Silvana skrifaði:
Salve, volevo sapere se c’è un video per realizzalo Vi rigrazio e vi saluto
08.12.2025 - 16:49DROPS Design svaraði:
Buonasera Silvana, non c'è un video per tutto il modello, ma sotto il titolo può trovare i video delle tecniche utilizzate nel modello. Buon lavoro!
08.12.2025 - 22:37
Rosie skrifaði:
Wonder how to sew the ears, thanks
05.12.2025 - 20:38DROPS Design svaraði:
Dear Rosie, place the balaclava flat on a table with the opening for the face facing you, then measure 5,5 cm from the top corner on one side down and 5,5 cm towards the other side; sew a diagonal seam between these 2 points and thread a yarn around to tighten piece together into a ear. Repeat on the other side. Happy knitting!
08.12.2025 - 07:38
Liabotis skrifaði:
Bonjour avec que l’autre laine peut on faire ce bonnet ? Je vous remercie de votre réponse
03.12.2025 - 21:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Liabotis, utilisez notre convertisseur pour voir les alternatives possibles et les quantités correspondantes. Bon tricot!
04.12.2025 - 09:14
Linn skrifaði:
Vad menas med ”Sedan stickas de första 16-18-19 (20-23) första maskorna igen, så att varvet förskjuts till mitt på framstycket.” Tack.
19.11.2025 - 21:21DROPS Design svaraði:
Hej Linn, hvis du strikker den mindste størrelse, så strikker du de første 16 masker igen :)
28.11.2025 - 08:29
Veronica skrifaði:
I’m knitting the 12/18 months size balaclava. I’ve repeated the increase set on both sides of the mid back 4 times, and now I have a total of 67 stitches, but even when I measure from the beginning of the rib, the piece isn’t yet 16 cm long. Should I continue knitting without any further increases until it reaches 16 cm? And does “When piece measures 13-14-16 (17-18) cm from rib” mean the measurement from the start of the rib or from the point where the rib ends?
16.11.2025 - 03:49DROPS Design svaraði:
Hi Veronica, Yes, you continue working to the correct length and "from the rib" means after the rib. Regards, Drops Team.
17.11.2025 - 07:02
Marie-christine skrifaði:
Je ne comprend pas comment coudre le haut du bonnet...sinon très joli merci pour vos modèles
03.11.2025 - 16:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Christine,, posez la cagoule bien à plat, visage face à vous et bien centré, puis mesurez 5,5 cm à partir du coin en haut à droite vers le bas et 5,5 cm à partir du même coin vers la gauche (le long du haut de la cagoule) = passez un fil dans cette diagonale et serrez, répétez pour le côté gauche: mesurez 5,5 cm à partir du coin en haut à gauche vers la droite (le long du haut de la cagoule) et 5,5 cm du coin vers le bas pour l'autre côté. Bonnes finitions!
03.11.2025 - 16:57
Louise Boisvert skrifaði:
Es-ce qu'il y a une erreur au départ. Il manque de prendre les aiguilles circulaires avec seulement 29 (39) et par la suite tricoter en rond avec les aiguilles droites.
25.10.2025 - 20:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boisvert, on tricote le bas du devant et le bas du dos séparément, en allers et retour sur aiguille circulaire, puis on reprend les mailles du devant avec celles du dos pour tricoter les 62-90 mailles en rond. Bon tricot!
30.10.2025 - 17:32
Anette Toft skrifaði:
Kan man ikke undgå ørerne? Kan godt lide hatten men ikke ørerne.
01.03.2025 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hej Anette, de er med til at forme huen, så det er svært, du kan måske vælge en af de andre Balaklave'er :)
06.03.2025 - 14:08
Jana Mrázková skrifaði:
Dobrý den, není mně jasný postup na konci, kde je napsáno: “na konci další lícové řady nahodíme uprostřed přední řady 8-8-10”. Vůbec nechápu, kde je mám nahodit…, protože vlastně přední řadu nepletu, tam je otvor pro obličej. Děkuji za radu.J.M.
