Manon Goulet skrifaði:
I don’t understand the increase when pièce mesures 13-14-16(17-18) Increase 1 stitch inside 1 stitch in each side… Can you help please?
28.08.2024 - 16:14DROPS Design svaraði:
Hi Manon, You work 1 stitch, then increase 1 stitch. Work to end of row and increase 1 stitch before the last stitch. Happy knitting!
29.08.2024 - 06:35
Eve skrifaði:
Hei, onko "etukappale" ja "myssy" osioissa mennyt pyörö- ja sukkapuikot sekaisin? Alussa tulisi työn olla tasona vaikka muka pyöröpuikot, ja "myssy" osiossa puhutaan suljetusta neuleesta vaikka tulisi muka olla sukkapuikot...?
24.02.2024 - 19:27DROPS Design svaraði:
Hei, työ neulotaan aluksi tasona pyöröpuikolla, mutta voit halutessasi neuloa tämän osuuden paripuikoilla. Myssy neulotaan suljettuna neuleena sukkapuikoilla, koska silmukoita on niin vähän, että pyöröpuikolla neulominen olisi hankalaa.
04.03.2024 - 17:40
Brigitte skrifaði:
Wo werden am Ende die Maschen aufgenommen? 8-8-10 (10-12)? Wo ist die vordere Mitte zum Maschen anschlagen?
19.11.2023 - 22:10DROPS Design svaraði:
Liebe Brigitte, diese Maschen (für das vordere Mitte) werden am Ende einer Hinreihe angeschlagen, dann wird die Arbeit in Runden gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
20.11.2023 - 11:26
Patricia skrifaði:
How can this be adjusted to omit the ears and thus make it more fitted to the head?
16.05.2023 - 22:17DROPS Design svaraði:
Dear Patricia, that might be possible, you can find inpsiration from our patterns for balaclavas here. Happy knitting!
17.05.2023 - 08:11
Ann-Helén skrifaði:
Lurer på om dere kan legge ut en film som viser hvordan man lager ørene? Evt. forklare denne delen litt nærmere. Får det ikke like fint til som på bildet..
21.03.2023 - 21:23DROPS Design svaraði:
Hei Ann-Helén Vi har dessverre ingen video på ørene. Når du legger luen flatt har du 2 hjørner øverst, snurp de ytterste ca 5-6 cm øverst i hvert hjørne sammen og fest de med en tråd. For å få de pene er det jo godt mulig du må sy ørene fast med noen ekstra sting, slik at du får de slik du ønsker. mvh DROPS Design
27.03.2023 - 10:39
Walli Klopf skrifaði:
Die Mütze ist wirklich süß. Allerdings wäre ein 'Schnittbogen', also ein Schema bzw. eine Zeichnung mit cm-Angaben sehr hilfreich! (ähnlich wie bei Kleidchen, etc.). Gibt es so eine Zeichnung?
11.03.2023 - 13:14DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Klopf, solche Zeichnungen haben wir nicht, aber sollte Ihre Maschenprobe stimmen, dann bekommen Sie das gleiche Ergebnis wie im Foto für jede Größe. Viel Spaß beim stricken!
13.03.2023 - 09:28
Gudrun skrifaði:
Ich versuche die schalmütze für mein Enkelkind zu stricken. Leider komme ich nicht ganz mit zurecht. Ich habe 81 maschen auf der nadel. Muss ich nach den Runden oben die Mütze zusammen nähen. Ist mir so fremd . Ich habe für meine Kinder die Art ganz viel gestrickt nur die Anleitung nicht mehr. Also nach dem stricken oben zusammen nähen?? Danke
19.12.2022 - 12:23DROPS Design svaraði:
Liebe Gudrun, ja genau, legen Sie die Schalmütze flach, mit der Öffnung für das Gesicht oben - die obere Kante nähen Sie zusammen oben von einer Seite bis die anderen, die 2 Ecken rechts und links werden dann diagonal genäht um die Ohren wie im Foto zu machen. Viel Spaß beim weiterstricken!
19.12.2022 - 13:10
Esther skrifaði:
Hallo, ich hab bei der Art Formulierung ein Brett vorm Kopf: "Bei einer Länge von 13-14-16 (17-18) cm ab dem Rippenmuster in der nächsten Hin-Reihe je 1 Masche nach der ersten und vor der letzten Masche, d.h. beidseitig, zunehmen. " Wird hier gemessen ab Beginn des Rippenmusters (unterer Rand des Rippenmusters) oder ab Ende des Rippenmusters (oberer Rand des Musters)? Danke und liebe Grüße!
11.11.2022 - 10:36DROPS Design svaraði:
Liebe Esther, die Arbeit wird ab Begin des Rippenmusters gemessen, dh ab Abteil "MÜTZE". Viel Spaß beim stricken!
