Kirsten Nielsen skrifaði:
Hej igen. Jeg har nu strikket 80cm. Jeg har 221 m og 6 kantm. Jeg skal indtage på næstsidste pind, men hvor mange?
20.02.2025 - 18:59DROPS Design svaraði:
Hei Kirsten. Om du har strikket den største størrelsen skal du ha 6 kantmasker og 176 masker, men siden du har 6 kantmasker og 221 masker har du ikke fugt oppskriften, men kanskje strikket teppet større og lagt til 3 rapporter mer av A.2? Ville ha felt av mellom 28-32 masker. mvh DROPS Design
24.02.2025 - 10:14
Kirsten Nielsen skrifaði:
Hej. Jeg har slået 279 masker op, som bliver til 227 masker efter A.1. Jeg er nået til slut. Hvor mange masker skal jeg indtage?
19.02.2025 - 09:25DROPS Design svaraði:
Hej Kirsten, for hver gang du gentager de 21 masker i diagrammet, tager du 2 masker ind i hver side, så du har nu 17 masker i hver rapport. Sæt gerne et mærke imellem hver rapport :)
20.02.2025 - 11:43
Kirsten Nielsen skrifaði:
Hej. Jeg har slået 279 masker op, som bliver til 227 masker. 13 rapporter. Jeg er nået til slut, hvor mange masker skal jeg indtage?
15.02.2025 - 18:41
Netty Leurs skrifaði:
Wat een mooie simpele baby dekens daar kan een beginner niets fout doen vooral de gerste kerel of gewoon helemaal recht bedankt voor de mooie patronen netty leurs almere
06.02.2025 - 08:25
Jennyfer skrifaði:
Buongiorno Vorrei realizzare questa copertina con DROPS Cotton Merino per un bimbo che nascerà a giugno. Quanti gomitoli devo acquistare per favore? Il vostro calcolatore non riesce ad aiutarmi Grazie mille per la gentilezza, un abbraccio dall'Italia
27.11.2024 - 20:39DROPS Design svaraði:
Buongiorno Jennyfer, Cotton Merino appartiene ad un gruppo di filati diverso da quello utilizzato per questo modello, e non si tratta di una epicentro sostituzione: deve fare un campione con Cotton Merino e in base a quello riadattare le spiegazioni al suo campione. Buon lavoro!
28.11.2024 - 09:30
Pia Eklund skrifaði:
Hei, tein leveämmän peiton, minulla on 258 silmukkaa sisältäen reunasilmukat. Montakohan silmukkaa pitää kaventaa lopussa? T. Pia
28.09.2024 - 20:32DROPS Design svaraði:
Hei, kaventaisin n. 28-30 silmukkaa.
30.09.2024 - 17:44
Lisa Guist skrifaði:
Hab diese Decke mit der merini baby gestrickt und bin total begeistert 🤩. Kann ich nur empfehlen. Wunderschön 🤗 und ist ganzjahres tauglich 😍
09.09.2024 - 12:26
Veera skrifaði:
Olen päättelemässä työtä, eikä lopetusreunasta tulee kaarevaa kuten aloitusreunasta, vaan täysin suora. En ymmärtänyt ohjeen kavennuksia lopetuksen kohdalla.
24.07.2024 - 09:45DROPS Design svaraði:
Hei, ainaoikeinneuleen ensimmäisellä kerroksella kavennetaan tasavälein 12-22 silmukkaa. Voit päättää silmukat paksummilla puikoilla, jotta päätösreunasta tulisi tarpeeksi löyhä.
29.07.2024 - 17:45
Sara skrifaði:
Salve dopo l'avvio delle maglie devo lavorare il ferro sul rovescio del lavoro? E continuo poi come avete spiegato per il 1 ferro sul diritto del lavoro dove fare le diminuzioni? Grazie
22.04.2024 - 18:05DROPS Design svaraði:
Buonasera Sara, no, deve avviare le maglie e lavorare come indicato, con il primo ferro sul diritto del lavoro. Buon lavoro!
24.04.2024 - 16:55
Suzanne skrifaði:
Hello... I am nearing completion on this lovely blanket, however I have run into a problem. I cannot figure out what is likely an easy instruction... I have 176 sts on my needle (2 repeats of 3 edge sts, 10 repeats of 17 pattern sts). When the pattern instruction is to "decrease 12-22 sts evenly", how do I decide how many decreases to do? Thank you so much for helping me with this!
05.12.2023 - 02:43DROPS Design svaraði:
Dear Suzanne, this lesson explains how to decrease evenly, see also DECREASE TIP (evenly): at the beginning of the pattern. Happy knitting!
05.12.2023 - 09:22
Good Night#goodnightblanket |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað teppi fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað með öldumynstri. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 33-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 108 lykkjur), mínus kant að framan (t.d. 6 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 12) = 8,5. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 7. og 8. hverja lykkju og 8. og 9. hverja lykkju slétt saman. Ekki er lykkjum fækkað yfir kanta að framan. LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp. TEPPI: Fitjið upp 132-216 lykkjur á hringprjón 4 með BabyMerino. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu: 3 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni (= 6-10 mynstureiningar með 21 lykkju) og endið með 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 108-176 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 3 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.2 þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni (= 6-10 mynstureiningar með 17 lykkjum) og endið með 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 51-78 cm (endið eftir heila mynstureiningu á hæðina), prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 12-22 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 96-154 lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING! |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #goodnightblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 33-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.