Nathalie skrifaði:
Bonjour. Pour le bonnet doit on augmenter aussi bien sur les rangs mailles serrées que rangs en double brides. Car effectivement en suivant vos instruction "en augmentant en même temps 1 double bride" j'arrive à 22 cm au lieu de 11cm? Merci de votre réponse.
27.11.2021 - 19:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, on doit augmenter tous les rangs pour les bonnets, autrement dit sur les rangs de double-brides mais aussi sur les rangs de mailles serrées (la 1ère augmentation se fait sur un rang de double-brides, on augmente donc 1 double-bride de chaque côté). Bon crochet!
29.11.2021 - 07:44
Rita skrifaði:
Buongiorno. Non capisco qual'è il motivo 2 con il quale bisogna fare il lavoro. Intendete forse una riga di maglie alte doppie e voltando il lavoro una riga di maglie basse? Il motivo 2 che vedo indicato è una riga di maglie alte doppie divise da catenelle al centro, che non mi pare sia giusto.... grazie
18.07.2021 - 13:15DROPS Design svaraði:
Buonasera Rita, il motivo-2 a cui si fa riferimento è quello spiegato all'inizio delle istruzioni. Buon lavoro!
20.07.2021 - 17:27
Hubert VOUILLOT skrifaði:
Bonjour. Je suis comme Madame Pasquet j'arrive avec plus de 20 cm au final avec échantillon correcte au départ ? Mais comment peut-on avoir 10 cm avec 16 doubles brides et 15 avec 34. Je ne comprends pas????? Merci pour vos conseils.
30.05.2021 - 17:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mr Vouillot, je ne comprends pas votre question - ni de quels 15 cm vous parlez; pourriez-vous la reformuler? Merci pour votre compréhension.
31.05.2021 - 08:19
Julia skrifaði:
Hallo, ich bin mir nicht sicher, wie ich die Häkelinformation hier umsetzen soll in Verbindung mit den Maschenzunahmen im Teil zum Brustcup. Wenn ich in 13 Reihen jedes mal 2x zunehme, aber die ersten Maschen jeweils durch Luftmaschen ersetze, habe ich doch nicht ausreichend Zunahmen um auf 34 Maschen zu kommen? Oder zählen eine Reihe fM und eine Reihe Doppelstäbchen zusammen als eine Reihe? Und nehme ich immer die zweite Masche von der Nadel aus zu, wenn ich die erste durch LM ersetze?
19.05.2021 - 13:59DROPS Design svaraði:
Liebe Julia, am Anfang der Reihe haben Sie 4 Lm (= 1. Doppelstäbchen) + 1 Doppelstäbchen in die 1. Masche, am Ende der Reihe häkeln Sie 2 Doppelstäbchen in die letzte Masche = 8+2 Zunahmen = 10 Doppelstäbchen. Häkeln Sie weiter so, mit 2 Zunahmmen bei jeder der nächsten 12 Reihen = 10+24 Zunahmen = 34 Doppelstäbchen. Viel Spaß beim häkeln!
19.05.2021 - 15:41
Lisa skrifaði:
Jeg forstår ikke hvordan diagrammet leses. Skal jeg starte med to luftmasker som ikke er festet til noe, og maske 3 er en fastmaske i fastmaskene som nettopp er fullført (da også nr 3)? Jeg forstår heller ikke «hekle A.1c, A.1b totalt c ganger i bredden og A.1a». Slik jeg ser det er det to rader nederst med mønster fra diagram A1, men jeg klarer ikke å lese det.
