Janet skrifaði:
..on page 2 where it says to skip the first six and last six stitches to create the armhole, it also says to “Continue like this.” Does that mean to continue skipping 6 at the beginning and end of every row, or every new set of pattern repeats (so Row 1 of the A1 and a2 charts) or just this once? If it’s just once, that makes a very square edge at each corner. Doing it everyrow will decrease very quickly, so I’m thinking it’s once every 4 rows, at the beginning of the 4-row repeat.
03.02.2020 - 20:18DROPS Design svaraði:
Dear Janet, you continue in pattern as before over the middle stitches (only the 6 stitches on each side are not worked anymore for the armholes). The sleeves will be sewn later along the armholes/stitches skipped. Happy crocheting!
04.02.2020 - 10:44
Marlies skrifaði:
Hallo, Ik wil graag een sjaal maken met dit patroon van steken. Hoe kan ik dit het beste aanpakken? Mvg, Marlies
14.11.2019 - 20:05DROPS Design svaraði:
Dag Marlies,
Het handigst is om even een proeflapje te maken met het patroon. Aan de hand daarvan kun je kijken hoeveel steken je nodig hebt voor de breedte van de sjaal die je wilt.
15.11.2019 - 12:02
Ditte skrifaði:
Hjælp.\r\nJeg kan simpelthen ikke få højre skulder på forstykket til at passe. \r\nNår jeg har hæklet diagrammet, ender jeg med 23 stm (inklusiv dem jeg vender med) og kun 22 masker. \r\nJeg skal lande på 24 masker. \r\n\r\nEr der nogen der kan forklare opskriften på en anden måde?
23.10.2019 - 16:51DROPS Design svaraði:
Hej Ditte, det er svært at regne ud hvor det går galt, kan du ikke starte 1 maske tidligere så du får 1 stangmaske mere...? Eller hvis du ikke vil trevle op, så hækle 1 stangmaske mere ind på sidste række. God fornøjelse!
24.10.2019 - 15:09
Janet skrifaði:
Hello, I'm having a little trouble deciphering the instructions and so have tried to write them out before I start. Is this pattern sequence correct? Also, I do not see the V-stitch symbol on the list of stitches. Pattern R2: (RIGHT SIDE) dc in 1st dc, * dc, ch1* to last dc, dc R3: dc in 1st dc, 2 dc around each ch st R4: dc in 1st dc, *skip next dc, V-stitch in next dc, skip 2 dc*, dc in last dc R5: dc in 1st dc, 3 dc around ch sp Correct? Or close to?
18.09.2019 - 17:53DROPS Design svaraði:
Dear Janet, this looks correct except that you missed the end of every row with A.1 /A.3 (= 1 dc in the 3rd ch from beg of previous row from WS). Happy crocheting!
19.09.2019 - 09:02
Christina skrifaði:
Ich habe den Pullover mit einem Baumwoll/Leinen-Garn gehäkelt. Er ist wirklich schön. Tolles Modell. Durch die angesetzten Ärmel sitzt er auch in großen Größen gut.
10.09.2019 - 13:31
Elise skrifaði:
Hallo, ik ben deze trui met cotton light aan het haken. Ik maak hem in maat L echter is hij nu nog maar 52 cm breed. Ik haak niet vast dus een dikkere haaknaald zal het niet mooiee maken. Zou de trui tijdens het dragen wijder worden? Ik heb officieel maat M. Groeten, Elise
20.08.2019 - 22:15DROPS Design svaraði:
Dag Elise,
Om de juiste breedte te krijgen, zou je de juiste stekenverhouding moeten krijgen zoals aangegeven in het patroon. Dus misschien is het toch beter om een grotere naald te gebruiken en eerst even een proeflapje te maken. (Misschien is het zo dat je veel op het uiteinde van de haaknaald haakt, waardoor de steken strakker/kleiner worden?)
01.09.2019 - 12:11
Bianca skrifaði:
Als ik het voorpand haak zoals achterkant bedoelen jullie dan ook de armsgaten of sla je die over en ga je door de hals/schouder? Als ik de rechter schouder hebt gehaakt Jan ik namelijk geen 12 stokjes overslaan en dan linker schouder haken aangezien ik dan niet genoeg steken heb voor de schouder... Hoop dat je snapt wat ik bedoel...
