Kaarin skrifaði:
Hej Jeg forstår ikke, hvorfor der ikke skal tages ud til sidst, så man starter på sammemaskeantal, som der slås op til en start? Mvh Karin
12.09.2021 - 17:17DROPS Design svaraði:
Hai Kaarin. Teppet avsluttes med en bølgekant og om det hadde hatt samme maskeantallet ville bølgemønstret ha gjort det slik at det ville ha blitt mye bredere enn oppleggskanten. mvh DROPS design
20.09.2021 - 12:43
Lucienne skrifaði:
Bonjour, nous devons diminuer 2 fois en début et en fin. mais en lisant les questions des autres personnes, vous dites que l'on va augmenter avant la fin de la couverture. mais je ne vois pas dans la description de l'ouvrage que l'on doit augmenter. Est-ce une erreur ? merci
11.09.2021 - 21:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Lucienne, je ne suis pas bien sûre de comprendre votre question, vous diminuez effectivement au tout début, en tricotant A.1, puis vous répétez le point de vagues (=A.2), et, avant de rabattre, vous allez diminuer à intervalles réguliers. Bon tricot!
13.09.2021 - 08:48
Josephine Falskov skrifaði:
Hej, jeg er kommet i tvivl omkring om det både er A1 og A2 der skal gentages hele vejen igennem. For de indtagninger man laver i A1, der vil maskerne jo ikke 'komme tilbage' som de gør i A2. Håber det giver mening, og at I kan hjælpe. Hilsen Josephine
05.08.2021 - 20:51DROPS Design svaraði:
Hei Josephine Du strikker bare A.1 1 gang i høyden. Når du strikker A.2 og de 2 siste radene vil "avslutningen" være bølgete, slik at det blir mye bredere enn starten. Derfor felles det også 12-22 masker før det felles av. mvh DROPS design
16.08.2021 - 14:10
Anne Grethe Ægidius skrifaði:
Hej. Jeg skal til at strikke dette babytæppe. Men kan ikke forstå, hvorfor , at der skal tages ind til sidst. Det handler om 22 masker . Kommer det ikke til at se underligt ud ??? Vh Anne Grethe
13.07.2021 - 20:28DROPS Design svaraði:
Hej Anne Grethe, Det kommer til at se ud som på sidste billede. Du kan selvfølgelig vælge at ikke tage ind men så bliver den ene side bredere :)
14.07.2021 - 10:14
Yvonne Sommer skrifaði:
Hallo, vielen Dank für die super Anleitung. Ich verstehe allerdings nicht wie ich die Anzahl der Abnahmen in der vorletzten Reihe bestimme. Das wird nicht erklärt! Ich habe nur 4 Maschen mehr also am Anfang bei einer Gesamtmaschenzahl von 140 (minus 6 Randmaschen), kann das angehen? Oder sollte ich trotzdem ca 8 bis 10 Maschen abnehmen? Danke und viele Grüsse aus England
10.07.2021 - 10:19DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Sommer, die Abnahmen sind gestrickt, damit die Decke nicht zu breit wird, so können Sie mit Ihrer eigenen Maschenprobe und fertige Maßen die Abnahmenanzahl kalkulieren. Viel Spaß beim stricken!
12.07.2021 - 07:18
Marimar skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas pourquoi l'on doit faire des diminutions en fin de l'ouvrage juste z ant de rabattre toutes les mailles ?.. Merci de m'éclairer.
21.05.2021 - 23:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Marimar, pour la même largeur, il faut plus de mailles pour tricoter le point de vagues que pour tricoter le point mousse, ainsi, vous avez diminué (dans A.1) au tout début de la couverture, vous allez maintenant augmenter avant de tricoter la bordure point mousse pour compenser la différence et conserver la bonne largeur. Bon tricot!
25.05.2021 - 07:32
Donatella skrifaði:
Si può eseguire con ferri normali e non circolari? Come verrà la chiusura?
25.03.2021 - 07:56DROPS Design svaraði:
Buonasera Donatella, la coperta è lavorata in piano, quindi può utilizzare i ferri dritti. Buon lavoro!
26.03.2021 - 00:05
Ellen skrifaði:
Super Strickmuster für eine Babydecke. Sieht sehr schön aus. Tolle Anleitung und leicht zu verstehen . Man muss einfach drauf los stricken, dann versteht man es auch.
04.02.2021 - 18:19
Guðborg skrifaði:
Þegar búið er að gera A-1 og A-2 í fyrsta skiptið er þá A-2 síðan endurtekið áfram eða bæði A-1 og A-2?
29.12.2020 - 12:41DROPS Design svaraði:
Blessuð Guðbjörg. A.1 er aðeins prjónað einu sinni og síðan A.2 þar til þú endar með garðaprjóni. Gangi þér vel.
29.12.2020 - 16:29
Aurélie skrifaði:
Bonjour, Lorsqu'il est indiqué "1 maille endroit sur l'endroit, envers sur l'envers", il s'agit d'un point mousse ordinaire ? Et "1 maille endroit sur envers" cela signifie qu'il faut tricoter une maille à l'envers ? Merci d'avance.
12.11.2020 - 18:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Aurélie, quand on doit tricoter "1 maille endroit sur l'endroit, envers sur l'envers", il s'agit ici de tricoter les mailles en jersey (= rangs 1 de A.1 et rangs 1 à 4 de A.2) - la maille endroit sur l'envers (= 2ème symbole) va former une côte mousse = vous tricotez ce rang en mailles endroit sur l'envers de l'ouvrage. La vidéo ci-dessous montre comment tricoter A.1 et A.2. Bon tricot!
13.11.2020 - 08:14
Good Night#goodnightblanket |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað teppi fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað með öldumynstri. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 33-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 108 lykkjur), mínus kant að framan (t.d. 6 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 12) = 8,5. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 7. og 8. hverja lykkju og 8. og 9. hverja lykkju slétt saman. Ekki er lykkjum fækkað yfir kanta að framan. LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp. TEPPI: Fitjið upp 132-216 lykkjur á hringprjón 4 með BabyMerino. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu: 3 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni (= 6-10 mynstureiningar með 21 lykkju) og endið með 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 108-176 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 3 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.2 þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni (= 6-10 mynstureiningar með 17 lykkjum) og endið með 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 51-78 cm (endið eftir heila mynstureiningu á hæðina), prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 12-22 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 96-154 lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING! |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #goodnightblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 33-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.