Audrey skrifaði:
Bonjour, je vais commecer ces chaussettes en 35/37. Pensez-vous qu'avec les 200 gr de Népal il y ai assez de laine pour allonger la tige d'1 cm (il me reste toujpurs de la laine quand je termine vos modèles mais je ne sais pas en quelle quantité puisque ça varie selon les modèles 😉)
01.12.2021 - 15:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Audrey, il est effectivement possible que comme la quantité est la même pour toutes les tailles, vous pouvez rallonger d'un petit cm en taille 35/37, mais sans aucune garantie (nous n'avons plus ces chaussettes pour vérifier). Bon tricot!
02.12.2021 - 08:44
LiseGervais skrifaði:
Le patron on peut avoir en francais
01.10.2021 - 16:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gervais, cliquez sur le menu déroulant sous la photo pour sélectionner "français". B on tricot!
04.10.2021 - 07:41
Susanne Karsberg skrifaði:
Det finns flera fel i detta mönster. Stickar stl 35-37. Efter hälminskning blir det 10 maskor ej 9 kvar. Stickar upp 7 per sida då blir det 44 ej 45 m. Efter sidominskningarna 2 m vsrtannst varv 4 ggr = 30 maskor ej 37. Stickat många sockor i mina dagar och efter era flera av Drops mönster förut aldrig varit fel förut. Tacksam om ni uppdaterar detta mönster.
26.02.2021 - 11:26DROPS Design svaraði:
Hej Susanne, hvis du strikker 1 pind mere med indtagning til hæl, så har du 9 masker. Strikker 7 masker op på hver side = 9+7+7+22=45 m. Sidominskningar - 8 = 37 m.
26.02.2021 - 12:25
Lyna Desbiens skrifaði:
Bonjour a vous Je suis en tres de tricoter votre modèle de bas J adore le modèle et la couleur wowwww Cependant votre patron est très dure a comprendre 🤔🤔🤔 Je suis déçu car j aime vraiment le modèle Je crois que les nombres de mailles qu'ils doivent rester sur les broches ne sont pas corrects ... Sa m'arrive pas Vous devriez revoir ou corriger votre patron Voilà 🤔🤔🤔
20.12.2020 - 22:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Desbiens, peut-être pourriez-vous nous indiquer la taille que vous tricotez et l'endroit où vous bloquez, ainsi nous pourrions vous aider à tricoter vos chaussettes?
21.12.2020 - 08:44
Dominique Genelot skrifaði:
Bonjour, je narrive pas a trouver les explications d un modele enfant realise en laine nepal: vert sapin et sable; je l ai vu sur l instagram de drop qui peux m aider ,je voudrais commander la laine.il s agit d un modele yoke top down je pense merci
09.12.2020 - 10:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Genelot, si vous pensez à cette publication, ce n'est pas un de nos modèles - (cf description de la photo) - vous pourrez retrouver tous nos pulls enfant réalisables en Nepal = laine du groupe C ici pour vous inspirer. Bon tricot!
09.12.2020 - 15:44
Manon skrifaði:
Bonjour En taille M Il reste maintenant 36 mailles. Placer 1 fil marqueur de chaque côté, espacés de 18 mailles du dessous du pied et 18 mailles du dessus du pied. Pour que la pointe soit équilibrée, comment répartir équitablement, j'ai 15 mailles pour le dessous du pied et 21 mailles pour le dessus. Merci
01.12.2020 - 00:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Manon, en 35/37 il vous reste effectivement 36 m: 21 pour le dessus et 15 pour le dessous, placez un marqueur de chaque côté dans une maille pour avoir: 17 m pour le dessus du pied, 17 m pour le dessous et 1 maille avec un marqueur de chaque côté. Bon tricot!
01.12.2020 - 09:40
Janny Hilhorst skrifaði:
Eerst Hartelijk dank voor De gratis patroon. Ik wou vragen hebben jullie geen patroon als rechte lap Ben niet zomster in haken
04.08.2020 - 22:07DROPS Design svaraði:
Dag Janny,
Als je een rechte lap wilt haken, zou j eens kunnen zoeken op haakpatronen voor pannenlappen of dekens.
