju undir ermi = 76-80-80-84-88-90 l eftir á prjóni. Geymið ermina og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 328-352-368-396-420-440 l. Setjið 1 prjónamerki að miðju að aftan – hér byrjar umf núna! Prjónið 1 umf slétt með koksgrár JAFNFRAMT er fækkað um 4-10-8-18-6-8 l jafnt yfir = 324-342-360-378-414-432 l. Prjónið 0-2-2-5-7-7 umf slétt með litnum koksgrár, haldið áfram með M.2 (= 18-19-20-21-23-24 mynstureiningar hringinn). Þegar M.2 hefur verið prjónað eru 126-133-140-147-161-168 l á prjóni og stykkið mælist ca 62-64-66-68-70-72 cm upp að öxl. Stykkið er prjónað til loka með litnum koksgrár og sléttprjóni. Prjónið 1 umf slétt jafnframt er fækkað um af 34-37-40-43-53-56 l jafnt yfir = 92-96-100-104-108-112 l. Prjónið nú upphækkun á bakstykki þannig: Prjónið 8 l sl framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 16 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 24 l sl, haldið áfram að prjóna 8 l slétt fleiri í hvert skipti áður en snúið er við þar til 80 l eru alls frá síðasta snúningi, snúið við og prjónið 1 umf slétt hringinn yfir allar l fram að miðju að aftan. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið 1 umf slétt jafnframt sem aukið er út um 20-20-16-16-12-12 l jafnt yfir 112-116-116-120-120-124 l. Haldið áfram með stroff = 2 l sl, 2 l br í 10 cm, fellið nú af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nevillesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.