Maria Meling skrifaði:
Hei! Jeg lurer på hva som er forskjellen på denne modellen New Girl og modellen College Days, for meg ser de helt like ut både utseende og mål. Begge er veldig fine men vet ikke hvilken jeg foretrekker å strikke, så hva er forskjellen på dem?
16.12.2020 - 18:53DROPS Design svaraði:
Hei Maria. Vestene er ganske like, laget i 2 forskjellige kolleksjoner. Vrangborden i 215-39 er strikket med pinne 4 og i 210-28 er strikket med pinne 4,5. Anbefaler deg å strikke den du ønsker mest. mvh DROPS design
21.12.2020 - 09:15
Anne Edelmann Jørgensen skrifaði:
Hej . Hvis man følger opskriften, til man når til kanterne ved ærmerne. Mon det så er muligt at strikke lange ærmer i stedet for ribkanterne så det bliver en bluse i stedet? Og har du et link til en opskrift der er brugbart?
03.12.2020 - 16:30DROPS Design svaraði:
Hej Anne, Alle disse bluser strikke på samme strikkefasthed: bluser - damer - strikket - 17 masker - nedefra og op det kan være at det er lettere at vælge en af dem :)
10.12.2020 - 15:31
Line Gregers Evald Hansen skrifaði:
Kan man strikke denne lige op uden at tage ind til ærmegab, og hvordan vil ærmerne så se ud? Hilsen Line
18.11.2020 - 20:43DROPS Design svaraði:
Hej Line, Ja du kan strikke den lige op uden at tage ind til ærmegab. Se feks 218-21 (som dog er lidt bredere) men så ser du hvordan formen bliver :)
19.11.2020 - 08:33
Katrine Vølcker skrifaði:
Kan man strikke vesten på rundpind hele vejen op, og så klippe ud til ærmegab?
11.11.2020 - 09:52DROPS Design svaraði:
Hej Katrine, det har vi desværre ingen opskrift på, men du må gerne prøve :)
17.11.2020 - 15:23
Trine Barreth skrifaði:
Ville man kunne strikke denne i en højhalset version eller?
02.11.2020 - 11:34DROPS Design svaraði:
Hej Trine, ja absolut, du strikker halskanten til sidst, så det er bare at fortsætte (muligvis tage lidt ind - men det bestemmer du selv) :)
02.11.2020 - 16:01
Lisa skrifaði:
Ik snap niet zo goed wat je moet doen als je het lijfje helemaal hebt gebreid... Is het de bedoeling dat het voorpand en het achterpand op hetzelfde breiwerk worden gebreid of moet je echt beginnen met een nieuw breiwerkje voor de voor- en achterpanden ?
30.10.2020 - 17:53DROPS Design svaraði:
Dag Lisa,
Je breit in de rondte tot de armsgaten. Dan kant je af voor de armsgaten en je breit de voorpanden apart heen en weer verder. Dus je laat de steken van het achterpand met rust en je breit eerst verder over de steken van het voorpand. Je hoeft dus niet met een nieuw breiwerkje te beginnen.
03.11.2020 - 13:54
Karin Viberg skrifaði:
Hej, vilken storlek har hon på bilden?
27.10.2020 - 07:26DROPS Design svaraði:
Hej Karin, ca str M :)
27.10.2020 - 15:16
Karin Schouwenburg skrifaði:
Bij de benodigde naalden staat: 5 en 4,5. In de beschrijving van het patroon wordt gesproken over 4 en 5. Wat is correct?
22.10.2020 - 22:03
Ellen Nilssen skrifaði:
Finner ikke mål på overvidde på denne oppskriften ?
11.10.2020 - 14:40DROPS Design svaraði:
Hei Ellen. Det er ingen økninger i sidene på denne vesten, slik at de nederste målet på målskissen er også målene for overvidde. God Fornøyelse!
11.10.2020 - 15:24
Anita Wichmann Skjønberg skrifaði:
Skal strikke denne vesten i L men klarer ikke å se hvor mye garn jeg må ha
09.10.2020 - 10:24DROPS Design svaraði:
Hej Anita. Om du stickar den i DROPS Air och i storlek L så går det åt 4 nystan. Mvh DROPS Design
09.10.2020 - 12:00
New Girl#newgirlvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Air. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með stroffi og hringlaga hálsmáli. Stærð S - XXXL.
