Alexa skrifaði:
Jetzt habe ich noch eine Frage zu dem Modell- es wächst und schaut bisher gut aus- bin am Ende vom Rückenteil angelangt und verstehe nicht ganz, wieso ich die äusseren M auf einen Hilfsfaden legen soll... beim Weiterlesen habe ich nichts finden können, was auf eine weiterverarbeiung hinweist. danke nochmal für eure hilfe
11.10.2009 - 20:57
Andrea skrifaði:
Ich verstehe das so: du nimmst 3x (in jeder 2ten reihe) 3 m zu, also 1., 3., 5. reihe je 3 m. weiter gehts genau so mit den 4 m zunahme, dann also in reihe 7, 9, 11, 13 je 4 m.
05.10.2009 - 16:55Alexa skrifaði:
Ich beginne gerade mit dem Stricken dieses schoenen Modells... und habe ein Verständnis Problem: Nach 19 cm, auf beiden Seiten, bei jeder 2. R. neue M. für die Ärmel anschlagen (d.h am Schluss jeder M.): 3 M. 3 Mal, 4 M. 4 Mal... was bedeutet denn das? heisst das, dass ich nach jeder Krausrippe 3 Mal 3 neue M anschlagen muss? ... dann 10 Mal 3 M usw? Danke für Eure tolle Arbeit Alexa
05.10.2009 - 15:26
Leroca87 skrifaði:
Je vous remercie beaucoup pour ce modèle simple à tricoter mais aussi plein de charme - je le fais pour un petit garçon qui naitra début aout et qui se nommera Nathan
05.07.2008 - 17:36
DROPS Design NL skrifaði:
Hoi Coccie. Bedankt voor jou reactie! Ik heb het patroon gelezen en vergeleken met het originele Noorse patroon. Er was een kleine fout gemaakt in de Nederlandse versie. Je moet ook 3-3-3 (3-2) x 3 st meerderen. Het patroon is gewijzigd. Onze excuses hiervoor! Heel veel breiplezier verder. Tine
26.01.2008 - 12:57
Coccie skrifaði:
Ik probeer het nog een keer: bij het meerderen voor de mouwtjes van truitje B14 - 13 kom ik in de kleinste maat uit op 150 i.p.v.168 .Wat doe ik fout als ik precies doe wat er staat?
26.01.2008 - 10:56
Coccie skrifaði:
Als ik ga meerderen voor de mouwtjes van het truitje in de kleinste maat kom ik uit op 150 steken en niet op 168???
25.01.2008 - 23:19
DROPS / Lena skrifaði:
Det är de första m som avm, sedan fortsätter man ju ivarje sida att avm, så att det blir en djupare rundning fram. Totala antalet avm m till sist är det samma.
02.01.2008 - 19:28
Britt skrifaði:
Stämmer detta: När arb mäter 21-23-26 cm maskas de mittersta 8-10-13 m av till hals. På bakstycket maskas ju 18-20-23 maskor av!?
02.01.2008 - 00:03
Drops Design skrifaði:
Hej! Hvis du strikker i vor DROPS ALPACA som passer til denne opskrift, så skal du strikke med 1 tråd nøjagtig som der står i opskriften. God fornøjelse!
06.12.2007 - 11:46
Sweet Ella#sweetellasweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn með tölum á öxlum og sokkar úr DROPS Alpaca. Stærð 1 mán - 4 ára.
DROPS Baby 14-13 |
|
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Vegna fjölda lykkja er stykkið prjónað fram og til baka á hringprjón. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 58-64-71 (78-86) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 3 með DROPS Alpaca og prjónið sléttar lykkjur í hverri umferð (= garðaprjón). Þegar stykkið mælist 16-17-19 (20-22) cm fitjið upp nýjar lykkjur í hvorri hlið fyrir ermi í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í lok hverrar umferðar): 3 lykkjur 3-3-3 (3-2) sinnum, 4 lykkjur 4-4-3 (5-8) sinnum, 10 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum og síðan 10-13-12 (15-14) lykkjur 1 sinni = 168-180-197 (226-250) lykkjur (meðtaldir 4 cm til að brjóta uppá á ermum). Þegar stykkið mælist 21-23-26 (27-30) cm fellið af 8-10-13 (14-14) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Setjið lykkjur frá annarri hliðinni á þráð. Fyrri hlið: = 80-85-92 (106-118) lykkjur. Fækkið lykkjum fyrir hálsmáli við miðju að framan í 4. hverri umferð þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 3 sinnum = 73-78-85 (99-111) lykkjur eftir á öxl/ermi. Þegar stykkið mælist 25-27-30 (32-35) cm fellið af fyrir 2 hnappagötum á öxl þannig (frá miðju að framan): 2 lykkjur slétt, prjónið síðan 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 7-8-9 (10-11) lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Prjónið slétt yfir þær lykkjur sem eftir eru. Prjónið áfram með slétt yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm. Setjið nú ystu 57-61-67 (80-91) lykkjur frá neðst á ermi og inn að öxl á þráð. Fellið af 16-17-18 (19-20) lykkjur. Seinni hlið: Setjið inn lykkjur af þræði til baka á prjóninn og prjónið á sama hátt og fyrri hlið, nema gagnstætt. BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og framstykki. Fitjið upp nýjar lykkjur í hvorri hlið fyrir ermi eins og á framstykki og prjónið áfram þar til stykkið mælist 24-26-29 (31-34) cm (ekki fella af fyrir hnappagötum á bakstykki). Fellið nú af 18-20-23 (24-24) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Haldið áfram og fækkið um 1 lykkju hvoru megin við hálsmál í annarri hverri umferð 2 sinnum = 73-78-85 (99-111) lykkjur eftir á hvorri öxl/ermi. Þegar stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm setjið ystu 57-61-67 (80-91) lykkjur frá annarri hliðinni frá neðst á ermi og inn að öxl á þráð = 16-17-18 (19-20) lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram og fellið af þegar stykkið mælist 28-30-33 (35-38) cm (= kantur fyrir tölur). Endurtakið hinum megin við hálsmál. FRÁGANGUR: Saumið saum yfir ermum í eitt með lykkjuspori. Saumið hliðar sauma og sauma undir ermum í eitt innan við 1 kantlykkju. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 30-40 cm í kringum hálsmál að framan á hringprjón 3 með DROPS Alpaca. Prjónið 6 umferðir slétt og fellið laust af með sléttu frá röngu. Endurtakið á bakstykki (prjónið einnig upp lykkjur meðfram skammhlið á kanti fyrir tölur). Saumið tölur í. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant meðfram kanti í hálsmáli að framan og að aftan, neðst í kringum fram- og bakstykki og í kringum ermar með heklunál 3 þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, 1 hálfur stuðull í fyrstu af 3 loftlykkjum sem voru heklaðar, 1 fastalykkja í hverja af næstu 3 lykkjum *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- Húfa: DROPS Baby 14-12 Sokkar: DROPS Baby 14-9 Teppi: DROPS Baby 14-12 Bolti og hringla: DROPS Baby 13-32 ------------------------------------------------------- |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetellasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 14-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.