Pilar skrifaði:
Hola. ¿Como conseguir que no me queden agujeros en las vueltas cortas después de los puntos que van quedando sin tejer, por ejemplo 4, 4+7, etc. ? Gracias. Saludos.
02.04.2024 - 00:44DROPS Design svaraði:
Hola Pilar, puedes ver el siguiente vídeo para más información: https://www.garnstudio.com/video.php?id=438&lang=en. Si te quedan agujeros justo en el sitio de giro puedes estirar el hilo para cerrar estos agujeros.
07.04.2024 - 23:13
Floriane skrifaði:
Bonjour, Je crois avoir trouvé une erreur. Le diagramme A2 contient 3 fois 2 mailles tricotées ensemble, soit une réduction de 3 mailles par diagramme. Sur les séries 3 et 4, les instructions sont de faire 4 fois le diagramme A2, soit une réduction de 12 mailles et non 13. Pouvez-vous m'indiquer où réduire la dernière maille pour les 2 dernières séries ? D'avance merci pour votre aide, Belle journée à vous Floriane
02.02.2024 - 23:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Floriane, pour la série 3 vous répétez 8 fois A.1 en hauteur soit 32 côtes mousse + la dernière sans diminution = 33 côtes mousse, dans chaque A.1 on diminue 3m x 8 = 32 diminutions au total. Dans la 4ème série, vous répétez 4 fois les 7 côtes mousse de A.2, soit 4 x 3 diminutions = 12 + vous tricotez encore les 3 premières côte mousse = + 1 diminution, vous avez bien diminué 13 mailles. Bon tricot!
05.02.2024 - 08:08
Laurence Jacquemin skrifaði:
A quoi correspond " le long du milieu du long côté " et pouvez vous m'envoyer le diagramme (schémas) du châle. Pour avoir une vue d'ensemble
21.01.2024 - 10:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jacquemin, parlez-vous de la hauteur du châle? Elle correspond à la hauteur du châle quand on le porte, on la mesure à partir du long côté du triangle jusqu'à la pointe, nous n'avons pas de schéma pour ce modèle, juste les photos et les explications écrites. Bon tricot!
22.01.2024 - 09:24
Ann-Kristin skrifaði:
Hva betyr "å felle av innenfor 2 masker rille"?
11.10.2023 - 23:13DROPS Design svaraði:
Hej Ann-Kristin, du ser fellingerne i diagrammet :)
13.10.2023 - 14:03
Beata skrifaði:
Witam, to mój pierwszy wzór z Waszej strony i niestety mam problem ze zrozumieniem schematów A1 i A2... Jak je czytać? W każdej serii opisanych jest 6 rzędów a schematy mają ich więcej. Mam nadzieję, że uda mi się zrobić tę chustę do końca. Pozdrawiam, Beata
05.12.2021 - 21:32DROPS Design svaraði:
Witaj Beato, w każdej serii jest opisany w rzędach tylko jej początek, dalej przerabiasz jak w opisie, czyli wykonujesz rzędy skrócone. tzn. w serii 1- "Dalej przerabiać tak samo i przerabiać jeszcze 4 razy, aż zostaje o 7 oczek więcej niż w poprzednim rzędzie na prawej stronie robótki (= w sumie 5 razy), następnie przerabiać w sumie 25 razy, aż zostaje o 8 oczek więcej niż w poprzednim rzędzie". Jak widzisz po wykonaniu tego będzie 32 ściągacze francuskie, czyli 64 rzędy. Schemat A.1= 8 rzędów, to oznacza, że 64:8=8 co daje 8 powtórzeń schematu A.1 na wysokość. Powodzenia!
06.12.2021 - 09:01
Hilde skrifaði:
Hei, jeg har problemer med å forstå hvordan vi skal strikke rapport 1. Jeg kommer meg gjennom pinne 1-6 uten problemer, men så sliter jeg med å forstå hva vi skal gjøre. Det står "Fortsett slik og strikk til det gjenstår 7 masker mer enn på forrige pinne fra retten 4 ganger til (= totalt 5 ganger)". Vil det si at jeg skal fortsette på samme måte med å strikke pinne 1-6 til sammen 4 ganger til. Eller betyr det at jeg skal gjenta pinne 5 og 6 fire ganger til?
18.02.2021 - 18:10DROPS Design svaraði:
Hej Hilde, du fortsætter på samme måde, så der næste gang gjenstår 11+7=18 masker, og næste gang 18+7=25 masker osv :)
23.02.2021 - 10:11
Petra Zulauf skrifaði:
Hallo , ich bin irritiert , was die Erklärung zum 1. Rapport betrifft , und zwar in der 3. Reihe stricke ich bis 4 Maschen übrig sind , wenden, in der 5. Reihe stricken bis 7 Maschen MEHR als vorher dann sind also 11 Maschen übrig, wenden, in der 7. Reihe wieder 7 Maschen MEHR , dann bleiben 18 Maschen übrig , in der 9. Reihe wieder 7 Maschen MEHR , dann bleiben 25 Maschen stehen und keine 28 wie in der Anleitung beschrieben , was stimmt da nicht ?
