Gunilla skrifaði:
Hej, jag stickar mössan i storlek 12-18 månader och undrar över beskrivningen. Det står att arbetet ska mäta 5 1/5 cm när det gula stickats. Men då blir ju den gula randen bara 1,5 cm bred och det ser ut på bilden att den är bredare. Är det verkligen rätt?
07.03.2025 - 16:29DROPS Design svaraði:
Hei Gunilla. Jo, det stemmer med de målene som er skrevet i oppskriften. Ønsker du bredere gul linje, kan du jo strikke et par omganger til. mvh DROPS Design
10.03.2025 - 14:05
Malin Alexandra Fredriksen skrifaði:
Hvordan stikke denne lua uten den gule sløyfa når man da etter 5 cm skal starte med den gule fargen som jeg ikke skal strikke men bare bruke lys grå som er lua? Bytt til lys grå og strikk glattstrikk. Når arbeidet måler (10) 11-12-13-14 (14-15) cm. Betyr det da at jeg skal strikke med grå farge til arbeidet måler 14 cm ?
13.01.2024 - 18:06
Illeana skrifaði:
Thank you for this pattern 🙂 I want to knit this for a 4 months old baby. I see the ribbed part is elastic so it does not need a change, but for the rest do I need to take a number of stitches in between the 1-3 months old and 6-9 months old sizes? Or do I choose one of the two, in this case which one is the best? Thank you.
15.11.2021 - 22:47DROPS Design svaraði:
Dear Illeana, adjust the size to the circumference of head, this might be the best way to find the matching size. Happy knitting!
16.11.2021 - 09:06
Francine Lapointe skrifaði:
Bonjour, étant donné que je n'ai jamais tricoté avec des aiguilles doubles pointes, puis je utiliser des aiguilles circulaires, merci à l'avance
29.10.2021 - 15:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lapointe, bien sur que oui. Bon tricot!
29.10.2021 - 16:33
Jackie skrifaði:
Is it 50g of each colour for the first size please?
28.07.2021 - 22:30DROPS Design svaraði:
Dear Jackie, correct, in the first size you need 1 ball DROPS Baby Merino in each colour. Happy knitting!
29.07.2021 - 09:13
Cerise skrifaði:
Bonjour. Pour le bonnet, lorsque l'on termine la partie au point de riz, le tour à l'envers se fait-il sur l'envers ou sur l'endoit ? Merci bezucoup de votre réponse. Belle journée
22.10.2020 - 10:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Cerise, quand on tricote en rond, on tricote toujours sur l'endroit, avant le point de riz, on a tricoté 1 tour endroit + 1 tour envers (= 1 côte mousse), après le point de riz, on tricote 1 tour envers, 1 tour endroit (= 1 côte mousse). Et on continue ensuite en jersey. Bon tricot!
22.10.2020 - 10:44
Bänchen skrifaði:
In der Anleitung für Fäustlinge gibt es nur Angaben für 2 Größen bzw. keine Anleitung zum Stricken des Daumens. Allerdings beginnt die Anleitung mit "Die 3 größten Größen werden mit Daumen gestrickt, die 2 kleinsten Größen werden ohne Daumen gestrickt." Könnten Sie bitte checken was hier schief gelaufen ist?
25.08.2020 - 18:08DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Bänchen, die Anleitung wird korrigiert, danke für den Hinweis, es sind zu diese Fäustlinge keine Daumen. Viel Spaß beim stricken!
26.08.2020 - 08:04
Maxine Hoy skrifaði:
Trying to purchase 2.5mm double end needles for this little miss ribbons hat and mittens pattern. But can not find them in your online store. Or am I missing something. Surely if you offer a patter you would sell all that is required.
15.08.2020 - 20:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hoy, you will find the list of DROPS stores carrying double pointed needles here - do not hesistate to contact them for any further informations. Happy knitting!
17.08.2020 - 09:44
Donna skrifaði:
For the mittens, the amount of stitches seems largw for newborn size (44 stitches). Am i missing a portion of the pattern?
07.04.2020 - 19:52DROPS Design svaraði:
Dear Donna, the number of stitches is right, remember to check your tension - you will then decrease after rib to 36 sts and change to larger needles. Happy knitting!
09.04.2020 - 16:00
Ewelina skrifaði:
Nie rozumiem fragmentu o nabieraniu oczek na kciuk przy rękawiczce na 12/18 miesięcy. "Wziąć z powrotem oczka z drutu pomocniczego na druty pończosznicze nr 3" - ok, ale "i nabrać 1 oczko w każde z nabranych oczek na kciuk". jak ma wyglądać to nabieranie? Jest jakiś filmik, któy to poakzuje? Nie robiłam wcześniej nigdy rękawiczek.
