Monica skrifaði:
Buongiorno vorrei delucidazioni riguardo allo schema: la prima riga del diagramma tutta maglie alte si lavora dopo la 5 riga della descrizione oppure è essa stessa la quinta riga ? In pratica, la prima riga del diagramma è lavorata da destra a sinistra e sul diritto del lavoro oppure il contrario? Scusate ma con gli schemi non mi trovo bene... Grazie
28.07.2025 - 12:10
Chiara skrifaði:
Hallo! Während ich das Diagramm häkle (A1, A2 und A3) wird mein Top nach unten hin immer schmaler. Also es werden immer weniger Maschen. Ich glaube, dass es an den Reihen mit den Luftmaschenbögen liegt, aber ich komme nicht darauf, was mein Fehler sein könnte. Hat da jemand eine Idee?
26.07.2025 - 11:40DROPS Design svaraði:
Liebe Chiara, setzen Sie Markierungen zwischen jedem A.2 ein, so können Sie immer mal die Rapporte-Anzahl prüfen. Viel Spaß beim Häkeln!
28.07.2025 - 07:17
Cornelia skrifaði:
Schon merkwürdig, dass alle Anderen Antwort erhalten und ich nicht. werden Schweizer jetzt diskriminiert ?
18.07.2025 - 12:46
Cornelia skrifaði:
Warum antwortet mir Niemand ? ich kann mein Top nicht fertig machen so . bitte helfen sie mir .
15.07.2025 - 13:12
Cornelia skrifaði:
Hilfe ! kann mir Jemand helfen ? bedeutet diese Zeile unten , dass ich einfach 1 runde Stäbchen darüber häkeln soll ? Wie folgt weiterhäkeln: A.1 (= 1 Stäbchen), A.2 über die nächsten 198-220-242-264-297-330 Stäbchen, A.3 (1 Stäbchen). Den Faden abschneiden und vernähen, wenn A.1, A.2 und A.3 1 x in der Höhe gehäkelt wurden.
13.07.2025 - 12:08DROPS Design svaraði:
Liebe Cornelia, jetzt häkeln Sie die Diagramme bei den Hinreihen So: beginnen Sie mit A.1 (= 1 Lm bei der 1. Reihe), dann wiederholen Sie A.2 bis nur noch 1 Masche übrig ist, dann häkeln Sie A.3. Bei den Rückreihen lesen Sie links nach rechts: mit A.3 anfangen, A.2 wiederholen und mit A.1 enden. Wenn das ganze Diagram fertig ist, schneiden Sie den Faden ab. Viel Spaß beim Häkeln!
23.07.2025 - 11:37
Aurélie skrifaði:
Comment crocheter vous les mailles en l'air dans le motif A1 et A3 suivi des mails de se même motif sur le rang suivant ? Si le rang fini par 1 maille en l'air dans le motif A1, une fois le travail tourné, dans quel mail crochette t'on la double bride du motif A1 par exemple ? Merci
01.07.2025 - 14:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Aurélie, crochetez les diagrammes ainsi: commencez sur l'endroit par A.1 (= 1 maille en l'air au 1er rang par ex), répétez A.2 jusqu'à ce qu'il reste 1 maille et terminez par A.3 (1 ms dans la maille), sur l'envers, lisez les diagrammes de gauche à droite: A.3 (4 ml au 2ème rang), puis répétez A.2 et terminez par A.1 (1 double-bride dans la 1ère maille en l'air du début du rang précédent au 2ème rang). Continuez ainsi, alternativement sur l'endroit et sur l'envers, en lisant de droite à gauche sur l'endroit et de gauche à droite sur l'envers. Bon crochet!
01.07.2025 - 15:08
Kasia skrifaði:
Czy liczba łuków przy przerabianiu brzegów samej miseczki też ma być podzielna przez 2+1 czy chodzi tu o łączną długość boku miseczki razem z szelką? Jak powinna wypadać sekwencja słupków między miseczkami? Czy na ostatnim łuku pierwszej miseczki powinien wypaść półsłupek, czy słupki? Rozłożenie ozdobnego brzegu wychodzi mi niesymetrycznie w porównaniu do pierwszej szelki, czy tak ma być?
29.06.2025 - 15:18DROPS Design svaraði:
Witaj Kasiu, chodzi tu o łączną długość boku miseczki razem z szelką. Brzeg powinien wyjść symetrycznie, troszkę trzeba tu działać na wyczucie, uważając aby brzeg nie był zbyt luźny. Pozdrawiamy!
30.06.2025 - 08:24
Léa skrifaði:
Bonjour, Dans le diagramme, les doubles brides sont-elles crochetées autour ou dans les mailles en l'air ? Merci d'avance !