12.08.2020 - 09:05
Caroline skrifaði:
Bonjour, je suis rendu à la première diminution de trois mailles répartis également. Est-ce que je diminue au début, au milieu et à la fin du rang? Parce que le nombre de mailles ne sera pas égale. merci beaucoup
08.11.2019 - 14:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Caroline, vous trouverez ici comment diminuer à intervalles réguliers en règle générale; pour ce modèle, je diminuerai personnellement 1 m en début de rang, 1 au milieu et 1 m en fin de rang. Bon tricot!
08.11.2019 - 14:23
Fernanda skrifaði:
Can I knit these using the magic loop method instead of the DPNs?
09.07.2019 - 09:25DROPS Design svaraði:
Dear Fernanda, yes, you can. Happy knitting!
09.07.2019 - 10:06
Marie-claire skrifaði:
Très beau! Est-ce que le patron est disponible? Merci
25.01.2019 - 18:42
Sun Spun Socks#sunspunsocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðir sokkar úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í stroffprjóni og sléttprjóni. Stærð 35-43.
DROPS 198-14 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÆLÚRTAKA (prjónuð í sléttprjóni): UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 6-6-7 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem prjónuð var slétt, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 6-6-7 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðna, 1 lykkja brugðin, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir brugðnu lykkjuna, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 5-5-6 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eina og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem prjónuð var slétt, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 5-5-6 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðna, 1 lykkja brugðin, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir brugðnu lykkjuna, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku alveg eins með því að það fækki um 1 lykkju áður en 1 lykkju er steypt yfir þar til 9-11-11 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna frá stroffi og niður að hæl. Hællinn er prjónaður fram og til baka áður en prjónað er aftur í hring fyrir fót. SOKKUR: Fitjið upp 45-48-51 lykkjur á sokkaprjón 4,5 með Nepal. Prjónið 2 umferðir slétt, síðan er prjónað stroffprjón með 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið. Prjónið stroffprjón þar til stykkið mælist 4 cm í öllum stærðum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið nú eftir fyrstu 23-25-28 lykkjum á prjóni fyrir hæl og síðustu 22-23-23 lykkjurnar eru settar á þráð (= mitt ofan á fæti). Prjónið stroffprjón eins og áður fram og til baka yfir hællykkjur í 5-5½-6 cm. ATH! Í síðustu umferð frá röngu er fækkað um 3-4-5 lykkjur jafnt yfir með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman í brugðnu einingunum (séð frá réttu) = 20-21-23 lykkjur fyrir hæl. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, héðan er nú mælt. Nú er prjónuð HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 7-9-11 lykkjur meðfram annarri hlið á hæl, setjið 22-23-23 lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið yfir þessar lykkjur, prjónið upp 7-9-11 lykkjur meðfram hinni hliðinni á hæl = 45-52-56 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við miðju 21-23-23 lykkjur á fæti. Haldið áfram með stroff á fæti og sléttprjón undir og við hlið á hæl – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Þær 2 síðustu lykkjurnar á undan fyrra prjónamerki á fæti eru prjónaðar snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónað er í aftari lykkjubogana á 2 lykkjum í stað fremri) og 2 fyrstu lykkjurnar á eftir seinna prjónamerki á fæti eru prjónaðar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð alls 4-7-7 sinnum = 37-38-42 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá prjónamerki á hæl (= ca 4-4-5 cm eftir að allri lengdinni). Til þess að táin verði jöfn er lykkjum fækkað í næstu umferð þannig: Stærð 35/37: Fækkið um 3 lykkjur jafnt yfir í brugðnu einingunum ofan á fæti (fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur brugðnar saman). Stærð 38/40 og 41/43: Fækkið um 1 lykkju í fyrstu og 1 lykkjur í síðustu brugðnu einingunni ofan á fæti (fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur brugðnar saman). Nú eru 34-36-40 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 17-18-20 lykkjur undir fæti og 17-18-20 lykkjur á fæti. Héðan er prjónað sléttprjón og lykkjum fækkað fyrir tá þannig: Prjónið 2 lykkjur á eftir prjónamerki snúnar slétt saman og 2 lykkjur á undan prjónamerki slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð alls 4-4-4 sinnum, síðan í hverri umferð alls 3-3-4 sinnum = 6-8-8 lykkjur eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sunspunsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 198-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.