Birgit Toelle skrifaði:
Vielen Dank hatte es auch schon begriffen. Wohl ein kleiner Denkfehler bei mir😉
23.04.2019 - 15:19
Birgit Tölle skrifaði:
Die 4 Markierungen: 19Maschen zählen ab der 11. Masche? Und wenn ich in einer Reihe nach 10 cm auf beiden Seiten der 4 Seitenmaschen je 1 Masche abnehme dann sind das ja schon 70 M. Wenn ich das nach 20 cm wiederhole habe ich ja nur noch 62 M. Das verstehe ich nicht . Und wieso „Seiten,aschen“?
23.04.2019 - 06:14DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Tölle, so sollen Sie die Markierer haben: 19 M, 1 Markierer, 4 M, 1 Markierer, 32 M, 1 Markierer, 4 M, 1 Markierer, 19 M = 19+4+32+4+19= 78 M. Es wird dann nur 2 M auf beiden Seiten abgenommen: 1 M vor dem ersten und 3. Markierer + 1 M nach dem 2. und 4. Markierer. Viel Spaß beim stricken!
23.04.2019 - 14:53
Guusje skrifaði:
Hallo, ik wil dit prachtige patroon graag omrekenen naar mijn steekverhouding. Kunt u vertellen hoeveel centimeter het achterpand en de voorpanden bij elkaar zijn voor maat xl? Dan kan ik uitrekenen hoeveel steken ik moet opzetten. Alvast bedankt!
16.01.2019 - 20:53DROPS Design svaraði:
Dag Guusje,
Onderaan het patroon staat een tekening met maten, daar kun je zien wat de afmetingen in jouw maat zijn. Houd er rekening mee dat er nog een overslag op het voorpand komt vanwege de knoopsluiting.
17.01.2019 - 09:36
Gabriella skrifaði:
Salve questo modello è molto bello ma nella foto ci sono i bottoni e nella spiegazione del lavoro non sono indicate le asole.Si può sapere dove formare le asole?Grazie
24.10.2018 - 23:53DROPS Design svaraði:
Buongiorno Gabriella, nel paragrafo della confezione è indicato come allacciare il cardigan: i bottoni vengono allacciati tra le maglie sul bordo destro. Buon lavoro!
25.10.2018 - 06:37
Giulia skrifaði:
Salve. Come attaccare le maniche ho capito. Ma il corpo é a dritto e la manica a rovescio. Forse devo fare ancora un ferro sulla manica in modo che mi si presenti correttamente? Aiuto.
28.05.2016 - 17:15DROPS Design svaraði:
Buongiorno Giulia. L'ultimo ferro del davanti/dietro e delle maniche prima di unirli per lo sprone, deve essere lavorato sul rovescio del lavoro. Buon lavoro!
28.05.2016 - 18:27
Kristina skrifaði:
But the photo has the button holes in the K3 Button band, not the M1 chart. If you put the buttons thru the holes in the M1 chart, this would not work out properly, as the buttons would show in the middle of the M1 chart and the other M1 chart would be covered partially by the 3 st button band.
23.02.2016 - 19:59DROPS Design svaraði:
Dear Kristina, sorry my mistake, you are right, buttons have to be buttonned through sts on the right band (no sts bound off for buttonholes). Happy knitting!
24.02.2016 - 10:09
Kristina skrifaði:
I am not seeing in the 3 sts for the front band where the button holes are made. The finishing states to match buttons up with holes, but the only YOs are in the M1 chart, and that is not where they should be. Were the buttonholes eliminated? Thank you in advance.
22.02.2016 - 21:28DROPS Design svaraði:
Dear Kristina, the holes between sts on right band (in M.1) are used as button holes, place buttons evenly distributed facing the holes (YOs) in M.1. Happy knitting!
23.02.2016 - 09:05
Jvonne Ravanelli skrifaði:
Ops!!!!!!!!! mi era scappato il video. Grazzzzzzie mille sempre molto molto gentili e molto pazienti
25.02.2015 - 09:09
Jvonne Ravanelli skrifaði:
Finalmente ho iniziato la mia bellissima maglia, però mi sono fermata perché mi è sorto un dubbio.....quando faccio il gettato sul rovescio lo lavoro normale (così mi deve rimanere il buco) o lo lavoro ritorto? Grazie mille mille
24.02.2015 - 17:16DROPS Design svaraði:
Buonasera Jvonne, in questo modello i gettati vanno lavorati a rov nei ferri di ritorno del diagramma M.1 e a rov ritorto durante gli aumenti. Ci riscriva se non è chiaro. Buon lavoro!
