Hvernig á að prjóna styrkingu á hæl

Keywords: sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum hæl á sokk með styrkingu.
RANGA: Lyftið fyrstu lykkjunni af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið allar lykkjur brugðið út umferðina.
RÉTTA: * Lyftið fyrstu lykkjunni af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* yfir allar hællykkjurnar.
Lykkjum sem lyft er yfir koma til með að standa aðeins út, séð frá réttu.
Þegar hæl-stykkið hefur verið prjónað, haldið áfram að snúa hælnum samtímis sem haldið er áfram að lyfta annarri hverri lykkju í umferð frá réttu. Passið uppá að lyfta sömu lykkju og áður. Þegar hælnum er snúið eru teknar upp lykkjur hvoru megin við hælinn, byrjið að prjóna hringinn og hættið að taka hællykkjur óprjónaðar. Nú er hællinn þykkari en sokkurinn.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Raven wrote:

Hei! Jeg er nybegynner når det kommer til å strikke stokker. Jeg har 21 masker over hælen (42 masker tilsammen). Har nå strikket frem til partiet over jeg skal felle. Hvordan vet jeg hvor mange masker jeg skal strikke før jeg strikker to masker sammen? Er det en generell huskeregel man kan bruke uansett antallet masker man har?

26.10.2019 - 16:11

DROPS Design answered:

Hei Raven. Det er ingen generell huskeregle da det kan være forskjellige maskeantall fra de ulike størrelsene og hvilket garn som er brukt. Man må bare følge oppskriften(e) nøye. Bruk gjerne maskemarkører om man er usikker. God Fornøyelse!

28.10.2019 - 08:11

Jaione Uraga Laurrieta wrote:

Hola, muchas gracias por el video. Confieso que no soy muy hábil para sacar el cabo del interior de la madeja, y este video me soluciona el problema. Gracias otra vez, sois geniales

21.08.2019 - 16:58

Nelly Arrospide-Dumont wrote:

Merci beaucoup pour votre site, il est très beau et rempli de très beaux modèles. Très bonne explication aussi. Nelly

20.10.2017 - 16:24

Cecilez wrote:

Merci pour tous ces modèles et leurs explications très claires. Pour cette video, je n'arrive pas à avoir le son. Pourtant, j'ai tout vérifié sur mon PC.

03.06.2016 - 11:23

DROPS Design answered:

Bonjour Cecilez, Nos vidéos sont effectivement muettes. Nous sommes une compagnie active au niveau mondial et nos vidéos sont regardées par des internautes du monde entier, parlant des langues différentes, dont beaucoup ne comprennent pas le français. Nous avons par conséquent opté pour des explications écrites pour accompagner chaque vidéo, et il n'y a pas de son pour perturber pendant que vous regardez la vidéo. Bonne visualisation !

03.06.2016 - 15:35

Diane wrote:

Merci votre site est excellent il y a beaucoup de patrons et explications

05.11.2014 - 12:47

Zuzana wrote:

Thank you very much for this. My grandma used to do the heels like this and I couldn ´t find the pattern. Thanks one more time.

02.01.2013 - 17:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.