09.02.2021 - 13:00DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Zulauf, ja genau, stricken Sie wie in die Anleitung erklärt, die Berechnung in der vorherigen Antwort stimmt nicht, dann bleiben 25 M + 7 = 32 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
09.02.2021 - 15:30
Marika Heikkilä skrifaði:
Onko yksityiskohtaisempia ohjeita tähän huiviin esim piirrosta mallikerrasta
03.11.2020 - 23:18DROPS Design svaraði:
Hei, piirrokset löytyvät ohjeen alaosasta.
20.11.2020 - 14:11
Farah skrifaði:
Jeg har købt præcis det garn, der er blevet anslået i opskriften. Jeg har dog allerede brugt al garnet og jeg er kun nået halvvejs i rapport 2. Jeg mener at der er fejl i opskriften. Er der andre der har prøvet det?\r\nMin strikkefasthed har været 34 masker i højden og 20 masker i bredden. Jeg har brugt pind 5.
30.09.2020 - 16:01
Deborah Devney skrifaði:
Kindly add a download button. I don't want to print out pages and pages, it's hard to keep track of, and not particularly eco-friendly. ADD A DOWNLOAD BUTTON.
30.08.2020 - 18:32DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Devney, our patterns can only be printed, but if you want to download them, click on print then choose a virtual printer to save them as a .PDF. Happy knitting!
31.08.2020 - 10:27
Mermaid Wrap#mermaidwrap |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað sjal í garðaprjóni með stuttum umferðum úr 1 þræði DROPS Delight og 1 þræði DROPS Kid-Silk.
DROPS 203-15 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu og sýnir hvernig fækka á lykkjum í mismunandi mynstureiningum. ÚRTAKA-1: Prjónið mynsturteikningu A.1 yfir fyrstu lykkjurnar í umferð (séð frá réttu). Endurtakið A.1 á hæðina alls 8 sinnum (= 24 lykkjur færri í mynstureiningu). Nú eru prjónaðar stuttar umferðir og garðaprjón þar til öll mynsturteikingin hefur verið prjónuð til loka. Í hvert skipti sem byrjað er á nýrri mynstureiningu með stuttum umferðum byrjar úrtaka á ný. Þ.e.a.s. fækkað er um 24 lykkjur í hverri og einni af fyrstu 3 mynstureiningum. ÚRTAKA-2: Prjónið mynsturteikingu A.2 yfir fyrstu lykkjurnar í umferð (séð frá réttu). Endurtakið A.2 á hæðina alls 4 sinnum, síðan eru fyrstu 6 umferðirnar í mynsturteikningu prjónaðar (= 13 lykkjur færri í mynstureiningu). Prjónið nú stuttar umferðir og garðaprjón þar til öll mynstureiningin hefur verið prjónuð til loka. Í hvert skipti sem byrjað er á nýrri einingu með stuttum umferðum byrjar úrtaka á ný. Þ.e.a.s. fækkað er um 13 lykkjur í hverri og einni af síðustu 2 mynstureiningum á sjalinu. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að það myndist stórt gat þegar stykkinu er snúið við í stuttu umferðunum verður að herða á þræðinum áður en prjónað er áfram. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í 5 mynstureiningum með stuttum umferðum. Prjónað er frá efst á sjali og niður að neðri kanti á sjali. SJAL: Fitjið upp 272 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði Delight og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. EINING 1: Prjónið stuttar umferðir eins og útskýrt er að neðan og fækkið jafnframt lykkjum innan við 2 lykkjur garðaprjón í byrjun á umferð frá réttu – sjá ÚRTAKA-1 og sjá mynsturteikningu A.1! Prjónið stuttar umferðir þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið slétt yfir allar lykkjur, snúið. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 3: Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið – sjá LEIÐBEININGAR! UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 5: Prjónið sléttar lykkjur þar til eftir eru 7 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu, snúið. UMFERÐ 6: Prjónið sléttar lykkjur til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram og prjónið þar til eftir eru 7 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 sinnum), síðan er prjónað áfram þar til eftir eru 8 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu alls 25 sinnum. Þegar allar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka hafa verið prjónaðar 64 umferðir garðaprjón og það hefur verið fækkað um 24 lykkjur í þessari einingu = 248 lykkjur í umferð. Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið og prjónið sléttar lykkjur til baka. Eining 1 er nú lokið og prjónaðar hafa verið 66 umferðir garðaprjón. EINING 2: Prjónið stuttar umferðir eins og útskýrt er að neðan og fækkið jafnframt lykkjum innan við 2 lykkjur garðaprjón í byrjun á umferð frá réttu – sjá ÚRTAKA-1 og sjá mynsturteikningu A.1! Prjónið stuttar umferðir þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið slétt yfir allar lykkjur, snúið. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 3: Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið – sjá LEIÐBEININGAR! UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 5: Prjónið sléttar lykkjur þar til eftir eru 7 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu, snúið. UMFERÐ 6: Prjónið sléttar lykkjur til baka. Haldið svona áfram og prjónið þar til eftir eru 7 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu 28 sinnum til viðbótar (= alls 29 sinnum), síðan er prjónað áfram þar til eftir eru 8 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu alls 1 sinni. Þegar allar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka hafa verið prjónaðar 64 umferðir garðaprjón og það hefur verið fækkað um 24 lykkjur í þessari einingu = 224 lykkjur í umferð. Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið og prjónið sléttar lykkjur til baka. Eining 2 er nú lokið og prjónaðar hafa verið 66 umferðir garðaprjón. EINING 3: Prjónið stuttar umferðir eins og útskýrt er að neðan og fækkið jafnframt lykkjum innan við 2 lykkjur garðaprjón í byrjun á umferð frá réttu – sjá ÚRTAKA-1 og sjá mynsturteikningu A.1! Prjónið stuttar umferðir þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið slétt yfir allar lykkjur, snúið. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 3: Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið – sjá LEIÐBEININGAR! UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 5: Prjónið sléttar lykkjur þar til eftir eru 6 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu, snúið. UMFERÐ 6: Prjónið sléttar lykkjur til baka. Haldið svona áfram og prjónið þar til eftir eru 6 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu 21 sinni til viðbótar (= alls 22 sinnum), síðan er prjónað áfram þar til eftir eru 7 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu alls 8 sinnum. Þegar allar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka hafa verið prjónaðar 64 umferðir garðaprjón og það hefur verið fækkað um 24 lykkjur í þessari einingu = 200 lykkjur í umferð. Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið og prjónið sléttar lykkjur til baka. Eining 3 er nú lokið og prjónaðar hafa verið 66 umferðir garðaprjón. EINING 4: Prjónið stuttar umferðir eins og útskýrt er að neðan og fækkið jafnframt lykkjum innan við 2 lykkjur garðaprjón í byrjun á umferð frá réttu – sjá ÚRTAKA-2 og sjá mynsturteikningu A.2! Prjónið stuttar umferðir þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið slétt yfir allar lykkjur, snúið. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 3: Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið – sjá LEIÐBEININGAR! UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 5: Prjónið sléttar lykkjur þar til eftir eru 5 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu, snúið. UMFERÐ 6: Prjónið sléttar lykkjur til baka. Haldið svona áfram og prjónið þar til eftir eru 5 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 sinnum), síðan er prjónað áfram þar til eftir eru 6 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu alls 26 sinnum. Þegar allar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka hafa verið prjónaðar 64 umferðir garðaprjón og það hefur verið fækkað um 13 lykkjur í þessari einingu = 187 lykkjur í umferð. Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið og prjónið sléttar lykkjur til baka. Eining 4 er nú lokið og prjónaðar hafa verið 66 umferðir garðaprjón. EINING 6: Prjónið stuttar umferðir eins og útskýrt er að neðan og fækkið jafnframt lykkjum innan við 2 lykkjur garðaprjón í byrjun á umferð frá réttu – sjá ÚRTAKA-1 og sjá mynsturteikningu A.2! Prjónið stuttar umferðir þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið slétt yfir allar lykkjur, snúið. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 3: Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið – sjá LEIÐBEININGAR! UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur til baka. UMFERÐ 5: Prjónið sléttar lykkjur þar til eftir eru 5 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu, snúið. UMFERÐ 6: Prjónið sléttar lykkjur til baka. Haldið svona áfram og prjónið þar til eftir eru 5 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu 16 sinnum til viðbótar (= alls 17 sinnum), síðan er prjónað áfram þar til eftir eru 6 lykkjur fleiri en frá fyrri umferð frá réttu alls 13 sinnum. Þegar allar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka hafa verið prjónaðar 64 umferðir garðaprjón og það hefur verið fækkað um 13 lykkjur í þessari einingu = 174 lykkjur í umferð. Prjónið sléttar lykkjur þar til 4 lykkjur eru eftir, snúið og prjónið sléttar lykkjur til baka. Eining 5 er nú lokið og prjónaðar hafa verið 66 umferðir garðaprjón. Prjónið 4 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, fellið af með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 5. hverja lykkju. Uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mermaidwrap eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 203-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.