Hetty Stok skrifaði:
I am even more confused. The beret (hat) pattern is A1, worked from left to right on every row, reading pattern from the bottom, started bottom left? Yes? My knitting does not look like the photo. Those little holes are not in the same place as in the photo.
08.07.2023 - 13:59DROPS Design svaraði:
Dear Hetty, charts worked in the round are worked from right to left, from the bottom up. You can see more information here: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=68&cid=19. Happy knitting!
10.07.2023 - 16:57
Hetty Stok skrifaði:
I’m confused by the 2 by 2 decrease. Am I to knit 2 stitches together?
06.07.2023 - 15:33DROPS Design svaraði:
Hi Hetty, you have to knit 2 stitches together throughout the whole round (at the end you will have half of stitches). Happy knitting!
06.07.2023 - 15:41
Cheryl Clark skrifaði:
I am not a fan of charts but this one looks to be easy so I will give it a go. Thank you .
06.08.2021 - 01:56
Sissi skrifaði:
Peut on remplacer un fil du groupe B par un autre fil du même groupe, malgré une composition différente des fils ? Et si oui, peut on garder le même nombre de mailles pour le bonnet ?
26.12.2020 - 23:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Sissi, vous pouvez effectivement tout à fait utiliser un autre fil du même groupe même si la composition est différente, le résultat en sera juste différent - pensez à bien vérifier votre échantillon qui doit être le même - vous trouverez plus d'infos sur les alternatives ici. Bon tricot!
04.01.2021 - 09:08
Jody skrifaði:
I really like these 2 pieces. Looking forward to making them. Thank you for making the patterns free.
08.10.2019 - 15:38
Jody skrifaði:
I really need to knit both pieces. I have nystagmus, an eye issue, makes it extremely difficult for me to use charts. Is there a place to find written out directions? Thank you.
08.10.2019 - 15:37DROPS Design svaraði:
Dear Jody, we only have diagrams to this pattern, you can try to enlarge them with the copying machine so that it will be easier for you to follow them. Happy knitting!
08.10.2019 - 16:15
Busata Yvette skrifaði:
Merci encore de m'avoir répondue aussi rapidement !! bien sur je ne comprenais pas le modèle , car il était noté de travailler , de haut en bas , moi je pensais le haut de la page, alors que c'était , le haut du bonnet je vous remercie donc de m'avoir éclairée bien amicalement.......Mme busata
23.02.2019 - 10:07
Busata Yvette skrifaði:
Merci de m'avoir répondu aussi rapidement le modèle " béret : drops 150-47 taille unique tour de tête environ 54/56 bien amicalement ...Mme busata
18.02.2019 - 13:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Busata, pour ce modèle, on tricote A.2 pour le béret, au 1er rang, on a 3 m end - au 2ème rang, on augmente 2 m (= 1 m end, 1 jeté, 1 m end, 1 jeté, 1 m end = 5 m). Continuez ainsi en augmentant avec 1 jeté (ou 2 au 6ème rang), puis, on va diminuer au milieu de chaque pétale mais ces 2 diminutions seront compensées par 2 jetés. Au 26ème rang, commencez à diminuer comme indiqué (on ne fait plus les 2 jetés au milieu de la feuille). Bon tricot!
18.02.2019 - 15:57
Busata Yvette skrifaði:
Je ne comprends pas le 4eme rangs ,doit avoir deux mailles de plus, alors qu'il faut diminuer deux mailles bien amicalement yvette
17.02.2019 - 11:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Busata, pouvez-vous indiquer le modèle - et la taille - que vous tricotez? Le bonnet ou le tour de cou? Merci!
18.02.2019 - 10:02
Delphine skrifaði:
Superbe bonnet béret, tricoté en 2 jours, j'adore
17.11.2018 - 20:19
Golden Leaves#goldenleavesset |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð húfa og hálsskjól úr DROPS Lima með gatamynstri og áferðamynstri.
DROPS 192-16 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 102 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 8) = 12,75. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 13. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Húfa: Sjá mynsturteikningu A.1. Hálsskjól: Sjá mynsturteikningu A.2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. Skipt er yfir á sokkaprjóna eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 102-108 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með Lima. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist 3-4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8-12 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKING = 110-120 lykkjur. Prjónið síðan A.1 hringinn (= 11-12 mynstureiningar með 10 lykkjum). Aukið út og fækkið lykkjum eins og útskýrt er í mynsturteikningu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 33-36 lykkjur eftir á prjóni. Prjónið 2 umferðir slétt þar sem allar lykkjur eru prjónaðar saman 2 og 2 í báðum umferðum = 9-9 lykkjur eftir. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 24-25 cm á hæð. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 220-240 lykkjur á hringprjón 4 með Lima. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið til baka yfir á hringprjón 4. Prjónið A.2 hringinn (= 11-12 mynstureiningar með 20 lykkjum). Fækkið lykkjum eins og útskýrt er í mynsturteikningu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 110-120 lykkjur á prjóni. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Fellið laust af með sléttum lykkjum. Hálsskjólið mælist ca 24 cm þar sem það er styst (= innst í boga) og ca 26 þar sem það er lengst (= yst í boga). |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #goldenleavesset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 192-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.