14.11.2022 - 08:40
Kayleigh skrifaði:
Het is me niet duidelijk waar de breinaalden zonder kop voor worden gebruikt. Het lijkt alsof de rondbreinaalden gebruikt worden om op en neer te breien en de naalden zonder kop om rond te breien. Waarom zou je dan niet de rondbreinaalden gebruiken om rond te breien en breinaalden met kop om op en neer te breien? sectie: "MUTS"
18.10.2022 - 19:52DROPS Design svaraði:
Dag Kayleigh,
In plaats van naalden zonder knop zou je inderdaad ook een rondbreinaald kunnen gebruiken voor de rand rondom de opening voor het gezicht.
19.10.2022 - 20:15
Fé skrifaði:
Het is me niet duidelijk wat jullie bedoelen met Meerder bij een hoogte van 13-14-16 (17-18) cm vanaf de boordsteek, 1 steek aan de binnenkant van de 1 steek aan elke kant van het werk op de volgende naald aan de goede kant. Welke steek is hier ‘de een steek’? De eerste steek? De middelste steek en dan aan beide kanten meerderen) hopelijk hebben jullie opheldering!
07.10.2022 - 08:13DROPS Design svaraði:
Dag Fé,
Hiermee wordt de buitenste steek aan elke kant van de naald bedoeld. Dus de eerste en de laatste steek op de naald.
08.10.2022 - 16:32
Sweet Teddy Balaclava#sweetteddybalaclava |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð balaclava / húfa / lambhúshetta fyrir börn með eyrum úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað í perluprjóni. Stærð 1 mánaða – 4 ára.
DROPS Baby 42-21 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið síðan umferð 2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð í 2 hlutum fram og til baka, áður en stykkin eru sett saman og prjónað er áfram í hring. Lykkjum er fækkað fyrir op að framan og stykkið er síðan prjónað fram og til baka, áður en lykkjur eru auknar út og aftur er prjónað í hring. Að lokum er prjónaður tvöfaldur kantur í kringum op fyrir andlit. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 23-25-27 (29-31) lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Merino Extra Fine. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki í hverri umferð frá réttu alls 4-5-5 (5-7) sinnum = 31-35-37 (39-45) lykkjur. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í perluprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7-8-9 (10-11) cm, geymið stykkið og prjónið bakstykki. BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og framstykki. HÚFA: Setjið allar lykkjur á sokkaprjón 2,5 = 62-70-74 (78-90) lykkjur. Prjónið 3 cm stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn. Prjónið síðan fyrstu 16-18-19 (20-23) lykkjur, þannig að umferðin færist að miðju á framstykki. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5 og prjónið perluprjón. Í fyrstu umferð er aukið út um 1 lykkju = 63-71-75 (79-91) lykkjur. Perluprjónið verður fallegast í skiptingunn á milli umferða þegar lykkjufjöldinn er deilanlegur með 2 + 1. Þegar stykkið mælist 2-2-3 (3-3) cm frá stroffi, fellið af lykkjur fyrir opi fyrir andliti þannig: Fellið af fyrstu 6-7-8 (9-10) lykkjur, prjónið eins og áður þar til eftir eru 6-7-8 (9-10) lykkjur og fellið af síðustu lykkjurnar = 51-57-59 (61-71) lykkjur. Klippið þráðinn. Prjónið fram og til baka á hringprjón 3,5. Setjið eitt prjónamerki í miðjulykkju í umferð (mitt að aftan). Í næstu umferð frá rétu er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í perluprjón. Aukið svona út í 4. hverri umferð alls 4-4-4 (6-4) sinnum = 59-65-67 (73-79) lykkjur. Þegar stykkið mælist 13-14-16 (17-18) cm frá stroffi, aukið út um 1 lykkju innan við 1 lykkju í hvorri hlið á stykki í næstu umferð frá réttu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í perluprjón. Aukið svona út í hverri umferð frá réttu alls 4 sinnum = 67-73-75 (81-87) lykkjur. Í lok næstu umferða frá réttu eru fitjaðar upp 8-8-10 (10-12) lykkjur mitt að framan = 75-81-85 (91-99) lykkjur. Stykkið er nú prjónað í hring í perluprjóni. Þegar stykkið mælist 20-22-24 (26-27) cm frá stroffi, fellið af. TVÖFALDUR KANTUR. Prjónið upp ca 84 til 120 lykkjur í kringum op fyrir andlit á sokkaprjóna 2,5. Stillið af að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 2. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af, með sokkaprjónum 3,5. Brjótið uppá kantinn þannig að hann verði tvöfaldur að innanverðu á húfu og saumið affellingarkantinn við þar sem lykkjur voru prjónaðar upp í kringum op fyrir andlit. Leggið húfuna flata með opi fyrir andlit upp og saumið húfuna saman í toppnum. Herðið að ystu ca 5½ cm í hvoru horni og festið með þræði (= eyru). |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetteddybalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.