Trine Olsen skrifaði:
Hvordan får jeg taget ud fra 202 masker til 232 masker (str xl) på den omgang der hedder A.5 og A.6, inden jeg skal hækle x?
14.01.2026 - 09:32
Melanie skrifaði:
In the Yoke section: After the right side row of double crochet, the instructions detail one row of charts A1 and A2. Do these instructions correspond to the first row of the charts that says "row has already been worked"? Because if so, then the second row of the chart would be worked from the right side, and the third row with the relief trebles will be on the wrong side. I've looked at the "how to read charts" instructions and I get the general idea but still having difficulty
09.01.2026 - 15:43DROPS Design svaraði:
Dear Melanie, you start on the row from the arrow; since it's a wrong side row you work from left to right, as shown by the arrow. The row with the asterisk is only to show how you work 1 stitch in each stitch. Happy crochetting!
11.01.2026 - 23:46
Paula skrifaði:
I have tried and tried to understand how to read these diagrams and I am failing. I can’t even begin to understand it. I’m not sure why. I don’t have a problem with pattern diagrams in United States. I’m sorry! I’m sure it’s me. The light will eventually come on. Is there a video of the diagrams and how to read them for this particular sweater? Thanks.
07.01.2026 - 23:11DROPS Design svaraði:
Dear Paula, you can find a video showing how to work the different techniques, see tab "videos" at the left side of the tab "Pattern" and you can read some extra explanations on how to read crochet diagrams here. Happy crocheting!
08.01.2026 - 09:50
Trine Olsen skrifaði:
Jeg hækler ikke ofte efter diagram, så jeg forstår ikke stykket hvor der står: Gentag a5 over de første 6-4-10 masker osv, kan det omformuleres?
27.11.2025 - 20:59DROPS Design svaraði:
Hej Trine, hvis du hækler L, hækler du A.5 (=2m) 3 gange = ialt 6masker, så A.6, og nu A.5 over 8 masker osv :)
28.11.2025 - 07:44
Anna skrifaði:
Hallo, ich bin etwas verwirrt. Einerseits heißt es, dass ich eine Hinrunde Stäbchen häkeln soll, bevor ich in der Rückrunde mit A1 A2 beginne. Wenn ich mir aber das Diagramm der beiden anschaue sieht es so aus, als ob ich zuletzt eine Reihe feste Maschen gehäkelt haben sollte. Was davon kommt denn nun bevor ich bei A1 am Pfeil beginne?
23.11.2025 - 18:25DROPS Design svaraði:
Liebe Anna, es wird hier in Runden gehäkelt aber abwechslungsweise mit Hin- und Rückreihen, in diesem Video zeigen wir, wie man so (nur mit Stäbchen im Video aber hier häkeln Sie auch feste Maschen) häkelt. Viel Spaß beim Häkeln!
24.11.2025 - 14:10
Meike skrifaði:
Hallo, ich komme mit dem Anfang der Ärmel nicht zurecht. In der ersten Doppelstäbchen-Reihe bekomme ich ein großes Loch im Übergang zwischen den Luftmaschen zu den Doppelstäbchen der Vorreihe. Wie kann ich das vermeiden? Ist das so gedacht?
23.08.2025 - 16:36DROPS Design svaraði:
Liebe Meike, um ein Loch zu vermeiden können Sie im Übergang zwischen Ärmel und Rumpfteil am Anfang der Runde und zwischen Rumpfteil und Ärmel am Ende der Runde zusammenhäkeln so häkeln: 1 Doppelstäbchen in die letzte Luftmasche, jedoch den Faden beim letzten Mal noch nicht holen, 1 Doppelstäbchen ebenso um das Stäbchen im Übergang zwischen dem Rumpfteil und dem Ärmel, 1 Umschlag arbeiten und den Umschlag durch alle 3 Schlingen auf der Häkelnadel ziehen. Viel Spaß beim Häkeln!
25.08.2025 - 09:59
Johanna skrifaði:
Hallo! Sollte man beim Beginn des Rumpfteils in die Luftmaschen des Ärmelausschnitts in eine oder zwei „Schlaufen“ der Luftmasche einstechen? Welche Version macht es später einfacher die Ärmel zu beginnen, sodass sie gut halten?
20.07.2025 - 16:59DROPS Design svaraði:
Liebe Johanna, häkeln Sie die Luftmaschen under jeden Ärmel in der 1. "Schlaufe", bei den Ärmeln häkeln Sie dann in die vorige "Schlaufe" von den selben Luftmaschen. Viel Spaß beim Häkeln!
