Alena skrifaði:
Need one more skein for S size.
18.07.2021 - 13:25
Masset skrifaði:
Comment realiser le dos schema 4 et 5 pour garder les cotes 2/2… maille endroit sur endroit= endroit du tricot ou maille endroit du rang précédent? Tout se decale chez moi…
17.07.2021 - 13:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Masset, tricotez les mailles des côtes comme elles se présentent et tricotez les mailles de A.4 /A.5 comme indiqué dans le diagramme (x = à tricoter à l'endroit sur l'envers et les cases blanches à tricoter à l'endroit sur l'envers), les 5 premières mailles de A.4 et les 5 dernières mailles de A.5 sont des mailles au point mousse (à l'endroit sur l'endroit et à l'endroit sur l'envers). Bon tricot!
19.07.2021 - 08:29
Audrey skrifaði:
Hi, I just knitted this today and found upon trying the garment on, that the top of the back piece (where the 3 ridges of garter stitch are) do not lie properly against the body and instead, warp slightly in the middle section and float. Is this normal?
08.07.2021 - 19:04DROPS Design svaraði:
Dear Audrey, not really, it should be somewhat tighter around the breasts and a little looser around the wais, bup no warping there. Happy Stitching!
08.07.2021 - 21:32
Kirstine skrifaði:
Jeg har forsøgt at strikke bagstykket flere gange, men synes ikke jeg kan få det til at passe sammen. Har snakket med en anden som har samme problem. Kan der være en fejl i opskriften? Synes heller ikke de 7 masker der strikkes først i diagrammerne passer med den lille retkant der vises på billederne af toppen (ryg)
08.06.2021 - 20:59DROPS Design svaraði:
Hej Kirstine, hvilken størrelse? Hvor er du i opskriften? Hvor mange masker har du? Hvilket diagram skal du strikke?
11.06.2021 - 11:00
Iwona skrifaði:
Nie zgadza mi się ilość oczek: np. piszecie że tył zamknąć, gdy zostaje 72 oczka, a widać na foto że tył ma ok. 50 oczek, czy mam rację?
07.06.2021 - 17:50DROPS Design svaraði:
Witaj Iwono, na szczęście mam już ten sweterek w najmniejszym rozmiarze więc szybko sprawdzam - wg wzoru jest 72 oczka na górze tyłu i wszystko się zgadza. Na zdjęciu jest wykonany mniejszy sweterek niż S. Pozdrawiamy i miłej pracy :)
07.06.2021 - 18:23
Barbara Zeller skrifaði:
Zu meiner vorherigen Frage: Leider hilft mir Ihre Auskunft nicht. Ich hatte ja am Rückteil auch keine Probleme mit der Strickschrift und am Abnehmen liegt es auch nicht. Aber wenn Sie A.6 ansehen, werden die mittleren beiden Maschen laut Strickschrift in der Hin- und Rückreihe rechts gestrickt- wird also kraus rechts. Das stimmt ja aber nicht..... Bin noch genauso ratlos wie bisher.
02.06.2021 - 12:40DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Zeller, die 2 mittleren Maschen in A.6 sind rechte Maschen vom Bündchen, die werden rechts bei den Hin-Reihen und links bei den Rückreihen (Krausrechts würde rechts bei Hin sowie Rückreihen). Beim Vorderteil stricken Sie im Rippenmuster wie zuvor, und gleichzeitig nehmen Sie beidseitig von den 2 mittleren rechten Maschen wie in A.6 gezeigt. Hilft es Ihnen besser?
02.06.2021 - 13:21
Barbara Zeller skrifaði:
Ich habe ein Problem mit A.6. Habe das Top bis zur Teilung Vorderteil fertig. Wenn ich nach der Anleitung genau mit den Hin- und Rückreihen (Hinreihe von rechts nach links, Rückreihe von links nach rechts) stricke, entsteht ein krauses Kuddelmuddel und keine schöne rechte Linie, die zum Träger führt. Sind bei A.6 nur Hinreihen angegeben? Oder muss man es anders lesen? Bin wirklich eine geübte Strickerin, aber hier habe ich einen Knoten im Hirn. Danke für schnelle Hilfe.
