Barbara skrifaði:
Schemat A1 jak odczytać od dołu czy od góry niewiem jak dodawać oczka według mojego odczytu schematu A1 mam dużo więcej oczek
31.12.2023 - 14:16DROPS Design svaraði:
Witaj Barbaro, wybierasz schemat A.1 dla rozmiaru, który wykonujesz. Schemat przedstawia wszystkie rzędy (widok na prawej stronie robótki). Weźmy rozmiar S, na początku jest 62 oczka. Zgodnie ze schematem dodajesz oczka w 4 okrążeniach, w każdym z nich dodasz tyle oczek ile jest powtórzeń schematu, czyli w rozmiarze S dodasz 31 oczek w okrążeniu. 4x31=124. 124+62=168 oczek. Mam nadzieję, że pomogłam. Pozdrawiam!
31.12.2023 - 18:14
Eugenia skrifaði:
Hello, good morning !!! If I want to replace Sky (2 threds) with Lima (2 threads). How many gr of each colour of the second one (Lima) should I buy ? I can´t get the answer from the your yarn converter. TIA.
16.08.2022 - 15:12DROPS Design svaraði:
Dear Eugenia, since Lima and Sky belong to same group you can use Lima instead of Sky here - use our yarn converter to get the new amount in each colour (remember to choose "2 strands"). You will find the list of DROPS Stores shipping to US here. Happy knitting!
16.08.2022 - 17:17
Lisbeth Fjeldheim skrifaði:
Jeg skal strikke Sailors Sweater til mitt barnebarn . Hun er ca 1,55cm høy. Trodde jeg kunne strikke str S, men min strikkefasthet er: bredde 14m = 8,5 cm og høyde 16m = 6,5 cm på pinne nr 6. Hvor mange pinnestørrelser må jeg gå opp og kanskje også størrelser?
12.02.2021 - 20:05DROPS Design svaraði:
Hej Lisbeth, hvis du strikker med 2 tråde DROPS Sky så skal du få 14 masker på 10 cm ellers må du prøve med nr 7 (istedet for nr 6). God fornøjelse!
16.02.2021 - 15:29
Martina Barth skrifaði:
Ich verstehe den Rapport bei A.1 XXL nicht. Wenn ich das zusammen rechne bin ich schon bei 5 M. re bei 276 M. Am Anfang vor jeder 2. M. 1 Umschlag? stimmt das ?
01.12.2020 - 19:16DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Barth, A.1 wird in XXL 38 Mal in der Runde wiederholt = bei der 1. Runde sind es 2 Maschen x 38= 76 M. Wenn A.1 gestrickt wurde, sind es 7 Masche in jedem A.1 (= 5 Zunahmen - siehe Umschläge) = 7x38=266 Maschen. Bei der nächsten Runde werden 6 Maschen regelmäßig verteilt zugenommnen = 272 Maschen. Hoffentlich kann es Ihnen helfen. Viel Spaß beim stricken!
02.12.2020 - 07:34
Karolina skrifaði:
Kan det virkelig passe at der skal bruges 500g til denne trøje i M?? \r\nDet er 10 nøgler Drops Sky, a 130 meter = 1900 meter!!!
29.10.2020 - 18:12
NuF skrifaði:
Ich stricke "L" und jetzt ist - kurz vor dem Ende - die weiße Wolle aus ... ich habe mich genau an die angegebenen Maße gehalten, aber weiß ist sich nicht ausgegangen. Blöd! Jetzt muss ich noch ein Knäuel bestellen. :o)
05.10.2020 - 15:25
Malin Johansson skrifaði:
Hej, Jag skulle väldigt gärna sticka denna tröja. Problemet är att jag inte kan använda något material som sticks eller killas. När jag testar konventeraren för garnet Drops Sky så kan den inte hitta något matchande garn. Vad kan ni rekommendera?
27.09.2020 - 19:22DROPS Design svaraði:
Hei Malin. Du kan strikke denne genseren i et bomullsgarn eller lin garn. Strukturen og garnmengden vil ikke bli den sammen, men du vil ikke klø av de kvalitetene. DROPS Sky er utrolig lett, slik at dersom du velger et garn i bomull / lin vil genseren bli en del tyngre. DROPS Sky tilhørere garngruppen B og der kan du velge mellom DROPS Muskat (100% Egyptisk mercerisert bomull, det fineste av langfiber-bomull du kan finne), DROSP Belle (en herlig blanding av bomull, viscose og lin) eller DROPS Cotton Light (blandingsgarn i 50% bomull og 50% polyester micro). God Fornøyelse!
28.09.2020 - 17:04
Kaija Hakala skrifaði:
Hei, ohjeessa neuvotaan vaihtamaan puikot ohuempiin, jos saat liian vähän silmukoita per 10 cm ja vaihtamaan puikot paksumpiin, jos saat liikaa silmukoita per 10 cm. Eikö pitäisi olla juuri päinvastoin?
26.07.2020 - 18:29
Ivani Pereira De Carvalho skrifaði:
Bom dia. Como adquirir estas lãs tão lindas? Tem distribuidora no Brasil?
