K8 skrifaði:
Referring to my previous question, If I am increasing a stitch on each side of the marked stitch, then every 10 rows I cast off 10. how does it ever get down to 4 stitches? Logic says that it will not change from the 154 stitches. I have 154 now, 10 rows will bring it to 164, cast off 10, I'm back to 154.
07.08.2019 - 13:57DROPS Design svaraði:
Dear K8, when working the rows 1 to 10 you will: first cast off 10 sts, then inc 2 sts on every RS row and dec 1 st on every RS row + dec 1 st on every WS row = the 2 sts inc with the YO are compensated by the 2 dec. After you have worked the row 10 the second time, you cast off 10 sts = the number of stitches is then decreasing. Happy knitting!
08.08.2019 - 09:09
K8 skrifaði:
I have reached the first 10-stitch cast off, and can't see how the left side of the shawl gets smaller when my cast-offs reach the centre. Do I continue casting off the 10 sts every 10rows so that the yo's just disappear? Thanks
05.08.2019 - 20:42DROPS Design svaraði:
Dear K8, after the 10 first stitches have been cast off (= as explained under row 1), continue working to the 1Oth row included, then repeat these 10 rows until 4 stitches remain = you will cast off 10 sts at the beg of every 11th row, continue to increase on each side of st with marker + on every row from RS + dec at the end of every row from RS and dec at the beg of every row from WS. Happy knitting!
07.08.2019 - 11:29
Mariechristine skrifaði:
Sono arrivata alla fase di diminuire 10 maglie al’inizio del 1 ferro ogni dieci Ferri. Che cosa succede quando devo diminuire con i gettati? Qualcosa mi sfugge
02.07.2019 - 07:39DROPS Design svaraði:
Buongiorno Mariechristine. Se abbiamo capito correttamente la sua domanda, non deve fare le maglie gettate, ma intrecciare le maglie presenti sul ferro. Buon lavoro!
02.07.2019 - 09:12
Paula Castanho skrifaði:
Olá, obrigada por partilhar este xaile maravilhoso. Já fiz um que ficou lindo e estou a fazer outro. Tenho 2 amigas que também estão a fazer. Adorei. Bjs de Portugal (Sintra)
16.04.2019 - 15:04
Sara Pastore skrifaði:
Buongiorno, per caso ha chiesto la verifica alla casa madre? Grazie sara
06.03.2019 - 15:24DROPS Design svaraði:
Buongiorno Sara. Al momento non abbiamo ricevuto indicazioni di correzioni sulla quantità di filato occorrente. Dovessero arrivare, il testo verrà corretto online. Buon lavoro!
06.03.2019 - 16:32
Sara Pastore skrifaði:
Buonasera. Ho comprato il kit per point the way. Il campione mi viene identico a quello da voi fornito, ho montato 134 maglie invece di 164 ma dopo 15 cm circa il primo gomitolo è terminato. Mi chiedo, come faccio a ripetere lo schema? Grazie Sara
11.02.2019 - 22:59DROPS Design svaraði:
Buongiorno Sara, non abbiamo ricevuto altre segnalazioni riguardo la quantità di filato, in ogni caso chiederemo una verifica alla casa madre. Buon lavoro!
14.02.2019 - 06:46
Anita Winblad skrifaði:
Så rolig att sticka! Jag har gjort tre stycken på raken nu!
02.01.2019 - 22:25
Gudrun skrifaði:
Hej lite frågande igen. Det står tydligt i beskrivningen att man inte ska börja maska av 10 maskor i sidan förrän det ökats 80 maskor på vardera sidan av markören. Men på bilden börjar dessa minskningar redan i tredje färgen, lavendel. Jag är nu förbi den färgen och mitt i sea mist, men har ändå 16 varv kvar innan det ökats 80 maskor på var sida markören. Det förvirrar. Har jag förstått fel?
