Inga skrifaði:
Thanks for such a nice pattern and so understandable description. I knitted so beautiful hat!
03.11.2020 - 19:48
Birgit Berglund skrifaði:
Hej! Har du något bra tips hur man syr på symaskin i stickat?
26.12.2019 - 13:12DROPS Design svaraði:
Hej Birgit, Nej det gör vi normalt inte..... du får kolla lite på nätat ;)
15.01.2020 - 14:49
Sonia skrifaði:
Bonjour, je n'arrive pas à comprendre comment je dois tricoter les jetés entre les mailles parceque sur le premier rang ça va mais le rang suivant il ya une maille endrois puis je devrais prendre une maille mais la suivante est le jeté du tour devant et je ne sais pas comment faire le jeté . Merci d'avance, c'est pas facile d'expliquer ce qu'il se passe.
22.12.2019 - 20:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Sonia, les diagrammes se tricotent différemment tous les tours (= à chaque tour on va diminuer et augmenter des mailles). Suivez ainsi chaque rang du diagramme de droite à gauche et tricotez les mailles comme indiqué dans le diagramme (= les diagrammes se lisent de droite à gauche tous les tours). Bon tricot!
02.01.2020 - 10:09
Anne M skrifaði:
Hei.\r\nJeg lurer på om kastmasken bør strikkes vanlig rett her? Det er angitt i oppskriften å strikke den rett vridd, men det gjør jo at hullet blir mindre og tråden blir strukket tvers over hullet. Jeg synes ikke det ser helt pent ut. Det gjelder altså når man kommer til et kast som ble laget på omgangen før og den skal strikkes på omgangen etter. Det gjelder ikke der hvor kastmasken er angitt til å strikkes vrang. Da synes jeg det ser OK ut.
18.12.2019 - 10:24
Renaud skrifaði:
Merci pour votre réponse Je n’ai pas de problème pour suivre le diagramme c’est juste que j’ai des trous alors que je ne devrais pas et pourtant mes mailles sont bien tricotées torse Je vais essayer de me débrouiller
10.12.2019 - 09:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Renaud, mais le motif a des trous, comme on peut le voir sur la photo - si vous trouvez les vôtres trop grands, essayez de les faire un peu moins lâches - faites un échantillon au préalable pour être certaine que ça n'affecte pas votre tension. Bon tricot!
10.12.2019 - 10:12
Renaud skrifaði:
Bonjour Comment doit-on tricoter le jeté sur le rang suivant ? J’ai fais des mailles torses et malgré tout cela me fait un trou et cela ne correspond pas vraiment à la photo Merci pour votre aide
09.12.2019 - 17:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Renaud, les jetés se tricotent comme indiqué au rang suivant du diagramme (= soit à l'endroit, soit à l'envers, tout dépend du rang et du diagramme). Vous trouverez ici comment bien suivre un diagramme en rond. Bon tricot!
10.12.2019 - 09:20
Frau Frank skrifaði:
Guten Tag, werden die Umschläge verschränkt gestrickt?
15.10.2019 - 22:14DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Frank, die Umschläge werden bei der nächsten Runde ganz normal entweder rechts oder links (wie im Diagram gezeigt) gestrickt, damit Löcher entstehen, Viel Spaß beim stricken!
17.10.2019 - 08:39
Zana skrifaði:
How many stitches make the pattern? For example: the multiples of... some number plus something. Thank you. Zana born in Brasil lives in the USA.
22.09.2019 - 23:58
Zana skrifaði:
This is a lovely pattern. I know how to knit in round. Maybe I try to make some of these items from the sample, however, I would like to make a blouse using this patterns. For that I would need the "multiple of...", because by trial and err would be very difficult. Thank you. Zana
22.09.2019 - 23:52DROPS Design svaraði:
Dear Zana, the main pattern for the hat (A.2) or the snood (A.5) or wrist warmers (A.8) is worked over a different number of stitches depending on the size, ie 15 or 16 stitches in A.2 ; 15 stitches in A.5 and 18 stitches in A.8. Happy knitting!
