Sylvie skrifaði:
Bonjour, j’aimerais savoir pourquoi dans les top down vous mettez le premier marqueur à mi-dos dans de nombreux modèles et non pas au dos entre la manche et le dos? Merci pour votre réponse
04.07.2024 - 19:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, certains modèles tricotés de haut en bas commencent effectivement au milieu dos (comme celui-ci) ou bien à la transition entre le dos et l'épaule droite, tout dépend du modèle, ce peut être un choix de la styliste pour différentes raisons. Bon tricot!
05.07.2024 - 07:43
Drops Design, Rose Water skrifaði:
Kan blusen ikke lukkes på ryggen, når slidsen er 7 til 8 cm?
20.04.2024 - 18:54DROPS Design svaraði:
Hei Rose. Kan ikke se at det er noen splitt på ryggen på denne genseren. Er det en annen oppskrift du tenkte på? mvh DROPS Design
22.04.2024 - 14:17
Astrid skrifaði:
Hej jeg er nået til den første stribe med gammel rosa kid silk. selvom jeg har læst en andens spørgsmål ang. det samme tror jeg. Så forstår jeg ikke om jeg skal strikke kid silk alene, det er jo en helt anden tykkelse, jeg synes man kommer til at kunne se igennem strikken. bedste strikke hilsner
30.04.2023 - 14:10DROPS Design svaraði:
Hei Astrid. Jo, genseren strikkes med 1 tråd, men det strikkes brede striper med DROPS Sky og smale striper med DROPS Kid-Silk. Når du strikker de små stripene med DROPS Kid-Silk vil du se igjennom strikken. Se på nærbildene av modellen og du vi se det bedre. mvh DROPS Design
02.05.2023 - 13:27
Guillaumond skrifaði:
J'aimerai me tricoter se pull mais en uni, j'aimerai savoir combien je dois prévoir de pelotes dans chaque laine indiquée. Cordialement
18.01.2020 - 14:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Guillaumond, comme ce modèle a été tricoté avec des rayures, nous n'avons pas la quantité nécessaire en uni, vous pouvez additionner les différentes couleurs, il vous en faudra probablement un peu moins, votre magasin saura vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
20.01.2020 - 08:46
Frédérique skrifaði:
Bonjour, la Sky n° 3 est indiquée comme beige claire , or chez le revendeur elle correspond au gris clair ? Y'a t il un erreur ? Merci
23.04.2019 - 10:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Frédérique, votre revendeur a dû se tromper, la sky n°3 correspond au beige clair - cf nuancier. Bon tricot!
23.04.2019 - 14:54
Nina B L skrifaði:
Har et spørsmål om økningen på bolen 21 cm etter deling til ermer, så bytte til pinner for å strikke vrangborden nederst. Da må det strikkes noen cm etter økning før pinnebytte for å få riktig lengde? Skjønner ikke helt denne økningen.
03.04.2019 - 19:38DROPS Design svaraði:
Hei Nina. Bærestykket måler ca 20-22-23-25-27-29 cm fra oppleggskanten midt bak, og så deles arbeidet inntil bol og ermer. Når bolen måler 21-21-22-22-22-22 cm fra delingen, strikkes vrangbord i 3 cm. Den totale lengden oppgitt på målskissen er inkludert ca 4 cm til skulder: hvis du legger genseren flatt foran deg vil du se at maskene til ermer gjør at plagget er ca 4 cm høyere over skuldrene når det ligger dobbelt og flatt. Økingen du gjør rett før vrangborden er for at vrangborden ikke skal bli smalere enn resten av bolen, siden vrangbord trekker seg mer sammen. God fornøyelse
08.04.2019 - 14:31
Katja Behrendt skrifaði:
Ich habe den Pullover nun angefangen und bin beim Streifen mit Kid silk. Muss man die Wolle doppelt nehmen? Also mit 2 Fäden stricken? Die Sky ist ja viel dicker.....
22.03.2019 - 07:23DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Behrendt, Kid-Silk wird hier mit nur 1 Faden gestrickt, Beachten Sie, dass Ihre Maschenprobe stimmt, um zu vermeiden, daß die Streifen mit Kid-Silk enger als die mit Sky sind. Viel Spaß beim stricken!
22.03.2019 - 09:05
Henriette Sofie Friis skrifaði:
Jeg vil blive glad hvis I kan hjælpe mig med følgende. jeg vil gerne strikke Rose Water i et tyndere garn, tænker Baby merino sammen med Kid silk kan give 22 m på 10 cm.... Jeg har en brystvidde på 95 . Hvilken st. i opskriften tror I jeg kan strikke den efter ???