03.12.2018 - 22:38DROPS Design svaraði:
Hej Gudrun, nej men det låter som att du evt har en annan stickfasthet i höjden. Vi har 40 varv rätstickning på 10 cm i höjden. Det gör ingenting, men följ antal cm mönstret. Lycka till :)
07.12.2018 - 13:55
Britta Storm skrifaði:
Jeg har selv fundet fejlen. Jeg har strikket 10 riller i stedet for 10 pinde mellem indtagningerne.
14.11.2018 - 10:16
Britta Storm skrifaði:
Skal udtagningerne ikke slutte i spidsen? Jeg har lavet 9 indtagninger med 10 masker og nu er der ikke flere masker på den anden side af udtagningerne. Hvad gør jeg galt?
11.11.2018 - 13:55DROPS Design svaraði:
Hei Britta. Så bra du fant ut av det. God fornøyelse
30.11.2018 - 09:40
Point the Way#pointthewayshawl |
|
![]() |
![]() |
Prjónað sjal í garðaprjóni og röndum úr DROPS Fabel.
DROPS 186-4 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. RENDUR: Prjónið rendur þannig (ATH! Skiptið um þráð í lok umferðar frá réttu): * Prjónið 12 cm í litnum turkos/blár Prjónið 3 cm með 2 umferðir garðaprjón í litnum turkos/blár, 2 umferðir garðaprjón í litnum bleikur draumur 12 cm í litnum bleikur draumur Prjónið 3 cm með 2 umferðir garðaprjón í litnum bleikur draumur, 2 umferðir garðaprjón í litnum bláfjólublár 12 cm í litnum bláfjólublár. Prjónið 3 cm með 2 umferðir garðaprjón í litnum bláfjólublár, 2 umferðir garðaprjón í litnum þokumynstur 12 cm með í litnum þokumynstur *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá annarri skammhlið og út. SJAL: Fitjið upp 164 lykkjur á hringprjón 4,5 með litnum turkos/blár Fabel. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Setjið 1 prjónamerki í 2. lykkju í umferð – séð frá réttu. Haldið áfram í garðaprjóni og RENDUR – sjá útskýringu að ofan og prjónið þannig: UMFERÐ 1 (frá réttu): 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (lykkja með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt saman. UMFERÐ 2 (frá röngu): Prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið sléttar lykkjur út umferðina, uppslátturinn er prjónaður slétt svo það myndist gat. UMFERÐ 3 (frá réttu): Prjónið fram að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (lykkja með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið þar til eftir eru 2 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman. UMFERÐ 4 (frá röngu): Prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið sléttar lykkjur út umferðina, uppslátturinn er prjónaður slétt svo það myndist gat. Endurtakið umferð 3 og 4, haldið áfram með að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við lykkju með prjónamerki og fækkið lykkjum í lok umferðar frá réttu og í byrjun á hverri umferð frá röngu. Lykkjufjöldinn kemur til með að vera sá sami upp úr. Haldið áfram þar til aukið hefur verið út 80 sinnum hvoru megin við prjónamerki = 164 lykkjur í umferð (nú hafa verið prjónaðar 160 umferðir). UMFERÐ 1 (= frá réttu): Fellið af fyrstu 10 lykkjur í umferð, prjónið fram að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt saman. UMFERÐ 2 (frá röngu): Prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið út umferðina, uppslátturinn er prjónaður slétt svo það myndist gat = 154 lykkjur í umferð. UMFERÐ 3 (= frá réttu): Prjónið fram að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið 2 lykkjur slétt saman. UMFERÐ 4 (frá röngu): Prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið út umferðina, uppslátturinn er prjónaður slétt svo það myndist gat = 154 lykkjur í umferð. UMFERÐ 5-10: Prjónið eins og umferð 3 og 4 = 154 lykkjur í umferð. Endurtakið umferð 1 til 10 upp úr, fækkið um 10 lykkjur í 10. hverri umferð. Haldið áfram þar til 4 lykkjur eru eftir á prjóni, fellið þessar lykkjur af. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pointthewayshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 186-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.