24.07.2025 - 15:57
Keriman Kocer skrifaði:
Hi, This is a lovely pattern and I'm applying it for a summer top with a thin yarn. It is almost perfect, and it will be perfect if you do this small correction -> body part of the pattern says 28-29-29-30-30-30 cm for the side length, but the sketch says it's 28-29-30-30-30-30 cm. Thank you
19.04.2025 - 14:03
Cécile skrifaði:
Bonjour, J’aimerais réaliser ce modèle, mais je trouve les explications confuses en particulier les diagrammes qui ne reprennent pas les codes usuels du crochet. Comment pourriez-vous m’aider ? Merci de votre retour.
05.03.2025 - 14:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Cécile, consultez les symboles utilisés dans les diagrammes et leur légende, retrouvez plus d'infos sur les diagrammes ici - et rappelez-vous de bien suivre les diagrammes comme indiqué dans les explications écrites où vous retrouverez le nom (numéro) et l'ordre des diagrammes. Bon crochet!
05.03.2025 - 15:46
Kaely May Montgomery skrifaði:
In the video titled "How to work relief-treble crochets and increases", it's directing you to crochet in the loops whereas in the printed PDF pattern it says "do not work in the loops, but around the stitch itself". At first I followed the video and it caused my stitch count to be off. I found this very confusing since the video is supposedly following this pattern.
06.11.2024 - 19:30
Midnight Fire#midnightfiresweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Air. Stykkið er heklað ofan frá og niður með stuðlakrókum og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 205-44 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umferðir eru heklaðar fram og til baka og eru heklaðar saman í lok/byrjun á umferð þannig: Allar umferðir með fastalykkjum byrja með 1 loftlykkju (kemur ekki í stað fyrstu fastalykkju) og endar með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju, snúið stykkinu. Allar umferðir með stuðlum byrja með 3 loftlykkjum (koma í stað fyrsta stuðul) og enda með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð, snúið stykkinu. Allar umferðir með tvíbrugðnum stuðlum byrja með 4 loftlykkjum (koma í stað fyrsta tvíbrugðna stuðul) og enda með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju í byrjun á umferð, snúið stykkinu. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.8. LITASKIPTI: Þegar skipt er um lit í byrjun á umferð, heklið keðjulykkju í lok fyrri umferðar með nýja litnum. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING/ÚRTAKA: Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 58 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 10) = 5,8. Þ.e.a.s. í þessu dæmi er aukið út með því að hekla 2 fastalykkjur í sömu lykkju í ca 6. hverja lykkju. RENDUR BERUSTYKKI: ATH: Þegar skipt er um lit þá er það alltaf gert á eftir umferð með fastalykkjum! Rendurnar eru heklaðar ofan frá og niður þannig: 7-7-7-7-9-9 umferðir með hveiti. 4 umferðir með svartur. 2 umferðir með bleikur. 2 umferðir með appelsína. 4 umferðir með svartur. 2 umferðir með appelsína. 2 umferðir með hveiti. * 2 umferðir með appelsína, 2 umferðir með bleikur *, heklið *-* alls 1-1-1-2-2-2 sinnum. 2 umferðir með hveiti. 2 umferðir með bleikur. 2 umferðir með svartur. Heklið síðan með litnum svartur og mynstur A.5Y til loka. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um miðju undir ermi): Fækkið um 2 lykkjur með því að hekla eins og útskýrt er í A.7. Fækkið lykkjum til skiptis á undan og á eftir merkiþræði. HEKLIÐ 2 TVÍBRUGÐNA STUÐLA SAMAN (á við um ermi): Heklið 2 tvíbrugðna stuðla saman þannig: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í fyrstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina í lokin og að draga þráðinn í gegn, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul til viðbótar alveg eins í næstu lykkju. Bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar lykkjurnar á heklunálinni (= 1 tvíbrugðinn stuðull færri). RENDUR STROFF: ATH: Þegar skipt er um lit þá er það alltaf gert á eftir umferð með fastalykkjum! Rendurnar eru heklaðar ofan frá og niður þannig: 3 umferðir með litnum svartur. 