Ginette Meagher skrifaði:
Je fait grandeur 40 alors je monte 54 mailles ,a la fin du rang a1 il me reste 6 mailles quoi faire
15.12.2020 - 15:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Meagher, vous tricotez les 27 mailles de A.1 (=cf encadré en bas du diagramme, on commence après les 8 premières mailles qui ne se tricotent qu'en taille 41/43). Puis les 27 mailles de A.2 = 27-27=54 mailles. Bon tricot!
15.12.2020 - 16:06
Teresa skrifaði:
Hello, Could you clarify the final toe decrease: “knit all stitches together 2 and2”? Is this simply k2tog? Or k2tog, leave stitches on needle and on same stitches k2tog through back loops? Something else? Very nice pattern!
06.09.2020 - 18:34DROPS Design svaraði:
Dear Teresa, simply work all stitches together 2 by 2 until 6-8 stitches remain (like a normal decrease so that just he half of stitches will remain on needle). Happy knitting!
07.09.2020 - 09:26
Teresa skrifaði:
Is there a tutorial video for the reinforced heel and heel decreased described in the pattern? The Knitting Tip mentions using 2 strands, from inside and outside the ball, alternating stitches.
06.08.2020 - 16:12DROPS Design svaraði:
Dear Teresa, sure, this video below shows how to work the heel with 2 threads - but with the short rows technique - remember to work the heel as explained in the pattern. Happy knitting!
06.08.2020 - 16:42
Kaisu skrifaði:
Onko Sakuran piirroksessa A1 ja A2 jokin virhe? Tein koolla 38/40, mutta kun olin tehnyt 1. kerroksen piirrosten mukaan silmukat vähenivät 40:een ja 2. kerrosta varten silmukoita pitäisi kuitenkin olla enemmän kuin 40. Vaikka 2.kerroksella tehdään langarkiertoja, silmukoita on silti 14 liian vähän 2.kerrosta varten.
26.06.2019 - 16:41DROPS Design svaraði:
Hei, piirroksissa ei ole virheitä. Ne silmukat, jotka kavennetaan ensimmäisellä kerroksella lisätään seuraavalla kerroksella työhön. Huomioi, että ruudut joissa on musta neliö eivät ole silmukoita.
09.07.2019 - 18:02
Lena Ahlström skrifaði:
Hej igen. Jag hittar inte det på A1. Vad gör jag för fel?
10.05.2019 - 12:02DROPS Design svaraði:
Hej Lena, över de 3 slätst maskorna som stickas ihop till 2 maskor, stickar du nu 1 rm, 1 omslag, 1 rm. Nu har du 3 maskor igen. Lycka till :)
13.05.2019 - 09:07
Lena Ahlström skrifaði:
Hej, jag förstår inte vad jag ska göra med "ingen maska, hoppa över denna rutan" Jag har stickat en rät maska, gjort ett omtag, stickat en rät maska och har då en rät maska kvar. Hur ska jag göra?
10.05.2019 - 09:31DROPS Design svaraði:
Hej Lena. Eftersom du på förra varvet minskade 1 maska vid symbolen som betyder "lyft 1 maska, sticka 2 rätmaskor, drag den lyfta maskan över maskorna som stickades", så ska du nu bara ha 2 rätmaskor här och du gör då ett omslag mellan dessa maskor. Lycka till!
10.05.2019 - 11:28
Loly Aguilar Araujo skrifaði:
La prueba del 10x10 que os da 34 vueltas de largo y decís que está hecha con agujas 2,5 mm ,no es posible que este equivocada porque yo ni con agujas del 3 mm consigo tener 10 cm en 34 vueltas, tengo muchas más.gracias
24.09.2018 - 19:42DROPS Design svaraði:
Hola Loly, puedes ver la respuesta a tu siguiente comentario arriba.