DROPS 215-39 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 174 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 17,4. Í þessu dæmi þá er prjónuð ca 16. og 17. hver lykkja slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handveg. Síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Að lokum er prjónaður kantur í hálsmáli og kantur í kringum handveg á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 156-172-184-200-220-240 lykkjur á hringprjón 4 með Air. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu. Prjónið stroff með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist ca 3 cm. Skiptið yfir á hringprjóna 5, prjónið sléttprjón og fækkið um 8 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð = 148-164-176-192-212-232 lykkjur – sjá ÚRTAKA í útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki á eftir næstu 74-82-88-96-106-116 lykkjum. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar fella á af fyrir handvegi. Prjónið sléttprjón hringinn þar til stykkið mælist 28-29-30-31-32-33 cm frá uppfitjunarkanti. ATHUGIIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umferð er fellt af fyrir handvegi, byrjið 3-3-3-4-4-4 lykkjur á undan fyrra prjónamerki. Fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur (prjónamerki situr mitt á milli þessa lykkja), prjónið eins og áður þar til 3-3-3-4-4-4 lykkjur eru eftir á undan næsta prjónamerki, fellið af næstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (prjónamerki situr mitt í þessum lykkjum) og prjónið út umferðina. Héðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. FRAMSTYKKI: = 68-76-82-88-98-108 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka og fellið af fyrir handvegi í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og fellið af 1 lykkju 2-5-6-7-10-14 sinnum = 60-62-66-70-74-76 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 40-42-44-46-48-50 cm (nú eru eftir ca 8 cm að loka máli). Í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir hálsmáli þannig: Prjóni fyrstu 21-21-22-24-25-26 lykkjur, fellið af næstu 18-20-22-22-24-24 lykkjur og prjónið síðustu 21-21-22-24-25-26 lykkjur. Axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig, ekki klippa þráðinn frá – hægri öxl er prjónuð frá röngu héðan. HÆGRI ÖXL FRAMSTYKKI: = 21-21-22-24-25-26 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá röngu og fellið af lykkjur fyrir hálsmáli í byrjun á umferð frá réttu þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og fellið af 1 lykkju 2 sinnum = 17-17-18-20-21-22 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist alls 48-50-52-54-56-58 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af og klippið frá. VINSTRI ÖXL FRAMSTYKKI: = 21-21-22-24-25-26 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá réttu og fellið af lykkjur fyrir hálsmáli í byrjun á umferð frá röngu þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og fellið af 1 lykkju 2 sinnum = 17-17-18-20-21-22 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist alls 48-50-52-54-56-58 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af og klippið frá. BAKSTYKKI: = 68-76-82-88-98-108 lykkjur. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir handvegi í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og fellið af 1 lykkju 2-5-6-7-10-14 sinnum = 60-62-66-70-74-76 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 46-48-50-52-54-56 cm (nú eru eftir ca 2 cm til loka). Í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir hálsmáli þannig: Prjóni fyrstu 18-18-19-21-22-23 lykkjur, fellið af næstu 24-26-28-28-30-30 lykkjur og prjónið síðustu 18-18-19-21-22-23 lykkjur. Axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig, ekki klippa þráðinn frá – vinstri öxl er prjónuð frá röngu héðan. VINSTRI ÖXL BAKSTYKKI: = 18-18-19-21-22-23 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá röngu og fellið af 1 lykkju í byrjun á næstu umferð frá réttu = 17-17-18-20-21-22 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af við framstykkin. Fellið af og klippið frá. HÆGRI ÖXL BAKSTYKKI: = 18-18-19-21-22-23 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá réttu og fellið af 1 lykkju í byrjun á næstu umferð frá röngu = 17-17-18-20-21-22 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af við framstykkin. Fellið af og klippið frá. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Notið stuttan hringprjón 4 og prjónið upp ca 76 til 92 lykkjur innan við 1 lykkju í kringum allt opið á hálsmáli (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í KRINGUM HANDVEG: Byrjið frá réttu þar sem stykkið skiptist við handveg. Notið stuttan hringprjón 4 og prjónið upp ca 84 til 124 lykkjur í kringum allan handveginn (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hinn handveginn á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #newgirlvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 215-39
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.