Nicole PUNGIER skrifaði:
Il y a quelque chose que je ne comprends au moment de relever les mailles pour faire les bordures. Pourquoi faut-il relever 84 à 124 mailles pour les bordures d'emmanchures et 76 à92 mailles pour celle de l'encolure. Je ne trouve pas cela logique, l'encolure étant plus large que l'emmanchure. Merci de votre explication. Cordialement.
02.01.2025 - 18:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pungier, les emmanchures sont plus larges (40 à 50 cm) que l'encolure, raison pour laquelle on va relever davantage de mailles pour la bordure des emmanchures que pour le col. Bon tricot!
03.01.2025 - 15:27Odette Guilmette skrifaði:
Bonjour, Relever les mailles autour des emmanchures: "à la division de l'ouvrage" s'agit-t-il de la couture de l'épaule ou sous le bras? Et je m'interroge sur le nombre de mailles à relever. Pas d'indication précise. Je tricote grandeur M et le nombre de mailles indiquées va de 84 à 124 . Alors je relève 3/4 pour certaines parties? en répartissant les mailles avec marqueurs? Comment diviser si je n'ai pas le nombre exact. Merci
30.12.2024 - 18:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Guillemette, la division de l'ouvrage, c'est là où vous avez divisé le dos et le devant quand vous avez arrêté de tricoter en rond pour terminer chaque partie séparément = en bas de l'emmanchure. Le nombre de mailles va varier en fonction de votre propre tension en hauteur, ce qui compte c'est que votre nombre de mailles soit situé entre 84 et 124 en fonction de la taille, qu'il soit bien divisible par 4 pour les côtes, pour que les côtes ne soient ni trop serrées, ni trop lâches autour des emmanchures. Bon tricot!
02.01.2025 - 15:03Christina skrifaði:
In der Größe L hat sich leider ganz am Anfang schon ein Fehler eingeschlichen. Wenn ich 184 M anschlage, nach der 1. R r mit den Rippen anfange, fängt die Runde mit 2 r M an und hört mit 2 M r auf. Also hab ich dort 4 M r. Ist das Absicht? Viele Grüße
22.12.2024 - 11:19Joussier skrifaði:
Peut on le recevoir pour aiguilles droites? Je ne tricote pas en circulaire et je ne sais pas traduire les indications pour aiguilles droites.merci.
16.11.2024 - 18:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Joussier, cette leçon vous aidera à faire les ajustements nécessaires pour le tricoter en allers et retours. Bon tricot!
18.11.2024 - 07:57Becky Paul skrifaði:
I’m working on the front piece and have 88 stitches. Directions say at beginning of the first row to bind off 2 stitches. For the beginning of the next 6 rows the pattern says to bind off one stitch. If I do this I will have bound off a total of 10 stitches (2+6 = 8) so I’d have 78 stitches. The pattern says I should have 72 stitches. Where are the other 6 stitches that I should have bound off? What am I doing wrong?
08.11.2024 - 02:29DROPS Design svaraði:
See answer below :)
08.11.2024 - 08:27Becky skrifaði:
Working on front piece and I have 88 stitches. Directions say at the beginning of each row bind off 2 stitches 1 time and 1 stitch 6 times. I’m interpreting this to mean first row, bind off 3 stitches and then knit across. Next row, bind off 3 stitches and then knit across. For the next 8 rows start each row by binding off one stitch. If I do this I’d end up with 70 stitches and pattern says I should have 72 stitches so this doesn’t work. What am I doing wrong?
08.11.2024 - 00:38DROPS Design svaraði:
Dear Becky, first cast off 2 stitches at the beg of next row, finish row, turn and cast off 2 sts at the beg of next row , finish row = you have cast off 2 sts on each side. Now cast off 1 stitch at the beg of next row, work row to the end, turn, cast off 1 stitch at the beg of the row, work row to the end, work these 2 rows (casting off 1 st on each side) a total of 6 times = you have cast off (2 sts 1 time) + (1 st x 6 times) = 8 sts on each side, so that you get 88-16=72 sts left. Happy knitting!
08.11.2024 - 08:24Sylvie Borderie skrifaði:
Bonjour ! je ne comprend pas le passage de l'encolure ..... Y a-t-il seulement 12 Mailles rabattu ? car ça ne fait pas l'arrondi merci
14.10.2024 - 20:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Borderie, lorsque vous avez rabattu les 12 mailles centrales pour l'encolure devant, vous terminez chaque épaule séparément en commençant par l'épaule droite (quand on porte le pull): vous rabattez au début de chaque rang sur l'endroit: 2 fois 2 mailles et 4 fois 1 maille et vous rabattez à la hauteur finale; vous tricotez ensuite l'épaule gauche en rabattant cette fois au début de chaque rang sur l'envers et vous terminez comme le devant droit. Bon tricot!
15.10.2024 - 09:42Vik skrifaði:
Hello! I have a question regarding the armholes: when you've completed the body, do I slip the stitches marked as having to be cast off onto some string/other thing to hold them, or do I cast off fully? Apologies if this question is redundant and thank you for the help!
15.09.2024 - 20:04DROPS Design svaraði:
Hi Vik, You cast off the stitches for the armholes. Later you will knit up stitches here when working the edges around the armholes. Happy knitting!
