Christine skrifaði:
Vous dites: "A chaque raglan augmenter de chaque côté de (1maille envers + 1 maille endroit +1 maille envers) . Faut-il, pour augmenter prendre les mailles dans le tour précédent à chaque tour. Je suis un peu perdue dans vos explications, mais c'est sans doute de ma faute. . . Merci de m'aider parce que je suis à la limite d'abandonner.
20.09.2024 - 14:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, les augmentations des raglans sont indiquées dans les diagrammes A.2 et A.4; au 1er tour, vous avez augmenté de part et d'autre de la maille endroit et vous avez ainsi 3 mailles pour chaque raglan (1 m env, 1 m end, 1 m env), le jeté de A.2 va se faire après ces 3 m, et celui à la fin de A.4 juste avant ces 3 mailles. Les mailles des raglans (1 m env, 1 m end, 1 m env) vont continuer ainsi en côtes, et en même temps, vous augmentez le nombre de mailles du dos, du devant et des manches grâce à A.2 et A.4. Bon tricot!
20.09.2024 - 16:42
Christine skrifaði:
Vous dites: "A chaque raglan augmenter de chaque côté de (1maille envers + 1 maille endroit +1 maille envers) . Faut-il, pour augmenter prendre les mailles dans le tour précédent à chaque tour. Je suis un peu perdue dans vos explications, mais c'est sans doute de ma faute. . . Merci de m'aider parce que je suis à la limite d'abandonner.
20.09.2024 - 14:12
Priscilla skrifaði:
Bonjour, je crois qu'il y a une erreur dans la légende française : "glisser 1 maille, tricoter 2 mailles endroit, passer la maille glissée par-dessus la maille tricotée", ce n'est pas plutôt "passer la maille glissée sur LES 2 MAILLES TRICOTÉES" ? Merci
20.09.2024 - 12:51DROPS Design svaraði:
Merci Priscilla, la correction a été faite. Bon tricot!
20.09.2024 - 16:44
Inge skrifaði:
Volgens mij staat er een foutje in het patroon? A4 4e naald eindigd met een linkse op een omslag van naald 3. A4 is telkens gespiegeld aan A2, behalve hier. Op een omslag moet toch een verdraaid rechts gebreid worden om een gaatje te voorkomen?
17.09.2024 - 10:23DROPS Design svaraði:
Dag Inge,
Ja, ik denk dat je gelijk hebt en dat de laatste steek van de 4e naald van A.4 recht gebreid moet worden. Ik zal het doorgeven aan de ontwerpafdeling om aan te passen. Je breit de omslag op de volgende toer gedraaid (recht of averecht, dus niet perse recht en dat stond er ook verkeerd, maar is nu aangepast.)
17.09.2024 - 20:11
Lia Remkes skrifaði:
Ik begrijp niet wat bedoeld wordt met 'neem 1 steek op van de vorige naald' . Moet die steek dan direct gedraaid averecht gebreid worden? Een kort filmpje zou mij blij maken. Verder kom ik een aantal steken tekort bij het breien van de eerste naald van de pas. Er worden 8 steken gemeerderd door het opnemen van steken en ook 8 door de omslagen. Maar er worden ook 14 steken geminderd door het afhalen van steken in A.3. Uiteindelijk eindig je met 2 steken extra op 146 steken. Hoe ziet u dit?
16.09.2024 - 12:01DROPS Design svaraði:
Dag Lia,
Ja, je breit de opgenomen steek van de vorige naald direct gedraaid averecht. Bij het tellen van de steken tel je A.3 steeds als 8 steken. De meerderingen zitten in A.2 en A.4, dus je meerdert in totaal 16 steken: 8 door het opnemen van steken en 8 door de meerderingen die in A.2 en A.4 zitten.
17.09.2024 - 20:31
Frida skrifaði:
Vilken storlek har modellen på bilden?
12.09.2024 - 17:53DROPS Design svaraði:
Hei Frida. Str. S eller M. Men er du usikker på str. ? Ta mål av en genser som passer deg / eller den som skal ha genseren og sammenlign med målene i målskissen for å finne den beste passformen. mvh DROPS Design
16.09.2024 - 12:46
Ingrid skrifaði:
Bij de meerderingen in A1, ook de raglans meenemen. Dat zijn dan dus 8 steken extra meerderen, dan klopt alles.