2 umferðir með litnum appelsína. 2 umferðir með litnum bleikur. 2 umferðir með litnum svartur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki og fram- og bakstykki er heklað fram og til baka (þ.e.a.s. til skiptis frá réttu og röngu) og er heklað saman í lok hverrar umferðar, ofan frá og niður. Ermar eru heklaðar fram og til baka og eru heklaðar saman í lok hverrar umferðar, ofan frá og niður. Að lokum er heklaður kantur í hálsmáli. BERUSTYKKI: Heklið 58-60-62-66-70-72 loftlykkjur – sjá LOFTLYKKJ, með heklunál 5,5 með litnum svartur og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju. Heklið 1 loftlykkju – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 fastalykkju í hverja loftlykkju umferðina hringinn = 58-60-62-66-70-72 fastalykkjur. Skiptið yfir í litinn hveiti – sjá LITASKIPTI. Í næstu umferð er byrjað á RENDUR BERUSTYKKI – sjá útskýringu að ofan, með byrjun frá röngu þannig: Heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju og aukið út 10-10-10-12-12-12 fastalykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 68-70-72-78-82-84 fastalykkjur. Næsta umferð er hekluð frá réttu þannig: Heklið 1 stuðul í hverja fastalykkju = 68-70-72-78-82-84 stuðlar. Næsta umferð er hekluð frá röngu þannig: * A.1 (= 2 lykkjur), endurtakið A.2 yfir næstu 32-32-34-36-38-40 lykkjur (= 16-16-17-18-19-20 mynstureiningar með 2 lykkjum) *, heklið frá *-* alls 2 sinnum, heklið A.2 yfir síðustu 0-2-0-2-2-0 lykkjur (= 0-1-0-1-1-0 mynstureiningar yfir 2 lykkjur). Þegar A.1 og A.2 hefur verið heklað til loka á hæðina eru 132-136-140-152-160-164 lykkjur í síðustu umferð. Endurtakið síðan A.1X og A.2X. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 13-13-14-14-15-15 cm – stillið af eftir umferð frá réttu. Næsta umferð er hekluð frá röngu þannig: Heklið A.3 yfir næstu 0-4-2-2-4-2 lykkjur (= 0-2-1-1-2-1 mynstureiningar yfir 2 lykkjur), endurtakið A.4 yfir næstu 132-132-138-150-156-162 lykkjur (= 22-22-23-25-26-27 mynstureiningar yfir 6 lykkjur). Þegar A.3 og A.4 hefur verið heklað til loka á hæðina eru 176-180-186-202-212-218 lykkjur í síðustu umferð. Endurtakið síðan A.3X og A.4X. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 20-20-22-22-24-24 cm – stillið af eftir umferð frá réttu. STÆRÐ S-M: Næsta umferð er hekluð frá röngu þannig: * Endurtakið A.5 yfir fyrstu 86-16 maskorna (= 43-8 mynstureiningar yfir 2 lykkjur), A.6 (= 2 lykkjur) *, heklið frá *-* alls 2-10 sinnum. Heklið til og með A.5X og A.6X = 180-200 lykkjur í síðustu umferð. Endurtakið A.5X og A.6X þar til síðasta röndin hefur verið gerð. Heklið síðan A.5Y yfir allar lykkjur. Endurtakið síðan A.5Y. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 23-24 cm – stillið af eftir umferð frá réttu. STÆRÐ L–XL–XXXL: Næsta umferð er hekluð frá röngu þannig: * Endurtakið A.5 yfir fyrstu 6-10-4 lykkjur (= 3-5-2 mynstureiningar yfir 2 lykkjur), A.6 (= 2 lykkjur), endurtakið A.5 yfir næstu 8-12-6 lykkjur (= 4-6-3 mynstureiningar yfir 2 lykkjur), A.6 (= 2 lykkjur) *, heklið frá *-* alls 10-7-14 sinnum, endurtakið A.5 yfir næstu 4-18-20 lykkjur (= 2-9-10 mynstureiningar yfir 2 lykkjur) og endið með A.6 (= 2 lykkjur). Heklið til og með A.5X og A.6X = 228-232-276 lykkjur í síðustu umferð. Endurtakið A.5X og A.6X þar til síðasta röndin hefur verið gerð. Heklið síðan A.5Y yfir allar lykkjur. Endurtakið síðan A.5Y. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 25-27-31 cm – stillið af eftir umferð frá réttu. STÆRÐ XXL: Næsta umferð er hekluð frá röngu þannig: * Endurtakið A.5 yfir fyrstu 6 lykkjurnar (= 3 mynstureiningar yfir 2 lykkjur), A.6 (= 2 lykkjur) *, heklið *-* alls 24 sinnum, endurtakið A.5 yfir síðustu 20 lykkjur (= 10 mynstureiningar með 2 lykkjum). Heklið til og með A.5X og A.6X = 260 lykkjur í síðustu umferð. Endurtakið A.5X og A.6X þar til síðasta röndin hefur verið gerð. Heklið síðan A.5Y yfir allar lykkjur. Endurtakið síðan A.5Y. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 29 cm – stillið af eftir umferð frá réttu. ALLAR STÆRÐIR: = 180-200-228-232-260-276 lykkjur. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki frá röngu þannig: Heklið eins og áður yfir fyrstu 56-62-70-72-80-86 lykkjur (= bakstykki), heklið 6-6-6-8-8-8 lausar loftlykkjur (= miðja undir ermi), hoppið yfir næstu 34-38-44-44-50-52 lykkjur (= ermi), heklið eins og áður yfir næstu 56-62-70-72-80-86 lykkjur (= framstykki), heklið 6-6-6-8-8-8 lausar loftlykkjur (= miðja undir ermi), hoppið yfir 34-38-44-44-50-52 lykkjur sem eftir eru (= ermi). Fram- og bakstykki og ermar er nú heklað hvort fyrri sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 124-136-152-160-176-188 fastalykkjur. Haldið áfram með A.5Y eins og áður yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 28-29-30-30-30-30 cm frá skiptingu (eða að óskaðri lengd) – stillið af eftir umferð frá röngu. Klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka (þ.e.a.s. til skiptis frá réttu og röngu) og heklað saman með 1 keðjulykkju í hverri umferð. Byrjið á að hekla í 4. loftlykkju af 6-6-6-8-8-8 loftlykkjur sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki þannig: Heklið 1 keðjulykkju, 4 loftlykkjur (= 1 tvíbrugðinn stuðull), 1 tvíbrugðinn stuðull í hverja af næstu 2-2-2-3-3-3 loftlykkjum, haldið áfram með A.5Y eins og áður yfir næstu 34-38-44-44-50-52 lykkjur, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í hverja af síðustu 3-3-3-4-4-4 loftlykkjum undir ermi = 40-44-50-52-58-60 tvíbrugðnir stuðlar. Setjið 1 merkiþráð í byrjun á umferð, það á að nota hann síðar fyrir úrtöku. Haldið áfram með mynstur A.5Y eins og áður yfir allar lykkjur. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 2 cm millibili alls 2-2-4-4-6-4 sinnum = 36-40-42-44-46-52 lykkjur. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 35-34-34-32-30-29 cm frá skiptingu (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 10 cm að loka máli – ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis) – stillið af eftir umferð frá röngu. Heklið næstu umferð og fækkið lykkjum þannig: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í hverja af fyrstu 0-1-0-2-1-1 lykkjum, * 2 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN – sjá útskýringu að ofan, 1 tvíbrugðinn stuðull í næstu lykkju *, heklið frá *-* út umferðina = 24-27-28-30-31-35 tvíbrugðnir stuðlar. Heklið 1 umferð með fastalykkjum. Heklið næstu umferð með tvíbrugðnum stuðlum og fækkið um 2-3-4-4-3-7 tvíbrugðna stuðla jafnt yfir = 22-24-24-26-28-28 tvíbrugðnir stuðlar. Heklið síðan stroff með stuðlakrókum og RENDUR STROFF – sjá útskýringu að ofan, þannig: Heklið A.8 yfir allar lykkjur (= 11-12-12-13-14-14 mynstureiningar með 2 lykkjum). Þegar A.8 hefur verið heklað til loka, klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið fram og til baka yfir loftlykkjuröð í hálsmáli með litnum svartur þannig: UMFERÐ 1 (= frá réttu): Byrjið fyrir miðju að aftan, festið þráðinn við stykkið með 1 keðjulykkju í fastalykkju, heklið 2 loftlykkjur (= 1 hálfur stuðull), heklið 1 hálfan stuðul í hverja fastalykkju út umferðina = 58-60-62-66-70-72 hálfir stuðlar. UMFERÐ 2 (= frá röngu): Heklið 1 hálfan stuðul í hvern hálfan stuðul = 58-60-62-66-70-72 hálfir stuðlar. UMFERÐ 3 (= frá réttu): Heklið 1 hálfan stuðul í hvern hálfan stuðul = 58-60-62-66-70-72 hálfir stuðlar. UMFERÐ 4 (= frá röngu): Heklið 1 fastalykkju í hvern hálfan stuðul 58-60-62-66-70-72 hálfir stuðlar. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #midnightfiresweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 205-44
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.