25.05.2020 - 10:33DROPS Design svaraði:
Hei Lisa. Du har allerede heklet cupene og et stykke nedover, nå skal du hekle etter diagram A.1. 1. rad i diagrammet har du allerede heklet (markert med stjerne i diagrammet) og du skal starte ved 1.pil. Hekle 2 lm, 1 fm i 2. fm, 3 l, hopp over 2 m, 1 fm i neste m, 2 lm, hopp over 1 m (nå har du heklet A.1c. Nå skal du hekle A.2b 18 ganger (=1 lm, hopp over 1 m, 1 fm i neste m, 3 lm, hopp over 2 m, 1 fm i neste m, 2 lm, hopp over 1 m). Deretter hekles det A.1a slik: 1 lm, hopp over 1 m, 1 fm i neste m, 3 lm, hopp over 2 m, 1 fm i neste m, 1 lm, 1 fm i neste m. Så hekles det 2. rad av diagrammet. God Fornøyelse!
03.06.2020 - 10:03
Jennifer skrifaði:
Danke! Ein wunderschönes und sehr einfach und schnell zu häkelndes Top. Ich werde es mit einem Höschen kombinieren, das ich bereits nach einer Anleitung von dieser Seite gehäkelt habe (178 74, Micaela). Für dieses Top habe ich mir auch das Originalgarn besorgt und es ist schön weich. Ein kleiner Tippfehler hat sich in der Maßskizze eingeschlichen: Der Abstand für die beiden Spitzen der Cups wird in Größe M mit 211 angegeben. Ich denke, da ist eine 1 zu viel gelandet. :)
11.01.2020 - 01:34
Pirek skrifaði:
Hi! -It is hard to obtain the required row gauge, so I used treble (UK) instead of double treble (UK) -Working the cups together:the pattern calls for 1 dc in each of the 30-34-36-42-46-50 dtr crochets at the bottom of each cup, but this is the crochet count after 12-14-16-18-20-22 cm - after the required cup length the count is bigger as pattern suggests
19.07.2019 - 10:22
Wiesje skrifaði:
Ja inderdaad heb ik niet goed gelezen. Bedankt voor je snelle reactie. Het komt nu vast helemaal goed.
19.03.2019 - 19:01
Wiesje skrifaði:
Hoe kan het dat er zo'n groot verschil zit tussen de lengte en breedte die in de beschrijving staat. Ik kom uit op 28 cm!!!-ipv 12 cm bij 11 x meerderen en en 30 steken. Ik begrijp niet waar dit grote verschil in zit.
16.03.2019 - 21:42DROPS Design svaraði:
Dag Wiesje,
Dat is meer dan 2 keer zo veel. als je patroon 2 volgt, moet je zowel op toer 1 als op toer 2 meerderen. Kan het zijn dat je per ongeluk het dubbele aantal toeren hebt gemaakt?
18.03.2019 - 14:10
Pasquet Luce skrifaði:
… d'autre part vous dites que pour les augmentations dans le point fantaisie 2 il faut faire une augmentation de chaque côté du rang de double-brides. Mais nous ne dites rien pour le rang des mailles serrée. Je suppose qu'il faut aussi faire une augm. de chaque côté du rang de mailles serrées.
13.07.2018 - 15:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pasquet, on augmente soit 1 double-bride (= sur les rangs de double-brides comme c'est le cas pour la 1ère augmentation), soit 1 ms (= sur les rangs de ms) comme indiqué sous AUGMENTATIONS, donc on augmente bien tous les rangs. Bon crochet!
