Barras skrifaði:
Je ne comprends pas l explication Biais des épaules et encolure. Mettre en attente 2x 7 pourquoi et pourquoi pas directement 14 , Et reprendre en circulaire mais lesquels?? Et mettre en attente et reprendre de suite , je ne comprends pas … merci pour votre réponse
27.12.2024 - 22:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Barras, on met 2 x 7 mailles + 1 x 6 ou 9 mailles (cf taille) en attente pour avoir 6 rangs au total, si on mettait 1 x 14 mailles en attente on aurait moins de rangs. Dans cette vidéo, nous montrons (pour un autre modèle) comment réaliser ce type de rangs raccourcis pour faire le biais des épaules et l'encolure en même temps. Bon tricot!
02.01.2025 - 13:43
Linda skrifaði:
Hej! Hur ska den förkortade axeln stickas? Jag förstår inte alls vilka man ska sticka och när? Lämnar jag bort 7 maskor första varvet sedan 7 till nästa och sedan stickar alla? Ska sedan de 6 vara mot halsen? Och sedan 6 till och 7+7 på andra axeln? (Bakstycket) Varför lämnar man inte maskor till halshålet, utan tar upp nya i stället?
19.12.2024 - 19:47DROPS Design svaraði:
Hej, du skriver inte vilken storlek du stickar men i t.ex. storlek S lämnar man bort 5 maskor i varje sida första gången (i början på varvet i varje sida), så 5 maskor följande gång och till sist 7 maskor. Det sätts alltså totalt 17 maskor på varje tråd. Efter att alla maskor har satts på tråden ska man fortsätta sticka över alla maskor igen.
20.12.2024 - 17:58
David skrifaði:
Finnes det noen størrelses guide? Har veldig lyst til å prøve denne som en ny strikker, men er usikker på hvilken størrelse jeg bør ta.
16.12.2024 - 14:15DROPS Design svaraði:
Hej David, ja, nederst i opskriften finder du målene på de forskellige størrelser. Det er vestens mål og du får dem når du følger opskriften og holder strikkefastheden :)
17.12.2024 - 14:00
Silje skrifaði:
Skrå skulder er vanskelig forklart. Ville det ikke vært enklere og blitt finere mer German short rows? Men det jeg ikke forstår er «Samtidig på neste pinne felles det av 1 maske fra halsen.» - når skal de resterende maskene felles av? Jeg kommer til å maske sammen oppå skuldrene sånn at man slipper en tykk kant, pluss at det blir finere. Bare et tips 😊
02.12.2024 - 23:29
Ruby skrifaði:
Hello. I am doing the vest in size small. I don't understand what to do with the 18 neck stitches put on a thread for the front piece. Are they combined with the diagonal shoulder stitches on the threads? If so, there will be a big gap between the diagonal shoulder stitches and the neck stitches (5cm). How do you manage this? Thank you!
28.11.2024 - 13:02DROPS Design svaraði:
Dear Ruby, these 18 stitches are placed in a new thread/extra needle, while you finish off the shoulders as indicated. Then, you pick up these stitches when working the neck, at the end. There should be no holes left when worked correctly. Happy knitting!
07.12.2024 - 19:02
Siv skrifaði:
Jag ska minska gör halsen och frågar hur jag fortsätter med axeln. Ska jag minska först 1 maska, sticka ett varv och sedan maska av resterande?
10.11.2024 - 17:20
Lorna skrifaði:
After casting off the middle 28 stitches, putting 6 stitches twice on the thread and decreasing 1 stitch at neck edge, I am left with 7 not 6 stitches. Please tell me what I need to do to get the last 6 stitches? Thank you.
02.11.2024 - 03:02DROPS Design svaraði:
Dear Lorna, there seems to be a mistake in the pattern, for certain sizes. We will contact the design department and correct the pattern as soon as possible. Happy knitting!
03.11.2024 - 22:25
Adam skrifaði:
The part about DIAGONAL SHOULDERS and NECKLINE after the back piece is completely ununderstandable. I have put it through Chat GPT and it still wasn't able to figure it out. Which stitches do I put on threads? The first 6 and the last 6 in the row? Every 6 stitches? Please explain this. I have watched the video and still don't get it.
25.10.2024 - 13:58DROPS Design svaraði:
Dear Adam, to shape diagonal shoulders you will work the first 6 stitches at the beginning of a row from armhole towards the other armhole then slip them on a thread, work to the end of row, turn and repeat the same way for other side before shaping neck. Then when you have divided piece for neck, continue slipping the stitches at the beginning of a row from armhole towards neck for the diagonal shoulder and decrease 1 stitch for neck at the beginning of next row from neck. See an example of a similar diagonal shoulder in this video. Happy knitting!
25.10.2024 - 14:16
Bettina skrifaði:
Vielen Dank für die schnelle Antwort!
16.10.2024 - 13:36
Bettina skrifaði:
Ist das hier wirklich richtig: Bei einer Länge von 10 cm je 2 Maschen beidseitig zunehmen - ZUNAHMETIPP lesen. In dieser Weise ca. alle 14-6-6-16-16-17 cm insgesamt 2-4-4-2-2-2 x in der Höhe zunehmen Müsste es nicht 14-16-16-16-17 heißen?
15.10.2024 - 10:38DROPS Design svaraði:
Liebe Bettina, so stimmt es, in diese beide Grösse wird man insgesamt 4 Mal zunehmen, so in jeder 6. cm (es würde zu lang mit jeder 16. cm). Viel Spaß beim Stricken!
