Jonna skrifaði:
Hvor meget positive ease er der indregnet i denne opskrift? Min model måler 98 cm brystmål. Er 20 cm for meget i positive ease? Vh Jonna
11.10.2025 - 19:22DROPS Design svaraði:
Hei Jonna. Måleskitsen indeholder målene på de størrelser vi præsenterer i opskriften. Hvis du følger opskriften og overholder strikke-/hæklefastheden får dit tøj samme mål som i skitsen. Hvis du har svært ved at bestemme dig for hvilken størrelse du skal strikke, så kan det være en god ide at måle en trøje din model synes godt om. Vælg da den størrelse i måleskitsen som modsvarer de mål. Mvh DROPS Design
14.10.2025 - 15:19
Nanette skrifaði:
Thank you for your response, but I am still confused. How do you go from 18 sts on each side to 20 sts on each side? And how do you decrease 1 st on the neck if you have already cast off the middle 28 sts?
29.09.2025 - 14:33
Nanette skrifaði:
I am working on the Vestfjord Vest in size large? Is there an error in the stitch count in the section titled Diagonal Shoulders and Neckline? I am coming out with 18 stitches on each shoulder and 32 stitches in the middle. The pattern says I would have 20 stitches on each shoulder and 28 in the middle.
28.09.2025 - 22:50DROPS Design svaraði:
Hi Nanette, BACK: 68 sts in size L. DIAGONAL SHOULDERS and NECKLINE: you have to place 18 stitches on the threads on each side (according to the pattern). When all the stitches are on the threads, place them back on circular needle size 5 mm. When the piece measures 62 cm cast off the middle 28 sts for the neck. You have 20 sts for each shoulder. On the next row decrease 1 stitch from the neck. Now you end with 19 sts for each shoulder. Happy knitting!
29.09.2025 - 07:53
Donna skrifaði:
I am trying to knit this vest for my husband. I do not understand what I am supposed to do where it talks about the shoulders. It says to put 6 stitches on thread then it talks about binding off and then it says you. Should have 20 sts for shoulders. Can you explain those two parts better for me?
10.09.2025 - 02:08DROPS Design svaraði:
Hi Donna, The stitches which you place on a stitch holder/thread are for the diagonal shoulders (work these stitches first so you don't need to cut the working strand each time. Begin the first row by working the first 6 stitches, then placing them on a stitch holder, work to end of row, turn, work and place the first 6 stitches on a separate holder. Turn and repeat. 3 x 6 stitches each side (18 stitches on each holder). At the same time, when the piece is the correct length, you cast off the middle stitches for the neckline and you finish each shoulder separately (the stitches are still being placed on the holders when you do this. Hope this helps. Regards, Drops Team.
10.09.2025 - 06:48
Dianne skrifaði:
I used Drops Air and used the detail from Autumn Leaves to match a woman’s vest (his & her vests). After I finished I discovered there is a line of demarcation where a new ball was added on the front despite being the same dyelot. I am very distressed.
26.08.2025 - 22:54
Hana skrifaði:
Beginner knitter here. After finishing the back and before working the diagonal shoulders and neckline simultaneously, do I continue knitting rows until the piece measures 57 cm or should the piece already measured at 57 cm.
10.08.2025 - 02:29DROPS Design svaraði:
Dear Hana, once you have the necessary number of stitches you may or may not have reached the necessary length for the diagonal shoulders. If you haven't reached it (which may depend on the size worked or your knitting gauge) continue back and forth without decreases until your piece measures 57cm. Happy knitting!
10.08.2025 - 17:02
Waylene skrifaði:
What are the measurements for chest, etc. in cm or inches for the different sizes
17.07.2025 - 21:36DROPS Design svaraði:
Hi, you will find the size chart for each garment below the patterns. It will have all the measurement in cm for each size we have in this pattern. Happy knitting!
18.07.2025 - 07:53
Tine skrifaði:
Maskeantal på forstykke/skrå skulder i strXL passer ikke. Der er 21 m tilbage efter halslukning og skrå skulder laves over 7-7-6 = 20 m.
