Caro skrifaði:
Momentan bin ich 2cm über den Zunahmen für die Ärmel und das, was ich produziert habe, sieht etwas seltsam aus. Ist es richtig, dass die Ärmel bei Größe 62/68 jeweils eine Länge von 41 (+4) cm haben? So zeigt es das Diagramm, aber wie gesagt, die Verhältnisse. Sehen bei mir verschoben aus. Danke im Voraus für die Antwort.
21.08.2015 - 07:42DROPS Design svaraði:
Die Maßangaben in der Skizze sind so zu verstehen: die 67 cm beziehen sich auf die gesamte Breite von Ärmel zu Ärmel OHNE den 4cm-Aufschlag. Wenn Sie diesen mit einrechnen, haben Sie eine gesamte Breite von 75 cm, von Ärmelrand zu Ärmelrand. Wenn Sie davon die 26 cm des Rumpfteils abziehen, bleiben 49 cm, durch 2 geteilt = 24,5 cm pro Ärmel einschl. der 4 cm Aufschlag.
21.08.2015 - 20:46
Linda Andersen skrifaði:
Jeg kan heller IKKE se nogen steder, hvad man skal gøre med de m.som sættes på tråd fra nederst på ærmet og op mod halssiden !!! Skal der strikkes flere p. På dem inden, der skal lukkes af ?? Mangler mål på diagram på den korte side af ærmet./ = højden af de 4 cm ombuk.
07.12.2014 - 18:07
Vaallos skrifaði:
Le modèle français indique de coudre les épaules ensemble. Le modèle en VO ne donne pas cette instruction. Je pense qu'il ne faut pas coudre les épaules, les épaules se ferment avec les boutons ?
17.02.2013 - 23:04DROPS Design svaraði:
Tout à fait Madame Vaalos, la correction a été faite, merci. Bon tricot !
19.02.2013 - 09:55
Jette skrifaði:
Så vidt jeg kan se/ forstå står der ikke hvad man skal med maskerne fra ærmet og til hals. Der står kun at man skal lukke de resterende ( 17) masker af. Så jeg strikkene for og bagstykke sammen i en maske og lukkede dem af således af de blev syet sammen på den måde. Det er svært når man er nybegynder?
05.08.2012 - 07:54
Anders skrifaði:
14-12!
27.07.2012 - 18:57
Marie Danneels skrifaði:
Waar kan ik de beschrijving voor de muts vinden a.u.b. ? Bedankt voor patroontje trui !!
27.07.2012 - 10:55DROPS Design svaraði:
Kijk onder patroon 14-12 (staat onderaan het patroon ook vermeld). Veel breiplezier.
30.07.2012 - 11:43Alexa skrifaði:
Jetzt habe ich noch eine Frage zu dem Modell- es wächst und schaut bisher gut aus- bin am Ende vom Rückenteil angelangt und verstehe nicht ganz, wieso ich die äusseren M auf einen Hilfsfaden legen soll... beim Weiterlesen habe ich nichts finden können, was auf eine weiterverarbeiung hinweist. danke nochmal für eure hilfe
11.10.2009 - 20:57
Andrea skrifaði:
Ich verstehe das so: du nimmst 3x (in jeder 2ten reihe) 3 m zu, also 1., 3., 5. reihe je 3 m. weiter gehts genau so mit den 4 m zunahme, dann also in reihe 7, 9, 11, 13 je 4 m.
05.10.2009 - 16:55Alexa skrifaði:
Ich beginne gerade mit dem Stricken dieses schoenen Modells... und habe ein Verständnis Problem: Nach 19 cm, auf beiden Seiten, bei jeder 2. R. neue M. für die Ärmel anschlagen (d.h am Schluss jeder M.): 3 M. 3 Mal, 4 M. 4 Mal... was bedeutet denn das? heisst das, dass ich nach jeder Krausrippe 3 Mal 3 neue M anschlagen muss? ... dann 10 Mal 3 M usw? Danke für Eure tolle Arbeit Alexa
05.10.2009 - 15:26
Leroca87 skrifaði:
Je vous remercie beaucoup pour ce modèle simple à tricoter mais aussi plein de charme - je le fais pour un petit garçon qui naitra début aout et qui se nommera Nathan
05.07.2008 - 17:36
Sweet Ella#sweetellasweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn með tölum á öxlum og sokkar úr DROPS Alpaca. Stærð 1 mán - 4 ára.