29.06.2025 - 15:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Léa, les double-brides vont être crochetées en piquant dans les arceaux, autrement dit, autour des mailles en l'air. Bon crochet!
30.06.2025 - 09:22
Ulrike skrifaði:
Hallo, ich habe andere Körpermaße: bei den Brüsten brauche ich Grösse XXL und vom Umfang Größe M. Wie kann ich die Anleitung entsprechend anpassen? Evtl. die Dreiecke in der Brustmitte nicht ganz nach unten häckeln, damit man sie vorher (enger) zusammennähen kann???
29.06.2025 - 12:17DROPS Design svaraði:
Liebe Ulrike, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder Anfrage anpassen, aber gerne kann Ihnen Ihr Wollladen damit helfen, die Anleitung nach Ihrer eigenen Größe/Körpermaße anzupassen bzw umzurechnen. Danke im voraus für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim Häkeln!
30.06.2025 - 08:56
Aurélie skrifaði:
Bonjour, est-ce que la consigne dans infos crochets sur "remplacer la première bride de chaque rang par 3 mailles en l'air" est applicable pour crocheter le diagramme ?
24.06.2025 - 14:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Aurélie, pas exactement, car les diagrammes A.1 et A.3 montrent comment commencer les diagrammes: A.1 en début de rang sur l'endroit et A.3 en début de rang sur l'envers. Bon crochet!
24.06.2025 - 18:05
Dreamcatcher Top#dreamcatchertop |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Safran. Stykkið er heklað ofan frá og niður með sólfjaðramynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 248-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umferðar með stuðlum eru heklaðar 3 loftlykkjur, þessar loftlykkjur koma í stað fyrsta stuðuls. Í byrjun hverrar umferðar með fastalykkjum er hekluð 1 loftlykkja, þessi loftlykkja kemur í stað fyrstu fastalykkju. LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 stuðli. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst eru heklaðir tveir þríhyrningar, einn fyrir hægri hlið og einn fyrir vinstri hlið. Síðan eru þessu tvö stykki hekluð saman og neðri hlutinn er síðan heklaður niður á við. Hekluð eru tvö bönd á öxl / hlýrar í toppi á hvorum þríhyrningi. Op á toppi verður mitt að aftan og er lokað með tvinnaðri snúru sem er þrædd fram og til baka og hnýtt. ÞRÍHYRNINGUR: Heklið 21-24-27-27-32-38 loftlykkjur með DROPS Safran með heklunál 3. Heklið fram og til baka þannig (1 umferð = rétta): Heklið 1 stuðul í 5. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar) – lesið HEKLLEIÐBEININGAR, síðan er heklaður 1 stuðull í hverja af næstu 15-18-21-21-26-32 loftlykkjum, heklið (2 stuðlar, 1 loftlykkja, 2 stuðlar) í síðustu loftlykkju í umferð, snúið stykkinu, hoppið yfir síðustu loftlykkjuna (þ.e.a.s. loftlykkju sem var verið að hekla í) og haldið áfram með 1 stuðul í hverja af þeim 17-20-23-23-28-34 loftlykkjum sem eftir eru í hinni hliðinni á loftlykkju umferðinni = 38-44-50-50-60-72 stuðlar + 1 loftlykkja. Snúið stykkinu og haldið áfram fram og til baka með 1 stuðul í hvern stuðul hvoru megin við loftlykkju umferðina og heklið (2 stuðlar, 1 loftlykkja, 2 stuðlar) um loftlykkju í toppi á hverri umferð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið svona áfram þar til heklaðar hafa verið alls 11-12-13-14-14-15 umferðir með stuðlum, en í síðustu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út þannig að það verða 40-44-48-52-56-64 stuðlar hvoru megin við loftlykkju í toppi (= alls 80-88-96-104-112-128 stuðlar). Stykkið mælist ca 7-7½-8-9-9-9½ cm frá loftlykkju umferð og út. Heklið annan þríhyrning á sama hátt. NEÐRI HLUTI Á TOPPI: Nú eru báðir þríhyrningarnir heklaðir saman í efra stykki. ATH: Passið uppá að hekla yfir báða þríhyrningana séð frá réttu! Heklið 47-56-65-75-84-98 lausar loftlykkjur, heklið síðan 48-50-53-56-59-62 fastalykkjur jafnt yfir um ystu stuðlana (þ.e.a.s. meðfram kanti neðst á öðrum þríhyrningum), heklið 48-50-53-56-59-62 fastalykkjur jafnt yfir um ystu stuðla (þ.e.a.s. meðfram kanti neðst á hinum þríhyrningnum), síðan eru heklaðar 47-56-65-75-84-98 lausar