12.09.2024 - 14:11
Yvonne Vest skrifaði:
Halskanten. Strik sidste omgang i A1. Der har jeg så en del omslag. Er det meningen at jeg skal gå direkte videre til bærestykke uden at omslagene er strikket? Mvh Yvonne
11.09.2024 - 20:12DROPS Design svaraði:
Hei Yvonne. Slik står det i oppskriften: Strik sidste omgang i A.1 (omslagene strikkes drejet ret på næste omgang). Så når du begynner på bærestykket strikkes kastene samtidig. mvh DROPS Design
16.09.2024 - 09:33
Christine skrifaði:
Lorsque je termine le premier rang des diagrammes j’ai 144 m. Je ne vois pas où je peux trouver les 16 mailles qui manquent pour arriver à 160 mailles. Pouvez vous m’aider? Merci beaucoup !
10.09.2024 - 13:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, vous augmentez 2 mailles à chaque raglan (on relève 1 maille, on tricote 1 maille endroit et on relève 1 maille juste après la maille endroit pour les 3 mailles du raglan) et on augmente 1 maille au début de chaque A.2 + à la fin de chaque A.4 soit 8 mailles pour le raglan, on a ainsi: 144 m + 8 mailles relevées (2 à chacune des 4 m endroit des raglans) + 8 m augmentées pour le raglan = 160 mailles. Attention, comptez toujours 8 mailles pour chaque A.3, même si vous n'en avez plus que 7 après le 1er rang. Bon tricot!
11.09.2024 - 07:48
Cindy skrifaði:
Wat een vreselijke commentaren hier, nog nooit gelezen dit.😔 Het zijn gratis patronen, geen kooppatronen. Misschien wat ingewikkeld geschreven maar slecht? De mensen doen echt hun uiterste best. Foutjes maken is menselijk. Jammer.
08.09.2024 - 22:35
Winter Pearl Sweater#winterpearlsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með tvöföldum kanti í hálsmáli, laskalínu og köðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 255-1 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. A.3 er alltaf talið sem 8 lykkjur. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu á undan / á eftir 1 lykkju brugðið + 1 lykkja slétt + 1 lykkja brugðið (= laskalína). Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Útaukningin er teiknuð í mynsturteikningu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um ermi): Lykkjum er fækkað í hvorri hlið um 1 lykkju slétt, fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur brugðið saman (= 2 lykkjur færri). Lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í heilan kaðal eru prjónaðar slétt. ----------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Í uppskriftinni er notast við mismunandi lengdir á prjónum, byrjið á þeirri lengd sem passar lykkjufjölda og skiptið um ef þarf. Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá hægri öxl að aftan og prjónað er ofan frá og niður. Þegar berustykkið hefur verið prjónað til loka, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað til loka niður á við í hring á hringprjóna, á meðan ermar eru látnar bíða. Síðan eru ermar prjónaðar niður á við í hring. Kantur í hálsmáli er brotinn tvöfaldur að röngu og saumaður niður. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 108-108-108-120-120-132 lykkjur á hringprjón 3 með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið stroff eins og útskýrt er í A.1 yfir allar lykkjur, prjónið eins og útskýrt er í fyrstu 4 umferðum í A.1. Prjónið stroff þar til stykkið mælist 9-9-9-11-11-11 cm, kantur í hálsmáli er brotinn niður tvöfaldur síðar. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið síðustu umferð í A.1 (uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð) = 144-144-144-160-160-176 lykkjur. Setjið 1 merki eftir fyrstu 52-52-52-57-57-61 lykkjur í umferð (= ca mitt að framan), stykkið er mælt frá þessu merki. BERUSTYKKI: Haldið áfram hringinn með mynstur þannig: Takið upp 1 lykkju frá umferðinni að neðan (allar lykkjur sem eru teknar upp frá umferðinni að neðan eru prjónaðar snúnar brugðið), 1 lykkja slétt (= laskalína), takið upp 1 lykkju frá umferðinni að neðan, A.2, prjónið A.3 yfir næstu 24 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.3, A.4 (= ermi), takið upp 1 lykkju frá umferðinni að neðan, 1 lykkja slétt (= laskalína), takið upp 1 lykkju frá umferðinni að neðan, A.2, prjónið A.3 yfir næstu 32-32-32-40-40-48 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.3, A.4 (= framstykki), takið upp 1 lykkju frá umferðinni að neðan, 1 lykkja slétt (= laskalína), takið upp 1 lykkju frá umferðinni að neðan, A.2, prjónið A.3 yfir næstu 24 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.3, A.4 (= ermi), takið upp 1 lykkju frá umferðinni að neðan, 1 lykkja slétt (= laskalína), takið upp 1 lykkju í umferðinni að neðan, A.2, prjónið A.3 yfir næstu 32-32-32-40-40-48 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.3, A.4 (= bakstykki). ATH! Passið uppá að mynstrið passi yfir lykkjur frá stroffi. Útaukning fyrir laskalínu er teiknuð inn í mynsturteikningu og teknar eru upp 8 auka lykkjur = 160-160-160-176-176-192 lykkjur í umferð. LASKALÍNA: Aukið síðan út eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Aukið er út hvoru megin við 1 lykkju brugðið + 1 lykkju slétt + 1 lykkju brugðið í hverri laskalínu. Í hvert skipti sem A.2 og A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, er pláss fyrir 2 nýjar mynstureiningar af A.3 á breidd. Haldið áfram með mynstur og útaukningu þar til A.2, A.3 og A.4 er prjónað alls 3-4-4-4-5-5 sinnum á hæðina. Nú eru 344-408-408-424-488-504 lykkjur í umferð. Nú er einungis aukið út á framstykki / bakstykki, útaukning á ermum er nú lokið. Prjónið 2 mynstureiningar til viðbótar á hæðina með útaukningu eins og útskýrt er í A.2 og A.4 á framstykki / bakstykki, á ermum er síðan prjónað áfram með mynstur án útaukninga. Það eru nú 408-472-472-488-552-568 lykkjur í umferð. Prjónið síðan án þess að auka út þar til stykkið mælist 25-30-30-30-35-35 cm frá merki mitt að aftan. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. SKIPTING FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR: Jafnframt sem næsta umferð er prjónuð, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Haldið eftir 2 fyrstu lykkjum í umferð (tilheyrir bakstykki), setjið næstu 81-97-97-97-113-113 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 13-13-13-13-13-21 nýjar lykkjur í umferð (í hlið undir ermi), prjónið næstu 123-139-139-147-163-171 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 81-97-97-97-113-113 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 13-13-13-13-13-21 nýjar lykkjur í umferð (í hlið undir ermi), prjónið 121-137-137-145-161-169 lykkjur eins og áður (bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 272-304-304-320-352-384 lykkjur. Haldið áfram að prjóna mynstur yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 42-44-46-48-50-52 cm frá merki mitt að framan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið stroff eins og útskýrt er í A.5 í 6 cm, passið uppá að það verði 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt yfir kaðal og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur yfir hinar lykkjurnar. Fellið af. Peysan mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá merki mitt að framan og 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl. ERMI: Setjið 81-97-97-97-113-113 lykkjur af þræði í annarri hliðinni á stykki á stuttan hringprjón eða sokkaprjóna 4,5 og prjónið einnig upp 1 lykkju í hverja af 13-13-13-13-13-21 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi + 1 lykkja aukalega í hvorri hlið = 96-112-112-112-128-136 lykkjur. Setjið einn merkiþráð mitt undir ermi. Haldið áfram að prjóna mynstur hringinn yfir allar lykkjur. Þegar stykkið mælist 4 cm, fækkið um 2 lykkjur undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í ca hverjum 4-2-2-2½-1-1 cm alls 8-14-13-11-18-20 sinnum = 80-84-86-90-92-96 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 37-32-34-34-30-30 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Prjónið stroff eins og útskýrt er í A.5 í 6 cm, passið uppá að það verði 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt yfir kaðal og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur yfir hinar lykkjurnar. Fellið af. Ermin mælist ca 43-38-40-40-36-36 cm frá skiptingunni. FRÁGANGUR: Brjótið niður stroffið efst í hálsmáli að innanverðu á stykki og saumið niður, passið uppá að saumurinn sé teygjanlegur og ekki of stífur. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterpearlsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 255-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.