DROPS Baby 14-13 |
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Vegna fjölda lykkja er stykkið prjónað fram og til baka á hringprjón. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 58-64-71 (78-86) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 3 með Alpaca og prjónið sléttar lykkjur í hverri umferð (= garðaprjón). Þegar stykkið mælist 16-17-19 (20-22) cm fitjið upp nýjar lykkjur í hvorri hlið fyrir ermi í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í lok hverrar umferðar): 3 lykkjur 3-3-3 (3-2) sinnum, 4 lykkjur 4-4-3 (5-8) sinnum, 10 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum og síðan 10-13-12 (15-14) lykkjur 1 sinni = 168-180-197 (226-250) lykkjur (meðtaldir 4 cm til að brjóta uppá á ermum). Þegar stykkið mælist 21-23-26 (27-30) cm fellið af 8-10-13 (14-14) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Setjið lykkjur frá annarri hliðinni á þráð. Fyrri hlið: = 80-85-92 (106-118) lykkjur. Fækkið lykkjum fyrir hálsmáli við miðju að framan í 4. hverri umferð þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 3 sinnum = 73-78-85 (99-111) lykkjur eftir á öxl/ermi. Þegar stykkið mælist 25-27-30 (32-35) cm fellið af fyrir 2 hnappagötum á öxl þannig (frá miðju að framan): 2 lykkjur slétt, prjónið síðan 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 7-8-9 (10-11) lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Prjónið slétt yfir þær lykkjur sem eftir eru. Prjónið áfram með slétt yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm. Setjið nú ystu 57-61-67 (80-91) lykkjur frá neðst á ermi og inn að öxl á þráð. Fellið af 16-17-18 (19-20) lykkjur. Seinni hlið: Setjið inn lykkjur af þræði til baka á prjóninn og prjónið á sama hátt og fyrri hlið, nema gagnstætt. BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og framstykki. Fitjið upp nýjar lykkjur í hvorri hlið fyrir ermi eins og á framstykki og prjónið áfram þar til stykkið mælist 24-26-29 (31-34) cm (ekki fella af fyrir hnappagötum á bakstykki). Fellið nú af 18-20-23 (24-24) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Haldið áfram og fækkið um 1 lykkju hvoru megin við hálsmál í annarri hverri umferð 2 sinnum = 73-78-85 (99-111) lykkjur eftir á hvorri öxl/ermi. Þegar stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm setjið ystu 57-61-67 (80-91) lykkjur frá annarri hliðinni frá neðst á ermi og inn að öxl á þráð = 16-17-18 (19-20) lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram og fellið af þegar stykkið mælist 28-30-33 (35-38) cm (= kantur fyrir tölur). Endurtakið hinum megin við hálsmál. FRÁGANGUR: Saumið saum yfir ermum í eitt með lykkjuspori. Saumið hliðar sauma og sauma undir ermum í eitt innan við 1 kantlykkju. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 30-40 cm í kringum hálsmál að framan á hringprjón 3 með Alpaca. Prjónið 6 umferðir slétt og fellið laust af með sléttu frá röngu. Endurtakið á bakstykki (prjónið einnig upp lykkjur meðfram skammhlið á kanti fyrir tölur). Saumið tölur í. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant meðfram kanti í hálsmáli að framan og að aftan, neðst í kringum fram- og bakstykki og í kringum ermar með heklunál 3 þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, 1 hálfur stuðull í fyrstu af 3 loftlykkjum sem voru heklaðar, 1 fastalykkja í hverja af næstu 3 lykkjum *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- Húfa: DROPS Baby 14-12 Sokkar: DROPS Baby 14-9 Teppi: DROPS Baby 14-12 Bolti og hringla: DROPS Baby 13-32 ------------------------------------------------------- |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetellasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 14-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.