27.05.2025 - 16:19DROPS Design svaraði:
Hej Tine, alle masker sættes tilbage på pinden, så du har 72 masker, lukker 28 masker af til hals, så du har 22 masker tilbage i hver side :)
28.05.2025 - 08:24
Chris skrifaði:
Hallo, ich bin jetzt bei dem Rückenteil bei der Schulterschrägung und dem Halsausschnitt. Können Sie bitte nochmal genauer erklären was man da machen muss? Also erstmal 6 M. stricken, stilllegen, Reihe zuende, wenden, wieder 6 M. stricken, stilllegen, Reihe zuende, wiederholen und dann den Halsausschnitt stilllegen, Reihe zuende, wenden, wieder 6 M.. Ist das richtig und wie geht es weiter? Wo bleiben 6 M. übrig und wann nimmt man die Maschen wieder auf die Nadel?
20.05.2025 - 21:09DROPS Design svaraði:
Lieber Chris, ja genau so wird es gestrickt: die Maschen am Anfang einer Reihe ab Armausschnitt stricken dann stilllegen, beidseitig damit die Schulter symmetrisch werden; und gleichzeitig die mittleren Maschen für den Halsausschnitt abketten, jede Schulter wird dann separat gestrickt: Am Anfang einer Reihe ab Armausschnitt die ersten 6 Maschen stricken und stilllegen (wie zuvor) und am Anfang einer Reihe ab Halsausschnitt 1 Masche (nur einmal) abnehmen. Wenn alle Maschen für die Schulter stillgelegt sind, dann stricken Sie alle diese Maschen und ketten Sie diese Maschen bei der nächsten Reihe ab. Viel Spaß beim Stricken!
21.05.2025 - 08:23
Erika skrifaði:
I'm working this pattern in size L. I've gotten to the part where I need to cast off 14 stitches on each side for the arms, the piece measures 34cm from rubbing to armholes, but this seems extremely short for an adult man. Is this an error in the pattern or did I read the instructions wrong?
03.04.2025 - 17:40DROPS Design svaraði:
Hi Erika, It is a good idea to try the garment on if you are in doubt about the length. Then you can continue working, if necessary, to the length you desire before casting off for the armholes. Happy knitting!
04.04.2025 - 06:08
Vestfjord Vest#vestfjordvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti fyrir herra úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 246-13 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa 4 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúið slétt, svo ekki myndist gat. Síðan eru nýjar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um handveg og hálsmál): Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ UM 1 LYKKJU Í BYRJUN UMFERÐAR ÞANNIG: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 2 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). FÆKKIÐ UM 1 LYKKJU Í LOK UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp að handvegi. Stykkið skiptist síðan fyrir framstykki og bakstykki og er prjónað fram og til baka að loka máli. Kantur í hálsmáli og kantur í handvegi er síðan prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 188-196-214-242-268-282 lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Nepal. Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 20-20-22-26-28-30 lykkjur jafnt yfir = 168-176-192-216-240-252 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð í byrjun umferðar og 1 merkiþráð eftir 84-88-96-108-120-126 látið merkiþræðina fylgja með í stykkinu – það á að nota þá síðar þegar auka á út í hliðum. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm, aukið út um 2 lykkjur í hvorri hlið – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Aukið svona út í hverjum 14-6-6-16-16-17 cm alls 2-4-4-2-2-2 sinnum = 176-192-208-224-248-260 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm. Í næstu umferð er lykkjum fækkað fyrir handveg þannig: Byrjið 5-6-7-8-9-10 lykkjum á undan fyrsta merkiþræði, fellið af 10-12-14-16-18-20 lykkjur, prjónið áfram þar til 5-6-7-8-9-10 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði í hinni hliðinni, fellið af 10-12-14-16-18-20 lykkjur. Síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað til loka hvort fyrir sig, setjið fyrstu 78-84-90-96-106-110 lykkjur á þráð fyrir framstykki. BAKSTYKKI: = 