01.06.2021 - 18:20DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Zeller, alle Reihen sind in A.6 gezeigt, dh genauso wie bei allen anderen Diagrammen. Vorderteil beginnt mit einer Rückreihe und die 2 mittleren Maschen vom 1. Teil sollen in der Mitte sein = wo Sie die Markierung eingesetzt haben, dh die Abnahmen werden bei den Hinreihen gestrickt (mit 2 M links zs/2 M links verschränkt zs beidseitig von den 2 Mittleren rechte Maschen). Kann das Ihnen helfen?
02.06.2021 - 07:36
Anne skrifaði:
Ik wil graag beginnen met dit breiwerkje alleen begrijp ik het patroon nog niet helemaal. Ik dacht dat je de telpatronen naast elkaar kon leggen dus van de eerste naald van a1 > naar eerste naald van a2 gaat. Maar als ik de uitleg erbij lees, lijkt het alsof ik eerst alle naalden van a1 moet breien voordat ik naar naald a2 kan gaan. Klopt dit? Daarna snap ik niet dat ik in de ronde gaan breinen maar daarna los nog de achterkant moet breien. Kunt u dit toelichten?
22.04.2021 - 13:43DROPS Design svaraði:
Dag Anne,
Het lijf wordt van onder naar boven gebreid. Eerst brei je in de rondte en je herhaalt eerst steeds A.1 in de breedte en in de hoogte, waardoor je dus een soort boordsteek breit. Als je bij de armsgaten bent wordt het werk verdeeld en brei je de panden apart van elkaar heen en weer.
26.04.2021 - 09:00
Mendy skrifaði:
Ben nu bezig met de achterkant vanaf het te delen stuk. Maatxl/xxl Maar als ik 5 x a.4 en a.5 in de hoogte brei kom ik nooit aan de ongeveer 14 cm.. (A.4 is 16 naalden hoog, x 5 is 80 naalden! 32 naalden is 10 cm dus 80 nld is dan 25 cm...) Reken ik het niet goed?
08.04.2021 - 12:13DROPS Design svaraði:
Dag Mendy,
A.4 en A.5 bestaat uit 8 naalden. Als je deze 5 keer in de hoogte breit, heb je 40 naalden. Daarnaast haak je 1 naald boorsteek voordat je begint met A.4 en A.5 en 3 ribbels als je daarmee klaar bent. In totaal 46 naalden wat overeenkomt met ongeveer 14 cm.
11.04.2021 - 13:50
Susana skrifaði:
Se puede tener con 2 agujas en vez de con circulares? Como tendría que hacerlo?
02.04.2021 - 21:25DROPS Design svaraði:
Hola Susana, si, es possible. Mira la leccion drops AQUI. Buen trabajo!
