Hvernig á að prjóna öldumynstur eftir mynsturteikningu

Tags: bylgjumynstur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 og A.2 í barnateppinu Good Night í DROPS Baby 33-4. Við prjónum 2 mynstureiningar á breiddina á mynsturteikningu og við höfum nú þegar fitjað upp 42 lykkjur + 3 kantlykkjur í hvorri hlið (= 48 lykkjur). Þetta teppi er prjónað úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (1)

Irene Dam Nielsen 04.11.2020 - 09:48:

Jeg har 2 spørgsmål til babytæppe i Drops design: Model bm-090-by garngruppe A. Der står også drops baby 33-4. Jeg har købt baby merino hos jer, og jeg er i tvivl om mønster rapport A.1 kun skal strikkes 1 gang på hele tæppet og A.2 skal strikkes på resten . Mit andet spørgsmål lyder: Når jeg strikker ret tilbage efter mønsterrækken har jeg så forstået det rigtig at omslagene ikke skal strikkes snoet, men bare ret. Bliver der så ikke huller. Venlig hilsen Irene

DROPS Design 09.11.2020 - 08:25:

Hei Irene. Ja. A.1 strikkes bare 1 gang, pga flere masker i begynnelsen slik at ikke kanten skal stramme. Det skal bli hull, se på bildet og du vil se mange hull. Se gjerne hjelpevideoen som er laget til dette teppet. God Fornøyelse!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.