Lena skrifaði:
Kan man använda DROPS Air istället för Alpaca Bouclé? Blir det 2 trådar då eller?
15.03.2025 - 14:51
Paola skrifaði:
Ho visto che si possono usare anche i ferri dritti. Bisogna seguire le stesse spiegazioni o cambia qualcosa? Grazie
10.09.2024 - 14:10DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, il modello è lavorato in piano, per cui può utilizzare i ferri dritti controllando che il suo campione corrisponda a quello indicato. Buon lavoro!
10.09.2024 - 22:22
Longchamp De Alvarez skrifaði:
Bonjour, \r\nMerci pour l\'information concernant le dos plus long de 6 cm que le devant....juste une remarque cela aurait été pertinent de le noter en annexe, cela éviterait de démonter le tricot....\r\nMais je vous remercie du temps pris pour avoir répondu....\r\nA bientôt.
12.11.2023 - 10:07
Longchamp skrifaði:
Les côtes sont de 4 cm ou 6 cm car il est noté sur le schéma 6 cm et les dimensions hauteur dos tiennent compte de 4 cm côtes ? Merci d'éclaircir cette petite erreur....
03.11.2023 - 14:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Longchamp, les 6 cm en bas du schéma ne correspondent pas à la hauteur des côtes mais à la différence entre la longueur du devant (plus court) et du dos (plus long de 6 cm). Bon tricot!
08.11.2023 - 09:34
Marie Silverbratt skrifaði:
Kan jag sticka patentstickning istället för rätstickning och hur påverkar det maskantal ? Strl m/ l och alpaca boucle
07.12.2022 - 21:57DROPS Design svaraði:
Hei Marie. Du kan strikke den i patentstrikk, men vi har ikke anledning til å regne ut maskeantallet eller evnt forskjell på garnmengden. Men strikk en prøvelapp i patentstrikk og regn ut hva strikkefastheten du får vil være i forhold til strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften. mvh DROPS Design
12.12.2022 - 10:51
BARON Josiane skrifaði:
Bonjour, J'aimerais faire le modèle de pull sans manche ouvert sur le coté qui s'appelle AVALON TUNIC (DROPS 217-35) mais avec une laine du groupe B (aiguilles 4). pouvez vous me donner les explications correspondantes ? merci beaucoup. cordialement.
15.11.2022 - 15:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Baron, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande; vous pouvez consulter les alternatives possibles grâce à notre convertisseur, ou bien vous inspirer de modèles du groupe B - merci pour votre compréhension. Bon tricot!
15.11.2022 - 16:03
Eva skrifaði:
Jag stickar i Nepal (samma garngrupp), och justerat efter stickfastheten. Nu har jag stickat slut garnet och är precis vid avmaskning i hals på framstycket, så en hel del kvar. Känns tråkigt att jag måste skicka efter ett nystan och betala frakt för det. Har ni räknat fel? Det bör nog justeras i mönstret.
30.01.2022 - 19:55DROPS Design svaraði:
Hei Eva. Ja, det er kjedelig å mangle 1 nøste. Hvilken str strikker du og hvor mange nøster av Nepal hadde du kjøpt? Denne vesten er strikket i DROPS Alpaca Bouclé som har en løpelengde på 140 meter pr. 50 gram. DROPS Nepal har en løpelengde på 75, slik at du trenger dobbelt så mye garn i Nepal enn DROPS Alpaca Bouclé. mvh DROPS Design
31.01.2022 - 14:29
Mariangela skrifaði:
E\\\' possibile lavorare con i ferri diritti, non circolari
29.12.2021 - 10:14DROPS Design svaraði:
Ciao Mariangela, si :) Buon lavoro!
29.12.2021 - 10:41
Yvonne skrifaði:
Hej, jag skulle vilja sticka denna väst i merinoullgarn, vilket garn rekommenderar ni och i så fall om det skall vara annat nr på stickorna Med vänlig hälsning, Yvonne
10.10.2021 - 15:09DROPS Design svaraði:
Hei Yvonne. Denne kan du strikke med 2 tråder Baby Merino og følge oppskriften/pinne str. som står i oppskriften. mvh DROPS Design
11.10.2021 - 13:05
Pia Majbrit Hjort skrifaði:
Dette er en lige op og ned model. Der er ikke noget der markere skulderstart. Jeg er “kun” 156 høj og ønsker ikke en vest så lang som modellen, der er 170 høj. Synes det er lidt svært at vide hvornår jeg skal starte hals og hvornår jeg er færdig med skulder når vesten kun er målt nedefra. Tillige er for og bag ikke lige lange. Kunne ønske, på modeller der strikkes lige op og ned, at der opgives flere mål. Hals til skulder, skulderlængde F. eks.
14.03.2021 - 19:38
Avalon Tunic#avalontunicvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Alpaca Bouclé. Stykkið er prjónað með háum kraga í hálsmáli og op í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 217-35 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum og saumað saman á öxlum. Síðan eru lykkjur prjónaðar upp í hálsmáli. Að lokum eru prjónuð hliðarstykki sem eru saumuð í. Bakstykkið er 6 cm lengra en framstykkið. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-72-76-80 lykkjur á hringprjón 4,5 með Alpaca Bouclé. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Prjónið síðan stroff þannig – frá réttu: Prjónið 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 3 lykkjur garðaprjón. Prjónið stroff í 4 cm. Haldið áfram með garðaprjón yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 52-54-58-62 cm, fellið af miðju 28-30-32-34 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 19-20-21-22 lykkjur eftir fyrir öxl. Þegar stykkið mælist 54-56-60-64 cm, fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 68-72-76-80 lykkjur á hringprjón 4,5 með Alpaca Bouclé. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Prjónið síðan stroff þannig – frá réttu: Prjónið 3 lykkjur garðaprjón, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 3 lykkjur garðaprjón. Prjónið stroff í 4 cm. Haldið áfram með garðaprjón yfir allar lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 42-44-48-52 cm. Setjið miðju 22-24-26-28 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á hverri umferð við hálsmál þannig: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 19-20-21-22 lykkjur eftir fyrir öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 48-50-54-58 cm og fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Prjónið upp með stuttum hringprjón 4,5 ca 84 til 104 lykkjur (meðtaldar 22-24-26-28 lykkjur af þræði) í kringum allt op í hálsmáli (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Haldið áfram þar til stykkið mælist 18 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Hægt er að brjóta kantinn niður eftir eigin ósk. HLIÐARSTYKKI: Hliðarstykkin eru prjónuð fram og til baka og saumuð niður í hlið í lokin. Fitjið upp 10 lykkjur á hringprjón 4,5. Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt. Þegar stykkið mælist 7 cm, fellið af fyrir hnappagötum þannig: Prjónið 4 lykkjur, fellið af næstu 2 lykkjur, prjónið síðustu 4 lykkjur. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 2 nýjar lykkjur yfir lykkjur sem felldar voru af. Haldið áfram þar til stykkið mælist, ca 30-32-34-36 cm frá öxl – sjá mynd. Saumið tölur í hlið á bakstykki, ca 33-35-37-39 cm frá öxl. Hneppið tölu í gegnum hnappagat. Prjónið annað hliðarstykki á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #avalontunicvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 217-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.