15.10.2024 - 17:08
Vestfjord Vest#vestfjordvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti fyrir herra úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 246-13 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 4 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúið slétt, svo ekki myndist gat. Síðan eru nýjar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um handveg og hálsmál): Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ UM 1 LYKKJU Í BYRJUN UMFERÐAR ÞANNIG: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 2 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). FÆKKIÐ UM 1 LYKKJU Í LOK UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp að handvegi. Stykkið skiptist síðan fyrir framstykki og bakstykki og er prjónað fram og til baka að loka máli. Kantur í hálsmáli og kantur í handvegi er síðan prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 188-196-214-242-268-282 lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Nepal. Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 20-20-22-26-28-30 lykkjur jafnt yfir = 168-176-192-216-240-252 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð í byrjun umferðar og 1 merkiþráð eftir 84-88-96-108-120-126 látið merkiþræðina fylgja með í stykkinu – það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm, aukið út um 2 lykkjur í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING. Aukið svona út í 14.-6.-6.-16.-16.-17. hverjum cm alls 2-4-4-2-2-2 sinnum = 176-192-208-224-248-260 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm. Í næstu umferð er lykkjum fækkað fyrir handveg þannig: Byrjið 5-6-7-8-9-10 lykkjum á undan fyrra prjónamerki, fellið af 10-12-14-16-18-20 lykkjur, prjónið áfram þar til 5-6-7-8-9-10 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki í hinni hliðinni, fellið af 10-12-14-16-18-20 lykkjur. Síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað til loka hvort fyrir sig, setjið fyrstu 78-84-90-96-106-110 lykkjur á þráð fyrir framstykki. BAKSTYKKI: = 78-84-90-96-106-110 lykkjur. Í næstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – lesið ÚRTAKA. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni (með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið) og fækkið lykkjum fyrir handveg í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) alls 5-7-9-10-15-14 sinnum og síðan í 4. hverri umferð (annarri hverri umferð frá réttu) alls 3-3-2-2-1-2 sinnum = 62-64-68-72-74-78 lykkjur. Síðan er lykkjum fækkað fyrir skáhallandi öxl og hálsmáli eins og útskýrt er að neðan. SKÁHALLANDI ÖXL og HÁLSMÁL: Lykkjum er fækkað fyrir skáhallandi öxl samtímis sem lykkjum er fækkað fyrir hálsmáli, lestu því allan kaflann áður en þú prjónar áfram. Þegar stykkið mælist 57-59-61-63-65-67 cm, setjið lykkjur á þráð í hvorri hlið fyrir skáhallandi öxl (til að þurfa ekki að klippa þráðinn frá sem prjónað er með eru lykkjurnar prjónaðar áður en þær eru settar á þráðinn): Setjið lykkjur á þráð frá hlið þannig: 5-6-6-7-7-7 lykkjur 2 sinnum og síðan eru síðustu 7-6-6-6-6-9 lykkjur settar á þráð. Þegar allar lykkjur sitja á þræðinum, setjið lykkjurnar til baka yfir á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð sléttprjón yfir allar lykkjur (til að koma í veg fyrir göt í skiptingunum þar sem lykkjur voru settar á þráðinn, er þráðurinn tekinn upp á milli 2 lykkja og prjónað snúið saman með fyrstu lykkju á vinstri prjóni). Fellið af í næstu umferð. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm, fellið af miðju 26-26-28-28-30-30 lykkjur fyrir hálsmáli (18-19-20-22-22-24 lykkjur á hvorri öxl) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Jafnframt í næstu umferð er fækkað um 1 lykkju frá hálsmáli. Þegar allar lykkjur hafa verið felldar af, mælist stykkið ca 60-62-64-66-68-70 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Endurtakið á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: = 78-84-90-96-106-110 lykkjur. Í næstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – munið eftir ÚRTAKA. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni (með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið) og fækkið lykkjum fyrir handveg í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) 5-7-9-10-15-14 sinnum og síðan í 4. hverri umferð (annarri hverri umferð frá réttu) alls 3-3-2-2-1-2 sinnum = 62-64-68-72-74-78 lykkjur. Þegar stykkið mælist 52-54-55-57-58-60 cm, setjið miðju 18-18-18-18-20-20 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli (22-23-25-27-27-29 lykkjur á hvorri öxl) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið síðan og fækkið lykkjum fyrir hálsmáli – munið eftir ÚRTAKA. Haldið áfram fram og til baka og fækkið lykkjum fyrir hálsmáli í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) alls 5-5-6-6-6-6 sinnum = 17-18-19-21-21-23 lykkjur á öxl. Prjónið síðan og fækkið lykkjum fyrir skáhallandi öxl eins og útskýrt er að neðan. SKÁHALLANDI ÖXL: Þegar stykkið mælist 57-59-61-63-65-67 cm, setjið lykkjur á þráð í hvorri hlið fyrir skáhallandi öxl á sama hátt og á bakstykki, þ.e.a.s. setjið 5-6-6-7-7-7 lykkjur 2 sinnum og síðan síðustu 7-6-6-6-6-9 lykkjur á þráð. Þegar allar lykkjur sitja á þræði er prjónuð 1 umferð sléttprjón yfir allar lykkjur eins og á bakstykki, áður en fellt er af í næstu umferð. Þegar allar lykkjur hafa verið felldar af, mælist stykkið ca 60-62-64-66-68-70 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Endurtakið á hinni öxlinni. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við aðra öxlina, notið stuttan hringprjón 4 og prjónið upp ca 76 til 96 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði) innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í HANDVEGI: Byrjið frá réttu mitt í handvegi, notið stuttan hringprjón 4 og prjónið upp ca 96-98-102-106-110-114 lykkjur í kringum allan handveginn innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant í handvegi á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #vestfjordvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 246-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.