23.09.2019 - 09:57
Hana Mosher skrifaði:
Hi, what does "1 repeat in height" mean in the instructions? For example in A.2 pattern there are 12 rows. First 6 rows are marked "1 repeat in height". Does it mean I repeat only rows 7 to 12 until I get the length I need? Or do i repeat all 12 rows until the desired length? Thank you.
20.09.2019 - 01:10DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mosher, the star in A.2 shows 1 repeat in height, so that in A.2 1 repeat in height = 6 rows. Whole A.2 shows 2 repeats in height. Happy knitting!
20.09.2019 - 09:13
Winter Twist#wintertwistset |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð húfa, hálsskjól og handstúkur úr DROPS Merino Extra Fine með áferðamynstri.
DROPS 192-14 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Húfa: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Hálsskjól: Sjá mynsturteikningu A.4 til A.6. Handstúkur: Sjá mynsturteikningu A.7 til A.9. Mynstrið er prjónað í hring og er prjónað í hverri umferð. ÚRTAKA (á við um húfu): Fækkið um 1 lykkju á eftir hverju prjónamerki þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á stuttan hringprjón, neðan frá og upp. Skipt er yfir á sokkaprjóna eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 120-128 lykkjur á stuttan hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan A.1 hringinn (= 8-8 mynstureiningar með 15-16 lykkjum). Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 120-128 lykkjur í umferð. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4 og prjónið A.2 hringinn (8-8 mynstureiningar með 15-16 lykkjum). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið A.2 þar til stykkið mælist ca 20-22 cm – endið eftir 1 heila mynstureiningu á hæðina. Prjónið síðan A.3 hringinn (= 8-8 mynstureiningar með 15-16 lykkjur). Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka eru 48-48 lykkjur eftir. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 24-24 lykkjur eftir. Prjónið 1 umferð slétt. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar aftur slétt saman 2 og 2 = 12 lykkjur eftir í báðum stærðum. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. Húfan mælist ca 23-25 cm ofan frá og niður. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 128-160 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan A.4 hringinn (= 8-10 mynstureiningar með 16 lykkjum). Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka eru 120-150 lykkjur í umferð. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið A.5 hringinn (8-10 mynstureiningar með 15 lykkjum). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið A.5 þar til stykkið mælist ca 20-22 cm – endið eftir 1 heila mynstureiningu á hæðina. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið A.6 hringinn (= 8-10 mynstureiningar með 15 lykkjum). Eftir fyrstu umferð í A.6 eru 128-160 lykkjur í umferð. Haldið svona áfram þar til A.6 hefur verið prjónað til loka. Fellið laust af með snúnum sléttum lykkjum yfir snúnar sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Hálsskjólið mælist ca 23-25 cm ofan frá og niður. ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, neðan frá og upp. HANDSTÚKA: Fitjið upp 44-48 lykkjur á sokkaprjón 3 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Næsta umferð er prjónuð þannig: * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja snúin slétt *, prjónið frá *-* alls 6-7 sinnum, prjónið A.7 (= 19 lykkjur), 1 lykkja snúin slétt, prjónið síðan *-* alls 6-7 sinnum. Haldið svona áfram með stroff. Þegar A.7 hefur verið prjónað til loka eru 43-47 lykkjur í umferð. Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Næsta umferð er prjónuð þannig: 12-14 lykkjur sléttprjón, A.8 (= 18 lykkjur), 13-15 lykkjur með sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist ca 17-19 cm – endið eftir heila mynstureiningu á hæðina. Skiptið yfir á sokkaprjón 3. Næsta umferð er prjónuð þannig: * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja snúin slétt *, prjónið frá *-* alls 6-7 sinnum, prjónið A.9 (= 18 lykkjur), 1 lykkja snúin slétt, prjónið síðan *-* alls 6-7 sinnum. Eftir fyrstu umferð í A.6 eru 44-48 lykkjur í umferð. Haldið áfram með stroff þar til A.9 hefur verið prjónað til loka. Fellið laust af með snúnum sléttum lykkjum yfir snúnar sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Handstúkan mælist ca 19-21 cm ofan frá og niður. Prjónið hina handstúkuna á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintertwistset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 192-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.