Alyssa skrifaði:
Hi, I am fairly new to crocheting, and would love to make DROPS 190-12 #sunburstshawl and am confused on how to read the pattern diagram. Do you happen to have written instructions and/or video instructions on the flower squares? Thank you.
06.02.2025 - 02:17DROPS Design svaraði:
Dear Alyssa, this can help you understanding how to read a crochet diagram, start here from the middle and read every round from the left from the beginning of each round, working each symbol as explained under diagram text. Happy crocheting!
06.02.2025 - 16:42
Debby Nijboer skrifaði:
Ik heb met veel plezier de vierkantjes gehaakt en wil graag afwerken maar snap er heel weinig van. Is hier een demo video van? Of foto reeks….zou heel erg helpen. Dank voor de hulp en het schitterende patroon. Vr.gr. Debby
27.09.2024 - 11:25DROPS Design svaraði:
Dag Debby,
Er is niet specifiek voor deze omslagdoek een instructievideo, maar bij de video's die bij het patroon geplaatst zijn, zit wel een video waarin wordt uitgelegd hoe je oma-vierkanten kunt samen haken. De geschreven instructie in het patroon is dan natuurlijk wel leidend. Hopelijk heb je hier wat aan!
27.09.2024 - 21:23
Fanny skrifaði:
Liebes Drops-Team, ich hätte eine Frage zu den 2 LM am Übergang zw. zwei Häkelquadraten (beim Zusammenhäkeln). Ich verstehe nicht ganz die Funktion dieser LM bzw. sind diese als "Verstärkung" gedacht? LG Fanny
24.08.2024 - 12:49DROPS Design svaraði:
Liebe Fanny, diese 2 Lm sind als Übergang zwischen die Quadrate gehäkelt, siehe dieses Video als Beispiel (auch wenn die Luftmaschenanzahl verschieden ist). Viel Spaß beim Zusammenhäkeln!
26.08.2024 - 07:47
Debbie Bullen skrifaði:
Thank you for your reply. I have used this technique on another Drops blanket but the sunburst shawl instructions indicate that dc bd chains should be worked with two squares on top of each other (wrong side to wrong side) as opposed to working from one to the other making the zig zig pattern. Can I confirm that that is correct. Hope I'm making sense. Thanks very much.
04.08.2020 - 16:40DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bullen, oh oops you are right sorry, these squares are worked together from RS, this means you will crochet the dc around both chain spaces ( of each square), with the chains in between. I don't think we have a video for this technique, but you just have to work the squares together from WS chain between dc and work the dc around the ch-spaces of both squares, this way, the squares will be next to each other tighter than with the other technique. Happy assembly!
05.08.2020 - 07:46
Debbie Bullen skrifaði:
Thank you for the lovely pattern. This is the first time using a diagram to crochet and the squares are really lovely. However, I'm finding it difficult understanding the assembly and wondered whether there was a better tutorial to follow. I have watched the recommended tutorial but it is not the same by the look of the instructions in the Sunburst Shawl. Any help would be great. Thank you.
04.08.2020 - 11:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bullen, this video shows for another pattern how to crochet squares together - the technique is the same as for the shawl, you will just here crochet 4/6 chains between each dc and work 1 dc in each chain-space - but this should help you to understand the technique of crochet together. Happy crocheting!
04.08.2020 - 13:45
Margaret K Weller skrifaði:
Utter Beauty!
22.06.2019 - 19:26
Ola skrifaði:
Dlaczego schemat jest inny niż kwadraty przedstawione w chuście ? Proszę o odpowiedź.
01.07.2018 - 14:39DROPS Design svaraði:
Witaj Olu, wg mnie schemat się zgadza. Czy już zaczęłaś go wykonywać? Jeśli tak napisz co według Ciebie się nie zgadza, sprawdzimy. Pozdrawiamy
02.07.2018 - 21:30
Birgitta Svaneblom skrifaði:
Hej. Den är så vacker låt den bli med
21.12.2017 - 19:21
Sunburst#sunburstshawl |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað sjal með hekluðum ferningum og kögri. Stykkið er heklað úr DROPS Cotton Merino.