09.08.2019 - 09:28DROPS Design svaraði:
Dag Bianca,
Op het voorpand haak je inderdaad ook de armsgaten zoals op het achterpand. Even uitgaande van de kleinste maat als voorbeeld, heb je 68 steken op de toer wanneer je met de rechter schouder begint. Je haakt A.3 (1 steek), A.2 (15 steken) en A.4 (12 steken) over deze rechter schouder = in totaal 28 steken. Als je van die 68 2 maal 28 steken aftrekt voor beide schouders, dan houd je 12 steken over. Dit zijn de 12 steken die je over moet slaan vanaf waar A.4 is gehaakt.
10.08.2019 - 15:31
JMFS skrifaði:
I couldn't get the pattern to work by adding dc at the end of each row until I had 6 dc between the row ends. The multiples are in 6s so after the 3rd iteration of inc there should be 3 stitches added to each side, which would be a new pattern multiple. It never worked. I even tried with a swatch. I winged it by adding 1 dc on each end of the row, then repeated A2 instead of adding dcs to get 3 dc on each side before repeating A2. The pattern shifted a little but looks fine once seamed.
15.07.2019 - 03:59
Ineke Varley skrifaði:
Hi, I am doing the small size and having trouble with the sleeves especial rows 3 & 4 of A2 and the increasing. The pattern doesn’t come out evenly. I end up with 1 stitch too many in these rows that require sets of 3 stitches. Rows 1& 2 of A2 don’t have any issues. I also found that by time I get to 58 stitches total I will not be able to do the 3&4 row of A2 evenly. Do I just work A1 then A2 and do A3 (then also in reverse) until I have the required stitches. Thank you
07.07.2019 - 14:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Varley, continue working A.2 on sleeve as explained, work the new stitches with dc only, and when there are enough sts to work one new repeat on each side of sleeve, continue working A.2 over these stitches. That way, pattern will not be displaced. And you will be sure to get the correct number of stitches. Happy crocheting!
08.07.2019 - 10:06
Manuela skrifaði:
Wieviele Knäuel brauche ich insgesamt für den Pullover wenn ich ihn in Größe M häkle?
02.06.2019 - 14:15DROPS Design svaraði:
Liebe Manuela, die Garnmenge für jede Größe finden Sie unter dem Kopfteil - hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim häkeln!
03.06.2019 - 10:09
Miles Away#milesawaysweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Hekluð peysa með gatamynstri. Stærð S - XXXL. Stykkið er heklað úr DROPS Cotton Light.
DROPS 187-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum, skiptið út fyrsta stuðul með 3 loftlykkjum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Fyrst er bakstykkið og framstykki heklað, hvort fyrir sig, síðan eru ermar heklaðar. Öll stykkin eru síðan saumuð saman í lokin. Kantur í kringum hálsmál er heklaðuð í lokin. BAKSTYKKI: Heklið 94-101-108-122-129-143 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja af næstu 5 loftlykkjum, * 1 stuðull í hverja af næstu 6 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* þar til 1 loftlykkja er eftir, 1 stuðull í síðustu loftlykkju = 80-86-92-104-110-122 stuðlar. Heklið síðan frá réttu þannig: Heklið A.1 – lesið HEKLLEIÐBEININGAR, A.2 (= 6 lykkjur) alls 13-14-15-17-18-20 sinnum á breidd og endið með A.3 yfir síðasta stuðul. Haldið áfram með mynstrið. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! A.1 til A.3 er endurtekið á hæðina. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm, er gerður handvegur þannig: Klippið þráðinn frá, hoppið yfir 6-6-6-12-12-12 lykkjur (= fyrir handveg), heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju, 3 loftlykkjur, A.2 yfir næstu 66-72-78-78-84-96 lykkjur og endið með A.3 yfir næstu lykkju (nú eru eftir 6-6-6-12-12-12 lykkjur í umferð fyrir handveg) = alls 68-74-80-80-86-98 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er A.1 heklað í síðasta stuðul. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið af að síðasta umferð sé hekluð frá röngu, heklið hvora öxl til loka fyrir sig. Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 20-23-24-24-25-31 stuðlum (= öxl). Heklið 2 umferðir til viðbótar með 1 stuðul í hvern stuðul. Klippið þráðinn frá og festið enda. Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm. Hoppið yfir 28-28-32-32-36-36 lykkjur fyrir hálsmáli, heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju og 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 1 stuðul í hverja af síðustu 19-22-23-23-24-30 lykkjum. Heklið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Heklið eins og bakstykki þar til stykkið mælist 42-44-44-46-46-48 cm, stillið af þannig að síðasta umferðin sem er hekluð sé fyrsta umferðin í A.2 (síðasta umferðin er hekluð frá réttu). Nú skiptist stykkið og hvor öxl er hekluð til loka fyrir sig þannig: HÆGRI ÖXL (þegar flíkin er mátuð): Fyrsta umferðin er hekluð frá röngu. Heklið A.3 yfir fyrstu 1-1-2-2-3-3 lykkjur (heklað er um loftlykkjur og í stuðla), heklið A.2 yfir næstu 15-18-18-18-18-24 lykkjur, heklið A.4 yfir næstu 12 lykkjur, snúið stykkinu. Haldið áfram með mynstur og fækkið lykkjum fyrir hálsmáli eftir mynsturteikningu A.4. Þegar A.4 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 20-23-24-24-25-31 stuðlar í síðustu umferð. Heklið mynstur þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið af að endað sé með 1 umferð með stuðlum frá röngu. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm. Klippið frá og festið enda. VINSTRI ÖXL (séð þegar flíkin er mátuð): Heklið nú vinstri öxl þannig (fyrsta umferð = ranga): Hoppið yfir 12-12-16-16-20-20 stuðlar frá þar sem A.4 var heklað (= fyrir hálsmál), heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju, heklið síðan A.5 yfir sömu lykkju og næstu 11 lykkjur (= alls 12 lykkjur), heklið A.2 yfir næstu 15-18-18-18-18-24 lykkjur og endið með A.1 yfir síðustu 1-1-2-2-3-3 lykkjur (heklað er um loftlykkjur og í stuðla). Haldið áfram með mynstur og úrtöku fyrir hálsmáli eftir mynsturteikningu A.5. Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 20-23-24-24-25-31 stuðlar í síðustu umferð. Heklið mynstur þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið málið af við hægri öxl. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm. Klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 45-45-49-49-52-52 loftlykkjur með hekluál 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja af næstu 5-5-7-7-5-5 loftlykkjum, * 1 stuðull í hverja af næstu 6 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* þar til eftir eru 1-1-3-3-1-1 loftlykkjur, 1 stuðull í hverja af síðustu 1-1-3-3-1-1 loftlykkjum = 38-38-42-42-44-44 stuðlar. Heklið A.1 yfir fyrstu 1-1-3-3-1-1 stuðla, A.2 þar til eftir eru 1-1-3-3-1-1 stuðlar (= 6-6-6-6-7-7 sinnum á breidd), A.3 yfir síðustu 1-1-3-3-1-1 stuðla. Heklið A.1 til A.3 á hæðina til loka. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 stuðul í hvorri hlið á stykki með því að hekla 2 stuðla í fyrsta og síðasta stuðul í umferð (= 2 stuðlar fleiri). Aukið svona út með 4-3½-3½-2½-2½-2 cm millibili alls 10-11-11-13-13-15 sinnum = 58-60-64-68-70-74 lykkjur. Útauknar lykkjur eru heklaðar jafnóðum inn í A.2. ATH: Það er alltaf 1 stuðull (eða 3 loftlykkjur = 1 stuðull) í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 48-48-47-44-44-41 cm, setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, sauma á ermasaum síðar upp að prjónamerki og sauma á þær umferðir sem eftir eru saman með 6-6-6-12-12-12 stuðlum á bakstykki/framstykki sem hoppað var yfir fyrir handveg á hvorri hlið á stykki (= mitt undir ermi). Haldið síðan áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 52-52-51-51-51-48 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma í ystu lykkjubogana. Saumið ermar í, prjónamerki á ermi merkir hliðarsauma á framstykki og bakstykki og umferðin sem er hekluð á eftir prjónamerki er saumuð að 6-6-6-12-12-12 lykkjum sem hoppað var yfir fyrir handveg á framstykki/bakstykki. Byrjið neðst á ermi og saumið ermasaum í ysta lykkjubogann, haldið áfram að sauma hliðarsaum á framstykki og á bakstykki. Klippið frá og festið alla enda. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið kant í kringum hálsmál frá mitt ofan á öxl þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fastalykkja *, heklið frá *-* í kringum allt hálsmálið og stillið af að endað sé með 3 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í umferð, passið uppá að kanturinn verði ekki stífur. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #milesawaysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 187-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.