Karin skrifaði:
Är mönstret ett diagram eller text?
08.02.2022 - 14:22DROPS Design svaraði:
Hej Karin, du finder diagrammet nederst i opskriften :)
08.02.2022 - 14:46
Anne skrifaði:
Bonsoir ! Je voudrais le faire plus grand, avez-vous une explication comment faire ? Si je continue avec le dernier tour j’augmente à quel interval ? Merci 💐💐💐
21.02.2021 - 20:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande, merci d'avance pour votre compréhension. Votre magasin devrait pouvoir vous aider, même par mail ou téléphone. Bon crochet!
22.02.2021 - 09:30
Aneta skrifaði:
Witam Chciałam zapytać ile ma być w każdym okrążeniu słupków gdzie można znaleźć te informacje bo we wzorze nie widzę żadnych liczb. Dziekuje za informację
09.08.2020 - 09:39DROPS Design svaraði:
Witaj Aneto! Dywanik jest przerabiany wg schematu, bez opisu dodatkowego, podane są liczby słupków, ale po zakończonym kolejnym schemacie. Ile słupków jest po każdym okrążeniu dowiesz się po pomnożeniu liczby słupków w schemacie w danym okrążeniu x 10. Ale w kolejnych okrążeniach nie ma tylko samych słupków, więc dlatego te liczby nie są podawane. Jak przerabiać na szydełku wg schematu znajdziesz TUTAJ. Powodzenia!
10.08.2020 - 14:52
Elisabeth Dahl skrifaði:
Jeg har nå kjøpt Drops paris i fargene som er oppgitt, ( som ikke stemmer med bildet) og tatt hekleprøve på 8 staver på 4,5 runde, dette stemte perfekt på 10x10 cm med 3 tråder på 8mm krok. Oppskriften stemmer ikke i det hele tatt, starten av matten blir for løs, så blir alt for stramt. Dette blir en sekk og ikke en matte. Jeg har nå begynt å hekle denne med kun en tråd og krok nr 5 for å se , og akkurat samme problemene oppstår på de samme plassene.
20.04.2020 - 15:53
Imogen skrifaði:
Der Teppich sieht toll aus. Habe ihn aus Garnresten unterschiedlicher Art gehäkelt. Es ging recht schnell und das Ergebnis ist toll. In der Anleitung konnte ich keine Fehler entdecken. Vielen Dank!
17.02.2019 - 11:11
Reix skrifaði:
Bonjour, j'aimerais savoir pourquoi lorsque je crochète en rond mon travail fait des plis, il n'est pas plat. Peut être est ce dû au crochet.. mais du coup il faut que je prenne la taille au dessus ou en dessous? Merci de votre réponse
06.12.2018 - 10:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Reix, il est possible que cela vienne de votre tension - avez-vous bien le bon échantillon en largeur et en hauteur soit 8 brides x 4.5 rangs avec 3 fils crochetés ensemble = 10 cm de large et 10 cm de hauteur? Si vous avez trop des mailles pour 10 cm, essayez avec un crochet plus gros. Si vous n'avez pas assez des mailles pour 10 cm, essayez avec un crochet plus fin. Bon crochet!
06.12.2018 - 12:41Monika skrifaði:
I love the design, but I don´t like that there are new symbols invented.
05.07.2018 - 10:22DROPS Design svaraði:
Dear Monica, each symbol is drawn for a stitch or a group of stitch, most important is always to follow diagram watching the key matching each symbol. Happy crocheting!
05.07.2018 - 13:24
Lisa skrifaði:
Love this! It would add cheer to any room.
19.12.2017 - 21:46
Monika skrifaði:
So adorable. Love the design and colours.
11.12.2017 - 19:55
Himalaya Rose#himalayaroserug |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Motta með gatamynstri og röndum, hekluð í hring frá miðju og út. Stykkið er heklað úr 3 þráðum DROPS Paris.
DROPS 189-10 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. (Mynsturteikning A.1 og A.3 sýna hvernig umferðin byrjar og endar). LITAMYNSTUR: Þegar skipt er um lit í byrjun á umferð er hekluð keðjulykkja í lok fyrri umferða með nýja litnum. RENDUR: Uppfitjun + UMFERÐ 1-2: sinnep UMFERÐ 3-4: ljós gulur UMFERÐ 5: apríkósa UMFERÐ 6: rústrauður UMFERÐ 7: gráblár UMFERÐ 8: kórall UMFERÐ 9: sinnep UMFERÐ 10: gráblár UMFERÐ 11: vanillugulur UMFERÐ 12: apríkósa UMFERÐ 13-14: kórall UMFERÐ 15: rústrauður UMFERÐ 16: apríkósa UMFERÐ 17-18: kórall UMFERÐ 19: sinnep UMFERÐ 20: vanillugulur UMFERÐ 21-24: ljós gulur UMFERÐ 25: apríkósa UMFERÐ 26: rústrauður UMFERÐ 27: gráblár UMFERÐ 28: kórall UMFERÐ 29: sinnep ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- MOTTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju og út með 3 þráðum Paris. MOTTA: Byrjið með heklunál 8 og 3 þráðum í litnum sinnep. Heklið RENDUR – sjá útskýringu að ofan og MYNSTUR hringinn þannig: Heklið A.1 (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), A.2 alls 10 sinnum hringinn í umferð – lesið LITAMYNSTUR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Í síðustu umferð er aukið út um 8 stuðla jafnt yfir = 168 stuðlar. Þegar allt A.1 og A.2 er lokið mælist stykkið ca 68 cm að þvermáli. Byrjið á umferð með ör í mynsturteikningu og heklið A.3 (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.4 alls 14 sinnum hringinn í umferð. Þegar allt A.3 og A.4 hefur verið heklað til loka eru 280 stuðlar í umferð og stykkið mælist ca 110 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #himalayaroserug eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 189-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.