16.09.2024 - 06:50Anna skrifaði:
Ciao Non riesco a capire il passaggio “DAVANTI: = 68-76-82-88-98-108 maglie. Lavorare a maglia rasata e intrecciare per gli scalfi da ciascun lato all’inizio di ogni ferro come segue: Intrecciare 2 maglie 1 volta e 1 maglia 1-3-4-6-9-12 volte = 62-66-70-72-76-80 maglie.” Cosa vuol dire intrecciare 2 maglie 1 volta ed 1 maglia 1 volta?in 2 giri diversi? Quindi in un’andata (dritto) ed un ritorno (rovescio)? Solo all’inizio del giro, quindi in 4 giri totali? Grazie
08.09.2024 - 12:10DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, deve intrecciare 2 maglie a ogni lato per 1 volta, quindi all'inizio del ferro di andata e di ritorno, e poi 1 maglia sempre a ogni lato all'inizio del ferro per il numero di volte riportato per la sua taglia. Buon lavoro!
08.09.2024 - 16:56Esmee skrifaði:
Hi! I don't own 4.5 mm needles but I do own 4 mm, would this work as wel or is it necessary to buy the 4.5?
04.09.2024 - 21:01DROPS Design svaraði:
Hi Esmee, If you use smaller needles you will need to adjust you stitch count and have extra stitches in the rib. Otherwise the neck, armholes and bottom rib will be tighter than in the picture. When you change to 5 mm needles after the bottom rib, you then use the stitch count for your size as stated in the pattern. Happy knitting!
05.09.2024 - 06:31
College Days |
|
|
|
Prjónað vesti / slipover með hringlaga hálsmáli úr DROPS Air. Stærð S – XXXL.
DROPS 210-28 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 156 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 8) = 19,5. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis ca 18. og 19. hverja lykkju og 19. og 20. hverja lykkju slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp að handveg. Síðan er framstykki og bakstykki prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Að lokum er prjónaður kantur í hálsmáli og í handvegi í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 156-172-184-200-220-240 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu. Prjónið stroff með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið þar til stroffið mælist ca 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5, prjónið sléttprjón og fækkið um 8 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð = 148-164-176-192-212-232 lykkjur – sjá ÚRTAKA í útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir næstu 74-82-88-96-106-116 lykkjum. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar fækka á lykkjum fyrir handveg. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 28-29-30-33-34-35 cm frá uppfitjunarkanti. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umferð er lykkjum fækkað fyrir handveg, byrjið 3-3-3-4-4-4 lykkjur á undan fyrsta prjónamerki. Fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur (prjónamerki situr mitt í þessum lykkjum), prjónið eins og áður þar til eftir eru 3-3-3-4-4-4 lykkjur á undan næsta prjónamerki, fellið af næstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (prjónamerki situr mitt í þessum lykkjum) og prjónið út umferðina. Héðan er framstykki og bakstykki prjónað hvort fyrir sig fram og til baka. FRAMSTYKKI: = 68-76-82-88-98-108 lykkjur. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni, fellið af 1 lykkju 1-3-4-6-9-12 sinnum = 62-66-70-72-76-80 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 38-40-40-44-44-46 cm (nú eru eftir ca 10-10-12-12-14-14 cm til loka). Í næstu umferð frá réttu eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið fyrstu 25-27-28-29-30-32 lykkjur, fellið af næstu 12-12-14-14-16-16 lykkjur og prjónið síðustu 25-27-28-29-30-32 lykkjur. Axlirnar eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig, ekki klippa þráðinn frá – hægri öxl er nú prjónuð frá röngu héðan. HÆGRI ÖXL FRAMSTYKKI: = 25-27-28-29-30-32 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá röngu og fellið lykkjur af fyrir hálsmáli í byrjun á umferð frá réttu þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og fellið af 1 lykkju 4 sinnum = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist alls 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af og klippið þráðinn frá. VINSTRI ÖXL FRAMSTYKKI: = 25-27-28-29-30-32 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá réttu og fellið lykkjur af fyrir hálsmáli í byrjun á umferð frá röngu þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og fellið af 1 lykkju 4 sinnum = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist alls 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af eftir vinstri öxl. Fellið af og klippið þráðinn frá. BAKSTYKKI: = 68-76-82-88-98-108 lykkjur. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni, fellið af 1 lykkju 1-3-4-6-9-12 sinnum = 62-66-70-72-76-80 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 44-46-48-52-54-56 cm (nú eru eftir ca 4 cm til loka). Í næstu umferð frá réttu eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið fyrstu 18-20-21-22-23-25 lykkjur, fellið af næstu 26-26-28-28-30-30 lykkjur og prjónið síðustu 18-20-21-22-23-25 lykkjur. Axlirnar eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig, ekki klippa þráðinn frá – vinstri öxl er nú prjónuð frá röngu héðan. VINSTRI ÖXL BAKSTYKKI: = 18-20-21-22-23-25 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá röngu og fellið af 1 lykkju í byrjun á næstu umferð frá réttu = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af eftir framstykkjum. Fellið af og klippið þráðinn frá. HÆGRI ÖXL BAKSTYKKI: = 18-20-21-22-23-25 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá réttu og fellið af 1 lykkju í byrjun á næstu umferð frá röngu = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af eftir framstykkjum. Fellið af og klippið þráðinn frá. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Notið hringprjón 4,5 og prjónið upp ca 76 til 92 lykkjur innan við 1 lykkju í kringum allt opið fyrir háls (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í HANDVEGI: Byrjið frá réttu þar sem stykkið skiptist við handveg. Notið hringprjón 4,5 og prjónið upp ca 84 til 124 lykkjur í kringum allan handveginn (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kantinn í handvegi á sama hátt. |
|
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. Ertu búin að klára þetta mynstur? |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.