Lisianne RICHARD skrifaði:
Bonjour, j'essaie de tricoter le châle modèle 186-19 avec beaucoup de difficultés j'ai monté 7 mailles j'ai tricoté le rang 1, le rang 2, le rang 3 et le rang 4 j'ai tricoté A1 avec la maille centrale une fois en hauteur j'ai mes 31 mailles ensuite A2 A3 A4 j'ai mes 47 mailles ce qui me pose problème répéter en hauteur A2 et A4 et le motif A3 le motif du bas ne correspond pas au modèle merci pour vos réponses, c'est gentil
11.06.2021 - 13:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Richard et merci pour vos précisions, lorsque vous avez tricoté 1 fois A.2-A.4 en hauteur, vous les répétez ainsi: A.2 (= sur les 3 premières m du A.2 suivant), A.3 (sur les 4 augmentations du A.2 précédent + les 4 premières m du A.3 précédent), encore 1 fois A.3 (sur les 4 dernières m du A.3 précédent + les 3 augmentations de A.4), et A.4 sur les 4 dernières m du A.4 précédent. Autrement dit, au-dessus de A.2-A.3-A.4, vous avez maintenant A.2-A.3-A.3-A.4. Est-ce plus clair ainsi?
11.06.2021 - 14:15
Lisianne RICHARD skrifaði:
Bonjour, pourriez vous me dire si le rang 21 du châle 186-19 est correct 2 m end, 2 m ens, 1 jeté, 1 m end, 1 j. 1 sur, 3 m end, 2 m ens, 1 jeté, 1 m end, 1 jeté, 1 surj, 3 m end, 2 m ens, 1 jeté, 1 m end, 1 jeté, 1 surjet, 1 jeté, maille centrale ( répéter 1 fois) je vous remercie Pourriez-vous m'envoyer votre réponse par mail svp. Merci
11.06.2021 - 08:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Richard, je ne suis pas bien certaine de comprendre de quel rang 21 vous parlez? À quel diagramme faites-vous référence? Pouvez-vous nous en dire un peu plus? Merci d'avance!
11.06.2021 - 09:36
Inger Magnusson skrifaði:
Håller på med sjal 186-19 och mönstergrupp 12 har försvunnit från min dator vad är fel. M.V.H. lnger
12.03.2021 - 09:59DROPS Design svaraði:
Hei Inger. Tenker du på diagram A.12? Dette diagrammet ligger sammen med de andre diagrammene. Usikker på hvorfor du ikke får den opp, men prøv å "refresh" nettsiden eller restart PC din. mvh DROPS design
15.03.2021 - 13:14
Inger Magnusson skrifaði:
Håller på att sticka en sjal 186-19 . Nu plötsligt har mönstret nummer 12 försvunnit från min dator, vilket gör att jag ej får sjalen klar.
12.03.2021 - 09:55
Annette skrifaði:
Ved udtagning på A1 tager man 4 masker ud på den første pind men vrangpinden siger 7 masker men der er 9 masker
22.10.2020 - 16:11DROPS Design svaraði:
Hej Annette. På första pind tar du ut 4 maskor och tar in 2, så du kommer ha 7 maskor på andra pind. Mvh DROPS Design
23.10.2020 - 09:43
Anna skrifaði:
É possibile farlo quadrato? Come dovrei fare per averlo quadrato?
08.07.2020 - 14:06DROPS Design svaraði:
Buongiorno Anna, per un'assistenza così personalizzata, le consigliamo di rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
08.07.2020 - 16:19
Jalanda skrifaði:
Over mijn vraag hieronder, ik heb het antwoord al gezien. Ik brei van boven naar beneden en niet van onder naar boven. Mijn excuses
03.07.2020 - 15:12
Jolanda skrifaði:
Wat een mooi patroon. Ik ben bezig met a2 A3 en A4. Klopt het dat ik aan het einde deze steken laat rusten en voor A6 en verder steken aan de zijkant opneem?
03.07.2020 - 14:59DROPS Design svaraði:
Dag Jolanda,
Nee, je laat nergens steken rusten. Je breit de omslagdoek van boven naar beneden en je begint midden achter aan de bovenkant en je krijt steeds meer steken op de naald. Aan het eind heb je alle steken van de ondderrand op de naald. Als je A.2 tot en met A.4 in de hoogte hebt gebreid, dan brei je daarboven A.5 tot en met A.7 in de hoogte.
04.07.2020 - 19:48
Nicolle skrifaði:
Bonsoir, j'ai un souci quand je fais le châle, après les 44 mailles en gros quand il faut tricoter A2/2xA3/A4 et bien a la deuxième ligne il me manque 1 maille. J'ai beau refaire et bien il y a vraiment un souci je pense.