30.09.2018 - 19:04Kay skrifaði:
My apologies if this has been noted before (I can only read English) - I am really enjoying making this pattern for my granddaughter. I think I have discovered a very tiny error on Chart A.2 B, 3rd row. I think there should be a yarn over symbol after the centre stitch, immediately after the two stitches twisted together. Thank you so much for this beautiful design. Kay, New Zealand
04.05.2018 - 08:00
Merja Uddman skrifaði:
Piirroksesta A2B nähtävästi puuttuu yksi langankierto riviltä 3 kolmannen puikon lopusta.
19.04.2018 - 22:04
KarinB skrifaði:
Hei! Lurer på om det er en feil i mønster A2B. Får en maske for lite på pinnen hver gang. Mangler det et kast etter 2 r sm på tredje pinne?
22.03.2018 - 13:16DROPS Design svaraði:
Hej Karin, ja du har helt ret, her mangler der 1 kast. Tak for info :)
26.04.2018 - 11:49
Sakura#sakurasocks |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaðir sokkar með gatamynstri og litlum köðlum úr DROPS Fabel. Stærð 35-43.
DROPS 189-25 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Sjá mynsturteikningu fyrir þína stærð í A.1. LEIÐBEININGAR: Til að styrkja hælin er hægt að prjóna allan hælinn og hælúrtökuna með 2 þráðum þannig: Notið þráð bæði innan í og utan með dokkunni og prjónið 1 lykkju til skiptis með sitt hvorum þræðinum. Með þessu þá færðu aðeins þykkari hæl án þess að prjóna með tvöföldum þræði. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 7-8-8 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem prjónuð var slétt, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 7-8-8 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðna, 1 lykkja brugðin, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir brugðnu lykkjuna, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eina og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem prjónuð var slétt, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðna, 1 lykkja brugðin, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir brugðnu lykkjuna, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku alveg eins með því að það fækki um 1 lykkju áður en 1 lykkju er steypt yfir þar til 14-14-16 lykkjur eru eftir á prjóni. ÚRTAKA (á við um tá): Fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerki þannig: Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa tveggja lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 54-54-61 lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með Fabel. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan þannig: A.1 (= 27-27-34 lykkjur), A.2 (= 27 lykkjur). Prjónið síðan A.1 og A.2A einu sinni á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið nú eftir fyrstu 27-27-34 lykkjum á prjóni fyrir hæl, setjið næstu 27-27-27 lykkjur á þráð (= mitt ofan á fæti). Lesið LEIÐBEININGAR. Prjónið sléttprjón fram og til baka 5-5½-6 cm yfir hællykkjur, í fyrstu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 26-28-30 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan. Þegar hælúrtaka hefur verið gerð til loka eru prjónaðar upp 13-15-17 lykkjur hvoru megin við hæl og 27-27-27 lykkjur af þræði eru settar til baka á prjóninn = 67-71-77 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 27-27-27 lykkjur ofan á fæti. Prjónið A.2B yfir lykkjur ofan á fæti og sléttprjón yfir lykkjur undir fæti og fækkið lykkjum hvoru megin við 27-27-27 lykkjur (= A.2B) ofan á fæti þannig: Prjónið 2 síðustu lykkjur Á UNDAN fyrra prjónamerki ofan á fæti slétt saman og prjónið 2 fyrstu lykkjur Á EFTIR seinna prjónamerki ofan á fæti snúnar slétt saman. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 8-8-9 sinnum = 51-55-59 lykkjur. Haldið nú áfram með A.2B þar til stykkið mælist ca 18-19-21 cm frá prjónamerki á hæl, (nú eru eftir ca 4-5-6 cm til loka). Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á sokk þannig að það verða 25-27-29 lykkjur ofan á fæti og 26-28-30 lykkjur undir fæti. Fækkið nú lykkjum fyrir tá hvoru megin við þessi tvö prjónamerki – lesið ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 4-7-9 sinnum og síðan í hverri umferð alls 6-3-2 sinnum = 11-15-15 lykkjur eftir í umferð. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 þar til 1 lykkja er eftir, prjónið síðustu lykkjuna slétt = 6-8-8 lykkjur. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sakurasocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 189-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.