24.06.2020 - 13:46DROPS Design svaraði:
Bom dia, Pode adquirir os nossos fios nas nossas lojas DROPS. Deixamos abaixo uma lista das lojas que falam português: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28
25.06.2020 - 10:09
Liselotte skrifaði:
Skal der ikke tages ind ved ærmet. Det kan da ikke passe at det skal være lige og det er heller ikke det som tegningen viser? Er der noget jeg har oversæt?
09.04.2020 - 22:29DROPS Design svaraði:
Hej Liselotte, Jo det stemmer faktisk, ærmet er helt lige i denne trøje, det kan du se på billedet. (ja ærmet i diagrammet er tegnet traditionelt). God fornøjelse!
24.04.2020 - 09:53
Sailors Sweater#sailorssweater |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki og röndum úr 2 þráðum DROPS Sky. Stærð S - XXXL.
DROPS 210-27 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 198 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 12) = 16,5. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 16. og 17. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. RENDUR: Allt stykkið er prjónað með 2 þráðum Sky. 3-3-3-4-4-4 cm með 2 þráðum ljós gallabuxnablár 2-3-3-3-3-4 cm með 2 þráðum hvítur 6-6-6-6-7-7 cm með 2 þráðum ljós gallabuxnablár 2-3-3-3-3-4 cm með 1 þræði hvítur og 1 þræði múrsteinn 6-6-6-6-7-7 cm með 1 þræði hvítur og 1 þræði ljós gallabuxnablár 6-6-6-6-7-7 cm með 2 þráðum gallabuxnablár 2-3-3-3-3-4 cm með 2 þráðum múrsteinn 6-6-6-6-7-7 cm með 2 þráðum hvítur 2-3-3-3-3-4 cm með 1 þræði hvítur og 1 þræði gallabuxnablár MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Öll mynsturteikningin er prjónuð í sléttprjóni, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð – það eiga ekki að myndast göt! AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 64-68-72-76-76-84 lykkjur á hringprjón 5,5 með 2 þráðum í litnum ljós gallabuxnablár. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið þar til kanturinn í hálsi mælist 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt og fækkið jafnframt um 2-2-4-4-0-6 lykkjur = 62-66-68-72-76-78 lykkjur. SETJIÐ EITT PRJÓNAMERKI Í STYKKIÐ, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 6. Prjónið í sléttprjóni og RENDUR – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er prjónað eftir mynsturteikningu A.1 (= 31-33-34-36-38-39 mynstureiningar í umferð). Þegar öll mynsturteikningin hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 186-198-238-252-266-273 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er aukið út um 6-12-2-0-6-19 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING í útskýringu að ofan = 192-210-240-252-272-292 lykkjur. Prjónið áfram í sléttprjóni og röndum eins og áður þar til stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 cm frá prjónamerki. Nú skiptist stykkið fyrir ermar og fram- og bakstykki þannig: Prjónið fyrstu 56-61-68-72-80-88 lykkjur eins og áður (= bakstykki), setjið næstu 40-44-52-54-56-58 lykkjur á þráð fyrir ermi. Fitjið upp 6-6-6-8-8-8 nýjar lykkjur (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 56-61-68-72-80-88 lykkjur eins og áður (= framstykki). Setjið næstu 40-44-52-54-56-58 lykkjur á þráð fyrir ermi. Fitjið upp 6-6-6-8-8-8 nýjar lykkjur (= í hlið undir ermi). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 124-134-148-160-176-192 lykkjur. Prjónið með röndum, sléttprjóni þar til allar rendur hafa verið prjónaðar til loka. Prjónið nú afgang af stykki í 2 þráðum í litnum ljós gallabuxnablár. Prjónið þar til stykkið mælist ca 22 cm frá skiptingu, nú eru eftir ca 6 cm að loka máli. Prjónið 1 umferð og aukið út 12-14-12-16-16-16 lykkjur jafnt yfir = 136-148-160-176-192-208 lykkjur í umferð. Skiptið yfir á hringprjón 5,5 og prjónið stroff með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið þar til stroffið mælist ca 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING í útskýringu að ofan. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 40-44-52-54-56-58 lykkjur af öðrum þræðinum á stuttan hringprjón eða sokkaprjóna 6, prjónið upp 1 nýja lykkju í hverja af 6-6-6-8-8-8 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið á fram- og bakstykki = 46-50-58-62-64-66 lykkjur í umferð. Byrjun á umferð á að vera mitt undir ermi. Prjónið hringinn í sléttprjóni og röndum eins og áður. Þegar rendur hafa verið prjónaðar til loka er prjónað með 2 þráðum í litnum ljós gallabuxnablár. Prjónið þar til ermin mælist ca 36-34-32-31-29-28 cm frá skiptingu, nú eru eftir ca 6 cm að loka máli. Prjónið 1 umferð og fækkið um 2-2-2-2-4-2 lykkjur jafnt yfir = 44-48-56-60-60-64 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 5,5 og prjónið stroff með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið. Þegar stroffið mælist ca 6 cm fellið laust af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sailorssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.