22.02.2025 - 20:01DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Jano, nahazujete na konci řady - tato oka tvoří střed přední strany kukly. Pak pletete v kruhových řadách. Hodně zdaru! Hana
22.02.2025 - 21:47
Susanne Tomaszek skrifaði:
Hallo liebes Team von DROPS Design Ich würde die Mütze gerne mit einem dickeren Garn stricken - ich dachte an Garngruppe D - aber ich weiß nicht, wie ich die Anleitung passend umrechnen. Und welche Wolle würden sie empfehlen? VG Susanne Tomaszek
16.02.2025 - 21:23DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Tomaszek, dafür haben wir aber leider keine Erfahrung, da alle unsere Modelle nicht für so eine Maschenprobe passen (siehe hier). Vielleicht kann Ihnen Ihr DROPS Händler damit helfen - sonnst benutzen Sie am besten eine Wolle, die mit der Maschenprobe hier stimmt. Viel Spaß beim Stricken!
17.02.2025 - 10:09
Sweet Teddy Balaclava#sweetteddybalaclava |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð balaclava / húfa / lambhúshetta fyrir börn með eyrum úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað í perluprjóni. Stærð 1 mánaða – 4 ára.
DROPS Baby 42-21 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið síðan umferð 2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð í 2 hlutum fram og til baka, áður en stykkin eru sett saman og prjónað er áfram í hring. Lykkjum er fækkað fyrir op að framan og stykkið er síðan prjónað fram og til baka, áður en lykkjur eru auknar út og aftur er prjónað í hring. Að lokum er prjónaður tvöfaldur kantur í kringum op fyrir andlit. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 23-25-27 (29-31) lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Merino Extra Fine. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki í hverri umferð frá réttu alls 4-5-5 (5-7) sinnum = 31-35-37 (39-45) lykkjur. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í perluprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7-8-9 (10-11) cm, geymið stykkið og prjónið bakstykki. BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og framstykki. HÚFA: Setjið allar lykkjur á sokkaprjón 2,5 = 62-70-74 (78-90) lykkjur. Prjónið 3 cm stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn. Prjónið síðan fyrstu 16-18-19 (20-23) lykkjur, þannig að umferðin færist að miðju á framstykki. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5 og prjónið perluprjón. Í fyrstu umferð er aukið út um 1 lykkju = 63-71-75 (79-91) lykkjur. Perluprjónið verður fallegast í skiptingunn á milli umferða þegar lykkjufjöldinn er deilanlegur með 2 + 1. Þegar stykkið mælist 2-2-3 (3-3) cm frá stroffi, fellið af lykkjur fyrir opi fyrir andliti þannig: Fellið af fyrstu 6-7-8 (9-10) lykkjur, prjónið eins og áður þar til eftir eru 6-7-8 (9-10) lykkjur og fellið af síðustu lykkjurnar = 51-57-59 (61-71) lykkjur. Klippið þráðinn. Prjónið fram og til baka á hringprjón 3,5. Setjið eitt prjónamerki í miðjulykkju í umferð (mitt að aftan). Í næstu umferð frá rétu er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í perluprjón. Aukið svona út í 4. hverri umferð alls 4-4-4 (6-4) sinnum = 59-65-67 (73-79) lykkjur. Þegar stykkið mælist 13-14-16 (17-18) cm frá stroffi, aukið út um 1 lykkju innan við 1 lykkju í hvorri hlið á stykki í næstu umferð frá réttu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í perluprjón. Aukið svona út í hverri umferð frá réttu alls 4 sinnum = 67-73-75 (81-87) lykkjur. Í lok næstu umferða frá réttu eru fitjaðar upp 8-8-10 (10-12) lykkjur mitt að framan = 75-81-85 (91-99) lykkjur. Stykkið er nú prjónað í hring í perluprjóni. Þegar stykkið mælist 20-22-24 (26-27) cm frá stroffi, fellið af. TVÖFALDUR KANTUR. Prjónið upp ca 84 til 120 lykkjur í kringum op fyrir andlit á sokkaprjóna 2,5. Stillið af að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 2. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af, með sokkaprjónum 3,5. Brjótið uppá kantinn þannig að hann verði tvöfaldur að innanverðu á húfu og saumið affellingarkantinn við þar sem lykkjur voru prjónaðar upp í kringum op fyrir andlit. Leggið húfuna flata með opi fyrir andlit upp og saumið húfuna saman í toppnum. Herðið að ystu ca 5½ cm í hvoru horni og festið með þræði (= eyru). |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetteddybalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.