24.02.2015 - 17:59
Laurence skrifaði:
Merci d'annuler ma question précédente. J'ai mal compris le diagramme. 61cm est la hauteur totale de l'ouvrage, y compris les emmanchures. Désolée! Tout est OK
18.12.2014 - 19:25
Mist#mistcardigan |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónuð peysa í sléttprjóni, köðlum og berustykki úr DROPS Andes eða DROPS Snow. Stærð S - XXXL
DROPS 134-17 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA-1: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið lykkjum á undan 4 l í hlið þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið næstu 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 4 l í hlið þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚRTAKA-2: Fækkið um 1 l hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, (prjónamerki), prjónið næstu 2 l slétt saman. ÚTAUKNING: Útaukningin er gerð frá réttu. Aukið er út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 (mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 78-86-94-102-114-122 l (meðtaldar eru 3 kantlykkjur í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna nr 10 með Andes. Umferð 1 (= rétta) er prjónuð þannig: Prjónið 3 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið M.1 (= 7 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 10 l eru eftir á prjóni, prjónið M.1 og endið með 3 kantlykkjum í garðaprjóni. ATH: Kantlykkjur að framan eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Prjónið svona í 4 umf, næsta umf (= rétta) er prjónuð þannig: Prjónið 3 kantlykkjur, prjónið M.1, prjónið sléttprjón þar til 10 l eru eftir á prjóni, prjónið M.1, endið með 3 kantlykkjum. Prjónað er sléttprjón með M.1 og 3 kantlykkjum í hvorri hlið. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið 19-21-23-25-28-30 l, 1 prjónamerki, prjónið 4 l, 1 prjónamerki, prjónið 32-36-40-44-50-54 l, 1 prjónamerki, prjónið 4 l, 1 prjónamerki, prjónið út umf (= 4 l á milli prjónamerkja í hvorri hlið). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm frá uppfitjunarkanti er fækkað um 1 l hvoru megin við 4 l í hvorri hlið – sjá ÚRTAKA-1 að ofan. Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 20 cm = 70-78-86-94-106-114 l. Haldið áfram í sléttprjóni með M.1 og 3 kantlykkjum í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 31-32-32-33-33-34 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við 4 l í hliðum – Lesið ÚTAUKNING að ofan = 74-82-90-98-110-118 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm. Prjónið nú næstu umf frá röngu þannig: Prjónið 18-20-22-24-27-29 l, fellið af næstu 4 l, prjónið 30-34-38-42-48-52 l, fellið af næstu 4 l og prjónið síðustu 18-20-22-24-27-29 l. Geymið stykkið = 66-74-82-90-102-110 l eftir á prjóni. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 22-22-22-26-26-26 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 10. Prjónið umf 1 (= rétta) stroff þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram þar til stroffið mælist ca 4 cm. Prjónið nú áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í hvorri hlið – Jafnframt í umf 1 frá réttu er lykkjufjöldinn jafnaður til 22-23-23-25-27-27 l. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið innan við 1 kantlykkju. Endurtakið útaukningu með 6-6-5-5-5-4 cm millibili alls 6-6-7-7-7-8 sinnum = 34-35-37-39-41-43 l. Þegar stykkið mælist ca 43-42-42-41-40-40 cm (ATH! Styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) fellið af 3 l í byrjun á næstu 2 umf = 28-29-31-33-35-37 l. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið ermar saman innan við 1 kantlykkju. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 122-132-144-156-172-184 l. Setjið prjónamerki eftir 19-17-16-18-18-20 l, setjið síðan aukalega 7-7-7-8-8-8 prjónamerki með 12-14-16-15-17-18 l á milli hverra = 19-17-16-18-18-20 l eftir síðasta prjónamerki (= alls 8-8-8-9-9-9 prjónamerki). Stykkið er nú mælt héðan. Haldið áfram í sléttprjóni með M.1 og 3 kantlykkjum í hvorri hlið eins og áður. Þegar stykkið mælist 2 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= 16-16-16-18-18-18 l færri) – Lesið ÚRTAKA-2. Endurtakið úrtöku með 4½-5-5-5½-4½-4½ cm millibili alls 4-4-4-4-5-5 sinnum = 58-68-80-84-82-94 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm. ATH: Passið uppá að síðasta umf sé 4. umf í M.1. Prjónið nú upphækkun við hnakka með stuttum umferðum þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 3 kantlykkjur, prjónið umf 1 með M.1, prjónið sléttprjón JAFNFRAMT er fækkað um 12-18-30-30-28-36 l jafnt yfir (fækkið ekki yfir M.1 og kantlykkjum að framan), prjónið umf 1 í M.1 og endið með 3 kantlykkjum = 46-50-50-54-54-58 l, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 3 kantlykkjur, prjónið umf 2 í M.1, prjónið br – en snúið við þegar 10 l eru eftir á prjóni. UMFERÐ 3: Herðið á þræði og prjónið slétt frá réttu þar til 10 l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við og herðið á þræði. UMFERÐ 4: Prjónið 1 umf br frá röngu þar til 10 l eru eftir við miðju að framan, prjónið umf 2 í M.1 yfir næstu 7 l og endið með 3 kantlykkjum að framan. Í næstu umf (= rétta) prjónið nú þannig: Prjónið 3 kantlykkjur, M.1, * 2 l sl, 2 l br *, 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 10 l eru eftir, prjónið M.1 og endið með 3 kantlykkjum. Haldið áfram þar til stroffið mælist 3 cm, fellið síðan laust af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Saumið 7 tölur jafnt yfir á vinstri kant að framan, götin á milli l í hægri kanti að framan eru notuð sem hnappagöt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mistcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.