06.04.2021 - 20:10
Strawberry Summer#strawberrysummertop |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í stroffprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 211-18 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2 og A.7). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handveg. Síðan er bakstykkið prjónað og 2 framstykki hvert fyrir sig, fram og til baka á hringprjóna til loka. Hlýri á öxl á framstykki er saumaður niður við bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 224-256-304-336 lykkjur á hringprjón 3 með Safran. Prjónið A.1 hringinn – setjið jafnframt 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= vinstri hlið þegar stykkið er mátað) og 1 prjónamerki eftir 112-128-152-168 lykkjur (= hægri hlið þegar stykkið er mátað). Bæði prjónamerkin sitja á milli 2 lykkja brugðið. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 33-34-35-36 cm, prjónið næstu umferð þannig (nú er eftir ca 1 cm þar til stykkið skiptist mitt að framan og fellt er af fyrir handveg. Prjónið A.2 (= 9-9-13-13 lykkjur), haldið áfram A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur, prjónið A.3 (= 10 lykkjur mitt að framan), haldið áfram A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur), prjónið A.2 yfir næstu 18-18-26-26 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 9-9-13-13 lykkjum – prjónamerki situr á milli þessa 2 eininga), haldið áfram A.1 yfir næstu 94-110-126-142 lykkjur (= bakstykki) og prjónið A.2 yfir þær 9-9-13-13 lykkjur sem eftir eru. Haldið svona áfram með mynstur þar til A.2 og A.3 hefur verið prjónað til loka á hæðina. Í næstu umferð er fellt af fyrir handveg, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 4-4-8-8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 5 lykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, haldið áfram með A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur, prjónið 10 lykkjur í garðaprjóni (= mitt fram), haldið áfram A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur, prjónið 5 lykkjur í garðaprjóni, fellið af 8-8-16-16 lykkjur fyrir handveg, prjónið 5 lykkjur í garðaprjóni, haldið áfram A.1 yfir næstu 94-110-126-142 lykkjur, prjónið 5 lykkjur í garðaprjóni og fellið af þær lykkjur sem eftir eru 4-4-8-8 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá. Bakstykki og framstykki er nú prjónað hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 104-120-136-152 lykkjur. Byrjið frá röngu og prjónið 1 umferð stroff eins og áður með 5 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Síðan er prjónað stroff með 5 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, jafnframt er fellt af fyrir handveg í hverri umferð frá réttu eins og útskýrt er að neðan. Þ.e.a.s. fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið A.4 (= 13 lykkjur), haldið áfram með stroff eins og áður þar til 13 lykkjur eru eftir í umferð, endið með A.5 (= 13 lykkjur). Haldið svona áfram með mynstur þar til A.4 og A.5 hefur verið prjónað alls 4-4-5-6 sinnum á hæðina (= 16-16-20-24 lykkjur felldar af í hvorri hlið) = 72-88-96-104 lykkjur eftir. Prjónið 6 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. Fellið af, en passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Bakstykkið mælist ca 11-11-14-16 cm frá skiptingu. FRAMSTYKKI: = 104-120-136-152 lykkjur. Skiptið stykkinu mitt að framan og setjið helming af lykkjum á 1 hjálparþráð eða hjálparprjón. Prjónið síðan hluti-1 eins og útskýrt er að neðan. HLUTI-1: = 52-60-68-76 lykkjur. Byrjið frá röngu og prjónið 1 umferð stroff eins og áður með 5 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Setjið 1 prjónamerki á milli 2 miðju lykkja í umferð (á milli 2 lykkja slétt séð frá réttu). Prjónamerki merkir miðju. Prjónið síðan stroff með 5 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, jafnframt er lykkjum fækkað hvoru megin við miðju eins og útskýrt er að neðan. Þ.e.a.s. fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið stroff eins og áður þar til 7 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið A.6 (= 14 lykkjur), prjónið stroff eins og áður þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 5 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur og endurtakið A.6 á hæðina þar til 34 lykkjur eru eftir í umferð – endið eftir 1 umferð frá röngu. Prjónið nú A.7 yfir þessar 34 lykkjur. Þegar A.7 hefur verið prjónað til loka, eru 12-12-16-16 lykkjur eftir í umferð fyrir hlýra og framstykki mælist ca 11-13-16-18 cm frá skiptingu. Prjónið hlýra eins og útskýrt er að neðan. HLÝRI: = 12-12-16-16 lykkjur. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til hlýrinn mælist ca 10-12-10-10 cm – mátið e.t.v. toppinn og prjónið að óskaðri lengd, hlýrinn á að halda áfram yfir öxl og niður að bakstykki. Fellið af. HLUTI-2: Setjið til baka 52-60-68-76 lykkjur af þræði eða hjálparprjóni á hringprjón 3 og prjónið hluta-2 á sama hátt og hluti-1. Prjónið síðan hlýra á sama hátt og á hluta-1. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið hlýrann við bakstykki – byrjið yst í hvorri hlið og saumið með 1 spori í hverja lykkju. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #strawberrysummertop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 211-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.