13.07.2018 - 15:54
Seashore Memories#seashorememoriestop |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Paris með sólfjöðrum, heklaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 190-23 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. A.2 sýnir hvernig flíkin er notuð. MYNSTUR-2: UMFERÐ 1 (= ranga): 1 fastalykkja í hvern tvíbrugðinn stuðul. UMFERÐ 2 (= rétta): 1 tvíbrugðinn stuðull í hverja fastalykkju. Endurtakið síðan umferð 1 og 2. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum, skiptið út fyrstu fastalykkju með 1 loftlykkju. Í byrjun á hverri umferð með tvíbrugðnum stuðlum, skiptið út fyrsta tvíbrugðna stuðli út með 4 loftlykkjum. LEIBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 tvíbrugðinn stuðul með því að hekla 2 tvíbrugðna stuðla í sömu fastalykkju. Aukið út um 1 fastalykkju með því að hekla 2 fastalykkjur í sama tvíbrugðna stuðul. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BIKINITOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður. Fyrst eru heklaðar 2 lausar brjóstaskálar. Síðan eru 2 brjóstaskálarnar heklaðar saman. Toppurinn er lokaður við miðju að aftan – sjá A.2. BRJÓSTASKÁL: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Paris og tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 4-4-4-5-5-5 fastalykkjur um hringinn – lesið HEKLLEIÐBEININGAR. Snúið og heklið 2 tvíbrugðna stuðla í hverja fastalykkju = 8-8-8-10-10-10 tvíbrugðnir stuðlar. Heklið síðan MYNSTUR-2 og aukið jafnframt út um 1 lykkju í hvorri hlið – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Aukið svona út í hverri umferð alls 11-13-14-16-18-20 sinnum = 30-34-36-42-46-50 lykkjur – ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Stykkið mælist nú ca 12-14-16-18-20-22 cm. Haldið áfram fram og til baka án útaukninga þar til stykkið mælist 15-16-17-19-20-22 cm – stillið af að endað sé eftir eina umferð með tvíbrugðnum stuðlum (= frá röngu). Klippið frá og festið enda. Heklið aðra brjóstaskál til viðbótar á sama hátt. Heklið nú 2 brjóstaskálarnar saman í eitt efra stykki. ATH: Passið uppá að hekla yfir báðar brjóstaskálarnar séð frá röngu! Heklið 30-34-36-42-46-50 lausar loftlykkjur, heklið síðan 1 fastalykkju í hvern af 30-34-36-42-46-50 tvíbrugðnu stuðlum neðst niðri á annarri brjóstaskálinni, heklið 1 fastalykkju í hvern af 30-34-36-42-46-50 tvíbrugðnu stuðlum neðst niðri á hinni brjóstaskálinni, heklið síðan 30-34-36-42-46-50 lausar loftlykkjur í lok umferðar = 120-136-144-168-184-200 lykkjur. Snúið og heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í hverja lykkju, endið umferð með 6 loftlykkjum (= lykkja fyrir tölu) = 120-136-144-168-184-200 tvíbrugðnir stuðlar. Haldið áfram með mynstur-2 eins og áður, en endið hverja umferð sem er hekluð með tvíbrugðnum stuðlum með 6 loftlykkjum (fyrir lykkjur) þar til heklaðar hafa verið alls 4-4-4-5-5-6 lykkjur). Þegar allar lykkjur hafa verið heklaðar til loka, heklið eina umferð með fastalykkjum JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-0-0-2-4 fastalykkjum jafnt yfir = 120-138-144-168-186-204 fastalykkjur. Klippið frá og byrjið næstu umferð frá röngu. Næsta umferð er hekluð þannig (= frá röngu): Heklið A.1c, A.1b alls 18-21-22-24-29-32 sinnum á breidd og A.1a. Haldið áfram þar til A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina. Klippið frá og festið enda. Heklið síðan kant á hvoru bakstykki (í efri kant á baki), heklið svona á bakstykki með lykkjum: Festið enda með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju, heklið 6 loftlykkjur (= lykkja), heklið 1 fastalykkju í sömu loftlykkju, haldið áfram með 1 fastalykkju í hverja og eina af 29-33-35-41-45-49 loftlykkjum sem eftir eru sem fitjaðar voru upp. Klippið frá og festið enda. Heklið 1 fastalykkju í hverja af 30-34-36-42-46-50 loftlykkjum á hinu bakstykkinu. Klippið frá og festið enda. BAND / HLÝRI Á ÖXL: Heklið loftlykkjur þar til myndast hefur snúra sem mælist ca 100 cm. Klippið frá og festið enda, gerið hnút á hvorn enda. Þræðið snúruna í gegnum loftlykkjuhringinn í byrjun á stykki. Gerið aðra snúru til viðbótar og endurtakið í hinni hlið á toppnum. Saumið tölur í vinstri hlið að aftan. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seashorememoriestop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.