78-84-90-96-106-110 lykkjur. Í næstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni (með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið) og fækkið lykkjum fyrir handveg í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) alls 5-7-9-10-15-14 sinnum og síðan í 4. hverri umferð (annarri hverri umferð frá réttu) alls 3-3-2-2-1-2 sinnum = 62-64-68-72-74-78 lykkjur. Síðan er lykkjum fækkað fyrir skáhallandi öxl og hálsmáli eins og útskýrt er að neðan. SKÁHALLANDI ÖXL og HÁLSMÁL: Lykkjum er fækkað fyrir skáhallandi öxl samtímis sem lykkjum er fækkað fyrir hálsmáli, lestu því allan kaflann áður en þú prjónar áfram. Þegar stykkið mælist 57-59-61-63-65-67 cm, setjið lykkjur á þráð í hvorri hlið fyrir skáhallandi öxl (til að þurfa ekki að klippa þráðinn frá sem prjónað er með eru lykkjurnar prjónaðar áður en þær eru settar á þráðinn): Setjið lykkjur á þráð frá hlið þannig: 5-6-6-7-7-7 lykkjur 2 sinnum og síðan eru síðustu 7-6-6-6-6-9 lykkjur settar á þráð. Þegar allar lykkjur sitja á þræðinum, setjið lykkjurnar til baka yfir á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð sléttprjón yfir allar lykkjur (til að koma í veg fyrir göt í skiptingunum þar sem lykkjur voru settar á þráðinn, er þráðurinn tekinn upp á milli 2 lykkja og prjónað snúið saman með fyrstu lykkju á vinstri prjóni). Fellið af í næstu umferð. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm, fellið af miðju 26-26-28-28-30-30 lykkjur fyrir hálsmáli (18-19-20-22-22-24 lykkjur á hvorri öxl) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Jafnframt í næstu umferð er felld af 1 lykkja við hálsmál. Þegar allar lykkjur hafa verið felldar af, mælist stykkið ca 60-62-64-66-68-70 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Endurtakið á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: = 78-84-90-96-106-110 lykkjur. Í næstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – munið eftir LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni (með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið) og fækkið lykkjum fyrir handveg í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) 5-7-9-10-15-14 sinnum og síðan í 4. hverri umferð (annarri hverri umferð frá réttu) alls 3-3-2-2-1-2 sinnum = 62-64-68-72-74-78 lykkjur. Þegar stykkið mælist 52-54-55-57-58-60 cm, setjið miðju 18-18-18-18-20-20 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli (22-23-25-27-27-29 lykkjur á hvorri öxl) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið síðan og fækkið lykkjum fyrir hálsmáli – munið eftir LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Haldið áfram fram og til baka og fækkið lykkjum fyrir hálsmáli í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) alls 5-5-6-6-6-6 sinnum = 17-18-19-21-21-23 lykkjur á öxl. Prjónið síðan og fækkið lykkjum fyrir skáhallandi öxl eins og útskýrt er að neðan. SKÁHALLANDI ÖXL: Þegar stykkið mælist 57-59-61-63-65-67 cm, setjið lykkjur á þráð í hvorri hlið fyrir skáhallandi öxl á sama hátt og á bakstykki, þ.e.a.s. setjið 5-6-6-7-7-7 lykkjur 2 sinnum og síðan síðustu 7-6-6-6-6-9 lykkjur á þráð. Þegar allar lykkjur sitja á þræði er prjónuð 1 umferð sléttprjón yfir allar lykkjur eins og á bakstykki, áður en fellt er af í næstu umferð. Þegar allar lykkjur hafa verið felldar af, mælist stykkið ca 60-62-64-66-68-70 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Endurtakið á hinni öxlinni. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við aðra öxlina, notið stuttan hringprjón 4 og prjónið upp ca 76 til 96 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði) innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í HANDVEGI: Byrjið frá réttu mitt í handvegi, notið stuttan hringprjón 4 og prjónið upp ca 96-98-102-106-110-114 lykkjur í kringum allan handveginn innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant í handvegi á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #vestfjordvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 246-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.