03.01.2020 - 07:59DROPS Design svaraði:
Witaj Ewelino! Dziękujemy za zainteresowanie naszymi wzorami. Jak wykonać kciuk znajdziesz TUTAJ. Powodzenia!
03.01.2020 - 09:24
Little Miss Ribbons#littlemissribbonsmittens |
|
![]() |
![]() |
Prjónað sett með húfu og vettlingum fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkin eru prjónuð í perluprjóni með slaufum. Stærð á öllu settinu 1-9 mánaða. Stærð á húfu: Fyrirburar - 4 ára.
DROPS Baby 31-11 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið upp (68) 80-92-96-104 (112-116) lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með litnum ljós grár. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í (2) 2-3-3-3 (4-4) cm. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 8 lykkjur jafnt yfir = (60) 72-84-88-96 (104-108) lykkjur. Prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist (3) 3-4-4-4 (5-5) cm, skiptið yfir í litinn gulur. Prjónið 1 umferð slétt, 1 umferð brugðið, prjónið síðan PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist ca (4½) 4½-5½-5½-5½ (6½-6½) cm. Prjónið 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt. Skiptið yfir í litinn ljós grár og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist (10) 11-12-13-14 (14-15) cm, setjið (6) 8-7-8-8 (8-9) prjónamerki í stykkið með (10) 9-12-11-12-13-12 lykkju millibili. Í næstu umferð er fækkað um 1 lykkju á eftir hverju prjónamerki með því að prjóna 2 fyrstu lykkjur slétt saman á eftir hverju prjónamerki (= (6) 8-7-8-8 (8-9) lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls (6) 6-6-6-6 (7-7) sinnum = (24) 24-42-40-48 (48-45) lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = (12) 12-21-20-24 (24-23) lykkjur. STÆRÐ 1/3 - 6/9 -12/18 mán (2 - 3/4) ÁRA: Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman = 11-10-12 (12-12) lykkjur. ALLAR STÆRÐIR: Þræðið tvöfaldan þráð í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og festið vel. Húfan mælist ca (14) 15-16-17-18 (19-20) cm. SLAUFA: Fitjið upp 12 lykkjur á sokkaprjón 3 með litnum gulur. Prjónið perluprjón fram og til baka þar til stykkið mælist ca 8 cm. Fellið af. Vefjið gulum þræði 6 sinnum hringinn um miðju á slaufu, þannig að það myndist miðju band. Festið slaufuna í eininguna með litnum gulur á húfunni. ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VETTLINGUR: Fitjið upp 44-48 lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með litnum ljós grár. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 2-2 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Prjónið síðan 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 8-10 lykkjur jafnt yfir = 36-38 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3-3 cm, skiptið yfir í litinn gulur, prjónið 1 umferð slétt, 1 umferð brugðið. Prjónið síðan PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist ca 4½-4½ cm. Prjónið 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt. Skiptið yfir í litinn ljós grár og prjónið síðan sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8-11 cm, fækkið um 0-2 lykkjur jafnt yfir = 36-36 lykkjur (nú eru eftir ca 2 cm af vettling). Haldið áfram í sléttprjóni og fækkið lykkjum þannig: UMFERÐ 1: Prjónið * 4 lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri) *, prjónið frá *-* hringinn alla umferðina = 30-30 lykkjur. UMFERÐ 2: Prjónið sléttprjón. UMFERÐ 3: Prjónið * 3 lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri) *, prjónið frá *-* hringinn alla umferðina = 24-24 lykkjur. UMFERÐ 4: Prjónið sléttprjón. UMFERÐ 5: Prjónið * 2 lykkjur slétt, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri) *, prjónið frá *-* hringinn alla umferðina = 18-18 lykkjur. UMFERÐ 6: Prjónið sléttprjón. UMFERÐ 7: Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman = 9-9 lykkjur. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og festið vel. Vettlingurinn mælist ca 10-13 cm. Prjónið hinn vettlinginn á sama hátt. SLAUFA: Fitjið upp 9-10 lykkjur á sokkaprjón 3 með litnum gulur. Prjónið perluprjón þar til stykkið mælist ca 6-6 cm. Fellið af. Vefjið gulum þræði 6 sinnum hringinn um miðju á slaufu, þannig að það myndist miðju band. Festið slaufuna í eininguna með litnum gulur á vettlingnum. Prjónið aðra slaufu á sama hátt og festið á hinn vettlinginn. ---------------------------------------------------------- Fyrir samfellu sjá DROPS Baby 31-10. ---------------------------------------------------------- |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlemissribbonsmittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 31-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.