28.02.2019 - 21:27DROPS Design svaraði:
Hei Henriette. det kommer an på strikkefastheten din. Denne genseren har en strikkefasthet på 20 masker i bredden og 26 pinner i høyden med glattstrikk = 10 x 10 cm. Om du vil endre på dette for å strikke med tynnere garn må du gjerne gjøre det, men da må du selv regne ut hvordan oppskriften skal endres. Strikk deg en prøvelapp å se hvilken strikkefasthet du har i det nye garnet, gang så maskeantallet i de ulike størrelsene med den nye strikkefasteheten så ser du du nye målene. Husk at strikkefastheten også påvirker målene i høyden. God fornøyelse
04.03.2019 - 11:39
Heidi skrifaði:
Hei! Når kommer oppskriften på denne flotte genseren? Hvilken pinne er denne strikket på? :-)
25.02.2019 - 15:40DROPS Design svaraði:
Hei Heidi. Den er rett rundt hjørnet! modellen er strikket med strikkefatshet 20 masker i bredden og 26 pinner i høyden med glattstrikk = 10 x 10 cm. Vi har oppgitt pinne 4,5, men det justeres etter strikkefastheten. God fornøyelse
26.02.2019 - 15:23
Henriette Friis skrifaði:
Hvornår kommer opskriften ...Venter spændt
19.02.2019 - 18:19DROPS Design svaraði:
Hei Henriette. Den er rett rundt hjørnet, bare å glede seg. Hilsen DROPS
27.02.2019 - 11:23
Rose Water#rosewatersweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Sky og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 201-25 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 96 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 8) = 12. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir 12. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. RENDUR: 6½-7-7-7-7½-8 cm með ljós beige Sky 2½-2½-2½-3-3-3 cm með bleikfjólublár Kid-Silk 6½-7-7-7-7½-8 cm með hvítur Sky 2½-2½-2½-3-3-3 cm með ljós beige Kid-Silk 6½-7-7-7-7½-8 cm með ljós beige Sky 2½-2½-2½-3-3-3 cm með ljós beige Kid-Silk 6½-7-7-7-7½-8 cm með ljós fjólublár Sky 2½-2½-2½-3-3-3 cm með bleikfjólublár Kid-Silk Prjónið síðan með ljós beige Sky til loka. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma þannig: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo að það myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. Aukið út alls 8 lykkjur í hverri útauknings umferð. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjón, ofan frá og niður. Allt stykkið er prjónað í sléttprjóni með röndum og stroff kanti. BERUSTYKKI: Fitjið upp 96-100-104-112-116-120 lykkjur á hringprjón 3,5 með litnum ljós beige. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 2 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8-12-16-12-16-20 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 104-112-120-124-132-140 lykkjur. Prjónið næstu umferð jafnframt því sem sett eru 4 prjónamerki þannig: Prjónið 18-20-22-23-25-27 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið fyrsta prjónamerki hér, prjónið 16 sléttar lykkjur (= ermi), setjið annað prjónamerki hér, prjónið 36-40-44-46-50-54 lykkjur slétt (= framstykki), setjið þriðja prjónamerki hér, prjónið 16 lykkjur slétt (= ermi), setjið fjórða prjónamerki hér og prjónið þær 18-20-22-23-25-27 lykkjur sem eftir eru slétt (= hálft bakstykki). Prjónið síðan sléttprjón og RENDUR – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út fyrir LASKALÍNA í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram með laskalínu í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 23-26-27-30-32-35 sinnum hvoru megin við 4 prjónamerkin. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir síðustu útaukningu eru 288-320-336-364-388-420 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 20-22-23-25-27-29 cm frá uppfitijunarkanti mitt að aftan. Ef þessu máli hefur ekki verið náð, prjónið áfram án útaukningar að réttu máli. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 42-46-48-53-58-64 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið næstu 60-68-72-76-78-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-12-12-14-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 84-92-96-106-116-128 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 60-68-72-76-78-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-12-12-14-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 42-46-48-53-58-64 lykkjur sem eftir eru slétt (= hálft bakstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar til loka fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 184-200-216-236-260-284 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og röndum. Þegar stykkið mælist 21-21-22-22-22-22 cm frá skiptingu, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 36-40-40-48-52-56 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING = 220-240-256-284-312-340 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, er hægt að fella af með hringprjón 4,5. Peysan mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 60-68-72-76-78-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón eða sokkaprjón 4,5, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja og eina af 8-8-12-12-14-14 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 8-8-12-12-14-14 lykkjur undir ermi og byrjið umferð hér. Prjónið sléttprjón og rendur hringinn. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 11-4-2½-2-1½-1½ cm millibili alls 3-6-9-10-11-12 sinnum = 62-64-66-68-70-72 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 33-31-31-29-27-26 cm frá skiptingu (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis). Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 14-12-14-12-14-12 lykkjur jafnt yfir = 76-76-80-80-84-84 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, er hægt að fella af með hringprjón 4,5. Ermin mælist ca 36-34-34-32-30-29 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rosewatersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 201-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.