28.05.2020 - 23:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicolle, attention vous devez avoir 47 m et non 44 à la fin du premier A.2-A.3-A.4 - essayez de mettre un marqueur entre chaque diagramme pour pouvoir bien vérifier votre nombre de mailles, vous allez augmenter 4 m par rang (1 dans chaque A.2 et dans chaque A.4), à la fin du 1er rang, vous aurez donc 47+4=51 m. Bon tricot!
29.05.2020 - 08:15
Goumaz skrifaði:
Je viens de terminer le diagramme A1 A2A3A4 et j'ai 47 mailles. Je continue comment ? Je recommence avec A1? ou comment faire ????? Merci beaucoup pour l'aide
18.02.2020 - 12:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Goumaz, vous continuez comme avant avec les mêmes diagrammes, mais cette fois, vous allez répéter 2 fois A.3 entre A.2 et A.4 ainsi: 2 m point mousse, A.2 (= 3 m), A.3 (= 2 fois 8 m), A.4 (= 2 m), 1 m jersey (= maille centrale), A.2 (= 3 m), A.3 ( =2 fois 8 m), A.4 (=2 m) et 2 mailles au point mousse. Quand les diagrammes seront terminés, vous continuerez pareil, mais vous aurez cette fois 3 fois A.3 entre A.2 et A.4 et ainsi de suite jusqu'à ce que vous ayez tricoté 17 fois A.2-A.4 en hauteur. Bon tricot!
18.02.2020 - 13:12
Aretusa#aretusashawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri, prjónað ofan frá og niður úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS 186-19 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. AFFELLING: Til að kanturinn verði teygjanlegri er hægt að fella af með grófari prjónum, eða að slá 1 sinni uppá prjóninn yfir uppslátt frá fyrri mynsturumferð. Uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Prjónað er ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur garðaprjón. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, prjónið brugðnar lykkjur þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 lykkjur garðaprjón = 11 lykkjur í umferð. UMFERÐ (= rétta): Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 lykkjur garðaprjón = 15 lykkjur í umferð. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, prjónið brugðnar lykkjur þar til eftir eru 2 lykkjur og prjónið 2 lykkjur garðaprjón. Prjónið síðan eftir mynsturteikningu, í hvorri hlið á stykki eru prjónaðar 2 lykkjur garðaprjón í gegnum allt stykkið og miðju lykkjan á að prjónast í sléttprjóni. Prjónið eftir mynsturteikningu A.1 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjóni, prjónið A.1 yfir 5 lykkjur, 1 lykkja í sléttprjóni (= miðjulykkja), prjónið A.1 yfir 5 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjóni. Þegar mynsturteikningin hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 31 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.2, A.3 og A.4 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.2 yfir 3 lykkjur, A.3 yfir 8 lykkjur, A.4 yfir 2 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja), A.2 yfir 3 lykkjur, A.3 yfir 8 lykkjur, A.4 yfir 2 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 47 lykkjur í umferð. Mynsturteikning er endurtekin síðan á hæðina, fyrir hvert skipti sem mynsturteikning er prjónuð á hæðina verður pláss fyrir 1 endurtekningu fleiri af A.3 á milli A.2 og A.4. Prjónið mynsturteikningu svona þar til A.2-A.4 hefur verið prjónað alls 17 sinnum á hæðina og það eru 303 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.5, A.6 og A.7 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram að 1 lykkju á undan miðjulykkju, A.7 yfir 1 lykkju, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja), A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram þar til 3 lykkjur eru eftir, A.7 yfir 1 lykkju og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 319 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.8, A.9 og A.10 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.8 yfir 2 lykkjur, A.9 er endurtekið fram til 2 lykkjur á undan miðjulykkju (17 sinnum á breidd), A.10 yfir 2 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja), A.8 yfir 2 lykkjur, A.9 er endurtekið þar til 4 lykkjur eru eftir (17 sinnum á breidd), A.10 yfir 2 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 343 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.5, A.6 og A.7 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram að 1 lykkju á undan miðjulykkju, A.7 yfir 1 lykkju, 1 lykkja í sléttprjóni (= miðjulykkja), A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram þar til 3 lykkjur eru eftir, A.7 yfir 1 lykkju og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 359 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.11, A.12 og A.13 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur í garðaprjóni, A.11 yfir 9 lykkjur, A.12 er endurtekið þar til 8 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju (10 sinnum á breidd), A.13 yfir 8 lykkjur, 1 lykkja í sléttprjóni (= miðjulykkja), A.11 yfir 9 lykkjur, A.12 er endurtekið fram þar til 10 lykkjur eru eftir á prjóni (10 sinnum á breidd), A.13 yfir 8 lykkjur og 2 lykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 471 lykkjur í umferð. LESIÐ AFFELLING! Fellið laust af í næstu umferð frá réttu. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aretusashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 186-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.