loftlykkjur í lok umferðar = 190-212-236-262-286-320 lykkjur. Síðan er heklað fram og til baka yfir þessar lykkjur þannig: Umferð 1 (ranga): Heklið 1 stuðul í hverja fastalykkju / loftlykkju – munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. Umferð 2 (rétta): Heklið 1 stuðul í hvern stuðul. Umferð 3 (ranga): * Heklið 1 stuðul, 1 loftlykkju, hoppið yfir 1 stuðul *, heklið frá *-* þar til 2 stuðlar eru eftir, heklið 1 stuðul í hvorn af síðustu 2 stuðlum. Umferð 4 (rétta): Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 1 stuðul um hverja loftlykkju. Umferð 5 (ranga): Heklið 1 stuðul í hvern stuðul, jafnframt því sem aukið er út um 10-10-8-4-13-12 stuðla jafnt yfir = 200-222-244-266-299-332 stuðlar. Heklið þannig: A.1 (= 1 stuðull), A.2 yfir næstu 198-220-242-264-297-330 stuðla, A.3 (1 stuðull). Klippið og festið þráðinn þegar A.1, A.2 og A.3 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. BAND Á ÖXL/ HLÝRI: Heklið band í toppi á hvorum þríhyrningi þannig: Byrjið í toppi á þríhyrningi, heklið 1 stuðul í stuðul á undan loftlykkjuboga, heklið 2 stuðla um loftlykkjuboga og 1 stuðul í stuðul á eftir loftlykkjuboga = 4 stuðlar. Heklið fram og til baka yfir þessa 4 stuðla þar til bandið / hlýri mælist ca 40-42-44-46-48-50 cm. Klippið og festið þráðinn. Mátið toppinn og jafnið e.t.v. út lengdina á bandinu / hlýra, það á síðar að festa bandið / hlýra í kant á bakhlið á toppi. HEKLAÐUR KANTUR: Byrjið frá röngu, neðst í hægri hlið á bakstykki. Heklið þannig: 1 fastalykkja, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 1½ cm, 1 fastalykkja *, heklið frá *-* upp að horni á bakstykki, passið uppá að það verði fastalykkja í horni og að fjöldi loftlykkjuboga sé deilanlegur með 2 + 1, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir 2 stuðla, 1 fastalykkja *, heklið frá *-* að hægri þríhyrningi, passið uppá að það sé ein fastalykkja í horni og að fjöldi loftlykkjuboga sé deilanlegur með 2 + 1. Heklið upp að toppi á þríhyrningi og haldið áfram upp meðfram bandi / hlýra, endið með 1 fastalykkju, passið uppá að fjöldi loftlykkjuboga sé deilanlegur með 2 + 1, í toppi á bandi / hlýra er heklað þannig: 1 fastalykkja í fyrsta stuðul, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 2 stuðla, 1 fastalykkja í síðasta stuðul. Heklið síðan niður á við á bandi / hlýra, niður meðfram hinni hliðinni á hægri þríhyrningi (endið með 1 fastalykkju og passið uppá að fjöldi loftlykkjuboga sé deilanlegur með 2 + 1), heklið 1 fastalykkju á milli stykkja, haldið áfram á sama hátt í vinstri þríhyrningi og bandi / hlýra, síðan er haldið áfram yfir fastalykkjur á bakstykki (passið uppá að fjöldi loftlykkjuboga sé deilanlegur með 2 + 1), endið með 1 fastalykkju, heklið * 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 1½ cm, 1 fastalykkju *, heklið frá *-* niður meðfram vinstri hlið á bakstykki, passið uppá að það sé ein fastalykkja í horni og að fjöldi loftlykkjuboga sé deilanlegur með 2 + 1. Snúið stykkinu. UMFERÐ 2: Heklið 1 loftlykkju og 1 keðjulykkju að miðju á fyrsta loftlykkjuboga, heklið 1 fastalykkju um fyrsta loftlykkjuboga, * heklið 5 stuðla um næsta loftlykkjuboga, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, heklið frá *-*. Klippið og festið þráðinn. TVINNUÐ SNÚRA: Klippið 2 þræði ca 2½ metra. Tvinnið þræðina saman þar til þeir taka í, leggið snúruna tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinnast aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda. Byrjið efst mitt að aftan, þræðið endana á snúrunni í gegnum hvora hlið, síðan eru endarnir þræddir fram og til baka á milli hliða – snúran er þrædd í gegnum sólfjaðrakant og passið uppá að endarnir á snúrunni komi út á sama stað neðst á toppi, hnýtið slaufu. FRÁGANGUR: Saumið 2 tölur að innanverðu á toppnum í hvora hlið, að aftan. Böndin / hlýrar eru fest í gegnum 1 gat í sólfjaðrakanti. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamcatchertop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 248-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.