DROPS 190-12 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklaðir eru 36 ferningar í mismunandi litasamsetningum sem heklaðir eru saman í lokin. HEKLAÐUR FERNINGUR: Byrjið með heklunál 4,5 og Cotton Merino. Heklið mynstur í hring eftir mynsturteikningu A.1 og heklið 1 ferning af hverri af mismunandi litasamsetningum eins og útskýrt er að neðan. Heklið síðan allar 18 mismunandi litasamsetningarnar einu sinni til viðbótar EN litum er víxlað í 2. og 3. umferð í hverri litasamsetningu = 36 heklaðir ferningar. ATH: Litasamsetning 2 og 5 er einnig með gagnstæða liti og litasamsetning 10 og 14 er einnig með gagnstæða liti. Þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir verða þess vegna 4 ferningar sem hafa alveg eins lit og aðrir ferningar (= 8 ferningar). Hinir 28 ferningarnir hafa hver sína litasamsetningu. LITASAMSETNING 1: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: pistasía UMFERÐ 3: ljós fjólublár UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 2: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: rauður UMFERÐ 3: sægrænn UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 3: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: kirsuber UMFERÐ 3: sinnepsgulur UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 4: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: bleikfjólublár UMFERÐ 3: kirsuberjar UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 5: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: sægrænn UMFERÐ 3: rauður UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 6: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: turkos UMFERÐ 3: pistasía UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 7: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: sægrænn UMFERÐ 3: turkos UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 8: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: pistasía UMFERÐ 3: bleikfjólublár UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 9: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: ljós fjólublár UMFERÐ 3: kórall UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 10: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: rauður UMFERÐ 3: kórall UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 11: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: turkos UMFERÐ 3: bleikfjólublár UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 12: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: kórall UMFERÐ 3: turkos UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 13: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: kirsuber UMFERÐ 3: pistasía UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 14: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: kórall UMFERÐ 3: rauður UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 15: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: sinnepsgulur UMFERÐ 3: kirsuber UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 16: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: ljós fjólublár UMFERÐ 3: sinnepsgulur UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 17: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: sinnepsgulur UMFERÐ 3: sægrænn UMFERÐ 4-5: púður LITASAMSETNING 18: Loftlykkjuhringur í byrjun á umferð + UMFERÐ 1: púður UMFERÐ 2: bleikfjólublár UMFERÐ 3: ljós fjólublár UMFERÐ 4-5: púður FRÁGANGUR: Leggið hekluðu ferningana eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Númer í mynsturteikningu sýnir hvar mismunandi litasamsetningarnar eiga að vera. Númer með A að aftan sýna 18 fyrstu litasamsetningarnar sem voru heklaðar og númer með B að aftan sýna síðustu 18 litasamsetningarnar sem voru heklaðar (þ.e.a.s. þeir ferningar sem heklaðir voru með gagnstæða liti í 2. og 3. umferð). Það getur verið gott að festa ferningana saman tímabundið með því að hnýta þá saman með þræði, þannig að þeir færist ekki úr stað of mikið þegar frágangur er gerður. Leggið ferningana með röngu að röngu og heklið frá réttu með púður í gegnum bæði lögin á ferningunum. Heklið frá ör 1 meðfram breiðari línunni og síðan þversum niður að stjörnu á milli 6A og 4B þannig – sjá teikningu: Heklið 1 fastalykkju um loftlykkjuboga yst í horn á 2 hekluðu ferningunum, * heklið 6 loftlykkjur, (1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 4 loftlykkjur), heklið frá (-) 3 sinnum til viðbótar, heklið 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um loftlykkjuboga í horni, 2 loftlykkjur (= í skiptingu á milli 2 ferninga), 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga í horni (= nýr ferningur) *, heklið frá *-* þar til 7 ferningar hafa verið heklaðir saman með ferning við hliðina á (þ.e.a.s. fram að 6A) en endið með eina fastalykkju um síðasta loftlykkjubogann í horni. Nú er heklað áfram meðfram breiðari línunni og niður að stjörnu: 1 loftlykkja, 1 fastalykkja um loftlykkjuboga í horni (þ.e.a.s. sama loftlykkjuboga og ferningur 4B og loftlykkjuboga í horni á 6A) og haldið áfram að hekla saman alveg eins og áður niður að stjörnu, en endið með 1 fastalykkju um loftlykkjuboga í horni. Klippið frá og festið enda. Heklið alveg eins frá ör 2, ör 3, o.s.frv. þar til allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman. Klippið frá og festið enda. KÖGUR: Klippið frá 16 þræði í litnum púður ca 26 cm, leggið þá saman tvöfalda. Notið heklunál og dragið miðju á þráðunum í gegnum loftlykkjubogann í horni yst á hlið í 6A, dragið í gegnum endana á kögrinu og herðið að. Festið kögur meðfram öllum neðri kanti á sjalinu, í annan hvern loftlykkjuboga. Til að kögrið hangi fallega er hægt að dýfa því í vatn/spreyja það með vatni, hrista það til og hengja sjalið upp yfir stól eða álíka þannig að kögrið hangi niður þegar það þornar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sunburstshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.