Hvernig á að slétta út krullað garn

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Garnið í dokkunni getur verið krullað en það er auðvelt að laga það til og fá það slétt, eitthvað sem er gott að geta gert þegar nota á bandið í kögur á sjali. Í þessu DROPS myndbandi sýnum við einfalda aðferð við að slétta band. Klippið kögrið í óskaða lengd og festið á sjalið. Bleytið kögrið og pressið vatnið úr. Hristið síðan sjalið vel til (mun meira en við sýnum á myndbandinu), svo að kögrið sléttist út. Þegar kögrið þornar verður það mun sléttara/beinna en áður.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: gott að vita,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Monika 10.08.2016 - 10:26:

Thank you very much for all these videos and instructions, they were extremely helpful!!

Blanca Armida 18.02.2015 - 16:12:

Pues solo decir que estoy muy contenta de encontrar tantos videos educativos mil gracias

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.